Ægir - 01.03.1971, Blaðsíða 9
sambands innflytjenda skreiðar í Lagos, að
Jftarkmið ríkisstjórnar Nigeríu sé það, að
aflamagn eigin fiskiskipa Nigeríu
vei’ði á næstu árum aukið það mikið, að
n*gja muni fyrir Nigeríu og ennfremur
skuli keppt að því, að Nigería verði fær um
flytja út fisk til næstu nágrannaríkja.
Stjórn SSF vill hérmeð koma þessum
nPplýsingum til allra félagsmanna. Stjórn-
ln getur ekki mælt með því, að skreið verði
ft'amleidd með útflutning til Nigeríu fyrir
augum meðan ástandið í Nigeríu helzt ó-
ni’eytt með tilliti til innflutnings á skreið.
Fi’amkvæmdastjóri SSF, Bragi Eiríks-
s°n, er nú á förum til Nigeríu til þess að
afla upplýsinga um ástand og horfur með
ftlliti til innflutnings á skreið. Áætlað er
að birgðir á skreið til Afríku séu um 3.500
mnn.
Júgóslavía.
. Eins og ég skýrði frá í 3. tölublaði Ægis
arið 1970 voru seld beint til Júgóslavíu,
ai’ið 1969, 32 tonn og til Belgíu 180 tonn,
en sú skreið fór endanlega til Júgóslavíu.
Síðastliðið ár hafa verið flutt út beint
Júgóslavíu 188,2 tonn og til Belgíu
.4,6 tonn, en sú skreið hefur einnig farið
aft'um til Júgóslavíu. Þangað hafa því far-
10 312,8 tonn. Aðallega er þetta skreið, sem
^mtin hefur verið í stærðum 100/200 og
O0/4Q0 grömm hver fiskur. Júgóslavar
Vlfla þó heldur stærðina 200/400 grömm.
kreiðin hefur líkað vel og vonandi tekst
°kkur að halda þessum markaði. Bezt er
a sú skreið, sem metast kynni þangað
Vaei’i tilbúin til útflutnings strax í október
nauðsynlegt að vita um áætlað magn
ekki síðar en í ágúst.
gilda um skreið framleidda 1967 og 1968,
sem til var í birgðum 15. nóv. 1968.
Þegar þetta er ritað hefur Seðlabankinn
gert upp þennan reikning og greitt samtals
107 milljónir króna vegna verðfellingar
upp í geymslukostnað.
Eru skreiðarframleiðendur þakklátir
ríkisstjórn landsins fyrir skilning á erfið-
leikum skreiðarframleiðslunnar og fyrir
sérstaka afgreiðslu þessa máls.
Kristján Ragnarsson:
BáiaúÉgerðln 1970.
Útgerð báta-
flotans hófst með
eðlilegum hætti á
árinu 1970 og kom
ekki til rekstrar-
stöðvunar. Útgerð
báta varð þó fyrir
verulegri truflun
vegna almenns
verkfalls land-
verkafólks, sem
hófst seinustu dag-
ana í maí og lauk
19. júní.
Aflabrögð voru
eftirfarandi yfirlit
þúsund miðað við afls
lestir: á árinu 1969
I. Þorskafli:
a) Bátaafli 387.4 + 5.8%
b) Togaraafli: 79.9 4- 5.1%
II. Síldarafli: 46.0 -í- 19.1%
III. Loðnuafli: 191.0 + 11.7%
IV. Rækjuafli: 3.9 + 19.4%
V. Humarafli: 4.2 + 19.6%
VI. Hörpudiskur: 3.0 + 733.8%
aimennt goð ems og
sýnir:
eríg isrnimur:
Eins og ég gat um í grein minni í 3.
. ublaði Ægis 1970 var ákveðið við setn-
lngu gengisfellingarlaganna 15. nóvember
^68, að fé, sem inn kemur vegna sölu
s .eiðar skyldi lagt til hliðar á sérstakan
leikning í Seðlabankanum. Þetta skildi
Heildaraflinn: 715.3 + 4.4%
Vegna mikillar fiskigengdar og ein
muna gæfta varð aflaaukning á vetrar-
vertíð hjá bátaflotanum um 15.4%, en eins
og áður kom fram varð aflaaukningin á
árinu 5.8%. Veruleg minnkun varð því
síðari hluta ársins og þá aðallega á haust-