Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1971, Blaðsíða 5

Ægir - 15.02.1971, Blaðsíða 5
ÆGIR 31 lest, en var á sama tíma í fyrra 5.107 lest- ir- Er aflinn nú minni í öllum verstöðvun- um nema Flateyri, en þaðanrerunú4bátar, en 2 í fyrra. Af 37 bátum, sem stunduðu bolfiskveiðar frá Vestfjörðum í janúar, reru nú 24 með línu, 12 með botnvörpu og 1 með net. Er það 3 bátum færra en í fyrra, en þá reru 29 með línu, 10 með botnvörpu og 1 með net. Línubátarnir stunduðu nú allir dag- róðra, og var heildarafli þeirra 2.736 lest- ir í 362 róðrum eða 7,56 lestir að meðal- tali í róðri. I fyrra var afli línubátanna í janúar 3.530 lestir í 449 róðrum eða 7,86 lestir að meðaltali í róðri. Aflahæsti línubáturinn í fjórðungnum yar Sólrún frá Bolungavík með 190,1 lest 1 22 róðrum, en hún var einnig aflahæsti báturinn í fyrra með 216,2 lestir í 21 róðri. Af togbátunum var Guðbjörg frá ísafirði aflahæst með 115,7 lestir, en í fyrra var Kofri frá Súðavík aflahæstur með 202,8 lestir. Þátttaka í rækjuveiðunum eykst stöð- ugt, og eru nú 72 bátar frá Vestfjörðum byrjaðir rækjuveiðar. Er það meiri báta- Ljöldi en nokkru sinni fyrr. Heildarafli þessara báta í mánuðinum reyndist 403 lestir. Aflinn í einstökum verstöðvum í janúar: Pcitr e ksfj örður: Lestir Sjóf. Þrymur 181,8 18 Vestri 119,5 13 Hofri .... 82,9 10 María Júlía 65,2 7 Jón Þórðarson n 49,4 10 Tálknafjörður: Tálknfirðingur 173,7 17 Tungufell 158,4 19 Bíldudalur: Enginn bolfiskafli Þingeyri: 1 ramnes 104,7 15 Pjölnir 93,2 14 Sléttanes tv 55,9 5 Hlateyri: Sölvi 97,4 14 Bragi 71,1 14 Asgeir Torfason 62,9 11 Sóley tv 49,4 2 Suðureyri: Ólafur Friðbertsson .... 162,6 20 Sif ........................ 137,2 16 Friðbert Guðmundsson.. 109,2 16 Stefnir ..................... 90,0 13 Kristján Guðmundsson tv. 45,9 3 Sólrún ..................... 190,1 22 Guðmundur Péturs....... 169,7 22 Flosi ...................... 108,6 15 Gígja tv..................... 91,8 3 Stígandi .................... 47,3 14 Hugrún tv.................... 44,6 4 Hafi’ún ..................... 55,4 2 Hnífsdalur: Mímir ...................... 118,2 15 Guðrún Guðieifsdóttir tv. 18,2 2 Isafjörður: Víkingur 1.................. 123,9 17 Guðbjörg tv................. 115,7 5 Guðbjartur Kristján tv.. 103,1 5 Hrönn ...................... 103,5 15 Júlíus Geirmundsson tv. 98,7 4 Guðný ....................... 91,5 15 Víkingur III. tv............. 67,9 4 Guðrún Jónsdóttir tv . . 66,6 4 Súðavík: Kofri tv.................... 109,9 5 Valur ....................... 73,2 10 tv = togveiðar, n = netaveiðar. Heildaraflinn í hverri verstöð í janúar: Lestir Lestir 1971 1970 Patreksfjörður 499 (826) Tálknaf jörður 332 (370) Bíldudalur . .. . 0 ( 0) Þingeyri 254 (450) Flateyri 286 (153) Suðureyri 545 (877) Bolungavík 707 (910) Hnífsdalur 154 (167) ísafjörður 771 (996) Súðavík 183 (358) 3.731 (5.107) Rækjuveiöamar: Rækjuveiðarnar hófust alls staðar á ný 16. janúar, og eru nú 72 bátar frá Vest- fjörðum komnir á rækjuveiðar. Er það meiri bátafjöldi en nokkru sinni fyrr. 1 fyrra voru 49 bátar á rækjuveiðum í janú- ar og árið 1969 voru þeir 36. Frá Bíldudal voru nú gerðir út 15 bát- ar til rækjuveiða í Arnarfirði, og öfluðu

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.