Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1971, Blaðsíða 11

Ægir - 01.03.1971, Blaðsíða 11
Æ GIR 53 Afkoma bátaflotans: .Við fiskverðsákvörðunina í Verðlags- l'áði sjávarútvegsins fyrir árið 1971 lágu tyi’ir upplýsingar frá Efnahagsstofnun- mni um afkomu einstakra greina sjávar- utvegsins á árinu 1969 og áætlanir um af- homu á árinu 1970. Reikningsyfirlit báta- lotans nær til 445 báta, sem stunduðu Porsk-, humar- og loðnuveiðar á árinu 1969. Er reikningsyfirlitið byggt á reikn- lngum 250 báta, sem skilað hefur verið ursreikningi fyrir til Reikningaskrifstofu s.iavarútvegsins. Kostnaður þeirra er uifður til viðmiðunar fyrir þá, sem ekki hafa skilað ársreikningi. Tekjur alls báta- tiotans liggja ávallt fyrir í reikningshaldi oví sem Fiskifélagið færir fyrir Stofn- fjársjóð. Tekjur bátaflotans á öðrum veiðum en sild- og rækjuveiðum námu á árinu 1969 m'. 2.701.135.000,00, og á árinu 1970 kr. ^•279.350.000,00. A-flaverðmæti að meðtaldri Kostnaðarhlutdeild, Stofn- Jarsjóði og línu- og kassa- 'sksuppbótum ............ andað erlendis (brúttó) .. _ *tur Aflatryggingasjóðs Sjaldastyrkur (Trygginga- sjoður fiskiskipa) ....... Aðrar tekjur ............. 1969: þús. kr. 2.235.527 175.099 11.558 246.036 32.915 1970: þús. kr. 2.733.766 252.667 10.000 245.723 37.194 Samtals 2.701.135 3.279.350 Helztu kostnaðarliðir eru þessir: fflutur áhafnar og tryggingar: 1969: 1970: y/áhafnar þús. kr. 1.012.161 þús. kr. 1.298.886 J^eiðarfæri .. . 384.969 413.183 Olíur 206.444 229.990 viðhald 254.644 303.633 átrygging 260.750 265.265 miss kostnaður 221.332 268.156 ^fskriftir .... 299.529 323.080 sstalánavextir 155.548 172.814 w Samtals 2.795.377 3.275.007 tíagnaður/Tap (+ -t-) -t- 94.242 + 4.343 Hafa verður í huga, að afskriftir í þess- um reikningi eru miðaðar við 7,5 % afskrift af vátryggingarverði báta, (fremri dálk- ur) en það er mun lægra en endurnýjun- arverð (aftari dálkur). Meðalvá- tryggingar- verð 1970: þús. kr. 20—50 rúml. 3.655 51—110 — 8.543 111—200 — 14.764 201 rúml. og yfir 21.310 Meðal- endurnýjun arverð, 1971: þús. kr. 10.000 17.000 34.000 43.000 Einnig þarf að hafa í huga, þegar menn meta afkomuna á tveimur fyrrnefndum árum, að aflabrögð voru mun hagstæðari en í meðalári og hefði því átt að vera um- talsverður hagnaður á rekstri bátanna þessi ár, ef rekstrargrundvöllur hefði ver- ið viðunandi. Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaóarins: Þann 28. maí 1969 voru staðfest lög um Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins. Tilgang- ur sjóðsins er að draga úr áhrifum verð- sveiflna, er verða kunna á útflutningsaf- urðum fiskiðnaðarins. Við gildistöku lag- anna var sett á stofn deild fyrir frystar fiskafurðir og sjávarútvegsráðherra gefin heimild til að setja á stofn nýjar deildir. Var fljótlega ákveðið að stofna deild fyrir saltfiskafurðir og fyrir loðnuafurðir síld- ar- og fiskmjölsverksmiðja. Á árunum 1967 og 1968 var í gildi verðtrygging fyrir frystar fiskafurðir aðrar en síldar- og loðnuafurðir, svo og fyrir frysta rækju. Fjár til greiðslu verð- bóta á þessum árum var aflað með ráð- stöfun á gengishagnaði við gengisbreyt- ingarnar 1967 og 1968 og með framlagi úr ríkissjóði. Þegar skipuð hafði verið stjórn fyrir sjóðinn síðari hluta árs 1969, var ákveðið af henni að verðjafna ekki á árinu 1969, þrátt fyrir nokkra verðhækkun á því ári, vegna erfiðleika áranna á undan. Viðmiðunarverð fyrir árið 1970 var sett í samræmi við meðalverð ársins 1969 fyrir

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.