Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1971, Blaðsíða 3

Ægir - 01.03.1971, Blaðsíða 3
Æ G I R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS árg. Reykjavík, 1. marz 1971 Nr. 4 lítgerð og aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND 1.—15. febr. 1971. Hornafjörtiur: Þaðan stunduðu 12 bát- ar yeiðar á tímabilinu og var afli þeirra seni hér segir: Lestir Sjóf. ” hátar með línu ......... 132 26 „ '— — net ............ 21 9 ' — botnvörpu ... 48 5 12 bátar alls með .......... 201 40 Auk þessa kom á land 1.9 lest af loðnu. Gseftir voru slæmar. Hæstu bátar á tíma- bilinu voru: L Hvanney ................... 30 lestir 2- Gissur hvíti ............. 27 — Sigurfari ................ 22 — yestmannaeyjar: Þaðan stundaði 51 atur veiðar og var afli þeirra sem hér segir: oK Lestir Sjóf. 5>n °a^ar með botnvörpu ... 205 69 a — — net ............... 653 137 b — — línu .............. 112 24 51 bátur alls með .......... 970 230 Auk þessa var afli aðkomubáta og smá- ata 56 lestir. Gæftir voru slæmar. Hæstu atar á tímabilinu voru: - Lestir Sjóf. • Andvari (net) ........... 122 11 , Gullberg (net) ............ 79 9 Huginn (net) .............. 73 8 Stokkseyri: Þaðan stunduðu 4 bátar veið- ar, þar af 2 með línu, 1 með net og 1 með botnvörpu. Aflinn var alls 32 lestir í 14 sjóferðum. Gæftir voru slæmar. Hæsti bát- ur á tímabilinu var Vigfús Þórðarson með 16 lestir í 7 sjóferðum. Eyrarbakki: Þaðan stunduðu 3 bátar veiðar. Þar af 2 með net og 1 með línu. Afl- inn var alls 23 lestir í 7 sjóferðum. Gæftir voru mjög slæmar. Hæsti bátur á tíma- bilinu var Þorlákur helgi með 12 lestir í 3 sjóferðum. Þorlákshöfn: Þaðan stunduðu 22 bátar veiðar og var af li þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. 17 bátar með net .............. 492 116 4 — — línu ............... 62 16 1 — — botnvörpu ... 23 3 22 bátar alls með ........ 577 135 Gæftir voru slæmar. Hæstu bátar á tíma- bilinu voru: 1. Jón Vídalín ........... 70 lestir 2. Friðrik Sigurðsson .... 70 — 3. Ögmundur .............. 60 — Grindavík: Þaðan stunduðu 36 bátar veið- ar og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. 22 bátar með net ............. 1175 166 7 — — línu .............. 149 36 7 — — botnvörpu ... 131 24 36 bátar alls með .......... 1455 226

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.