Ægir

Árgangur

Ægir - 15.02.1971, Blaðsíða 10

Ægir - 15.02.1971, Blaðsíða 10
36 ÆGIR Fiskaflinn í okt. 1970 og 1969 (Total Catch of Fish) Fisktegundir — Til Til Til 1970 1969 Til Til Til niður- mjöl- innanl,- Samtals Samtals frystingar söltunar herzlu ísfiskur suðu vinnslu neyzlu afli afli í Þorskur Cod 3.991 395 15 1.094 118 5.613 6.772 2 Ýsa Haddock 1.410 1 3 605 — — 255 2.274 1.841 3 Ufsi Saithe 597 102 — 2.015 — — — 2.714 2.938 4 Lýsa Whiting 11 — — 24 — — — 35 24 5 Spærlingur Nonvay Pout — — — — — — — — 47 6 Langa Ling 468 39 — 65 — 15 587 459 7 Blálanga Blue Ling — 2 — 62 — — — 64 70 8 Keila Tusk 141 59 29 11 10 250 161 9 Steinbítur Catfish 114 — — 90 2 206 174 10 Skötuselur Anglerfish 15 — — 3 — — — 18 43 II Karfi Redfish 220 — — 1.041 2 1.263 2.088 12 Lúða Haíibut 107 — — 55 4 166 103 13 Grálúða Greenland Halibut 41 — 41 219 14 Skarkoli Plaice 751 — — 630 9 1.390 2.102 15 Þykkvalúra Lemon Sole 3 — — 28 — 31 27 16 Annar flatfiskur Other flatfishes .. 19 — — 5 — — 24 19 17 Skata Skate 14 5 7 1 27 32 18 Ósundurliðað Not specified 3 — 48 — 314 365 184 19 Samtals Þorskafli Total 7.905 603 47 5.783 314 416 15.068 17.303 20 Síld Herring 1.673 5.549 — 3.653 61 609 — 11.545 9.208 21 Loðna Capelin — — 22 Humar Lobster 8 23 Rækja Shrimps 647 — — — 2 — 649 368 24 Skelfiskur Molluscs 274 — — — — — — 274 37 25 Heildarafli Total catch 10.499 6.152 47 9.436 63 923 416 27.536 26.924 REGLUGERÐ um breyting á reglugerð um bann við veiði smásíldar nr. 7 22. febrúar 1966, og um bann við loðnuveiðum. 1. gr. í stað orðanna: „23 cm“ í 1., 2., 3. og 5. gr. reglugerðarinnar komi orðin: 25 cm. Ákvæði til bráðabirgða. Á árinu 1971 er óheimilt að veiða meira en 25 þúsund lestir síldar á svæði fyrir Suður- og Vesturlandi frá línu, sem liugsast dregin í rétt- vísandi suðaustur frá Eystra-Horni suður um og vestur fyrir að línu, sem hugsast dregin rétt- vísandi norðvestur frá Rit. Á tímabilinu frá 15. febrúar til 1. september 1971 eru síldveiðar þó bannaðar á þessu svæði. Þrátt fyrir veiðibann samkvæmt 1. mgr. þessa ákvæðis veitir sjávarútvegsráðuneytið, að fengnu áliti Hafrannsóknastofnunarinnar og Fiskifélags íslands, leyfi til veiði síldar á þessu svæði til nið- ursuðu eða annarrar vinnslu til manneldis eða beitu. Leyfi þessi má binda skilyrðum, sem nauð- synleg þykja. Þó verða slík leyfi ekki veitt á tímabilinu 1. júlí til 15. ágúst 1971. Á tímabilinu 1. marz til 30. apríl 1971 eru loðnuveiðar bannaðar austan 12° 30' vestur lengd- ar milli 64°30' og 66°00' norður breiddar. Á tímabilinu 1. maí til 31. júlí 1971 eru allar loðnuveiðar bannaðar. Reglugerð þessi er sett sanikvæmt 1. gr. laga nr. 44 5. apríl 1948 um vísindalega verndun fiski- miða landgrunnsins til að öðlast gildi þegar í stað og birtast til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Jafnframt er úr gildi felld reglu- gerð nr. 13 9. janúar 1970 um breyting á reglu- gerð um bann við veiði smásíldar nr. 7 22. febrúar 1966. Sjávarútvegsráðuneytið, 26. janúar 1971. Eggert G. Þorsteinsson. Jón L. Arnalds.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.