Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1971, Blaðsíða 7

Ægir - 01.03.1971, Blaðsíða 7
ÆGIR 49 5/9—30/9 Humarmerkingar (5.—15/9.)- Síldar- og spærlingsleit S- og SV-land. 4/10—25/10 Síldar- og spærlingsleit S- og SV-land. 4/H—21/11 Rækjuleit á enn ótilteknum svæðum. 25/11—20/12 Síldarleit SV-land. Leiguskip. I ca. 4 mánuði í skelfiskleit N- og A-land. Leiðrétting: Villa varð í frásögn af aflabrögðum í Vestfirð- ingafjórðungi í síðasta blaði. Á bls. 31 hefst hægri dálkur á afla báta á Suðureyri, og eru þar taldir 12 bátar, en eiga hinsvegar að vera aðeins 5 þeir efstu. Hinir, Sólrún og þeir, sem á eftir koma, eru frá Bolungavík. Þetta eru eigendur Ægis vinsamlega beðnir að leiðrétta í blöðum sínum. NÝTT FISKISKIP I desember s.l. var hleypt af stokkun- nýju 105 brl stál- nskiskipi hjá Stálvík h-l- í Garðahreppi, og nlaut það nafnið: óninn Sveinsdóttir VE 401. Skipið er búið öll- i!m fullkomnustu íiskleitar- og sigl- mgatækjum, svo sem mmrad Sonar SK 3, imrad dýptarmæli, ecca ratsjá og Lor- am Auk þess er í lhlPinu sjónvarp. l°gspii er smíðað í Velaverkstæði Sig. Veinb j arnarsonar •f. í reynsluferð leyndist ganghraði skipsins 11.5 sjóm. Að- a vélin er af Mannheim gerð og er 650 hö. Skipig er byggt fyrir Ós h.f. Vest- mannaeyjum, en framkv.stj. þess er hinn unm aflakóngur Vestmannaeyinga, Ósk- ai Matthíasson, sem jafnframt verður sklPstjóri. Ægir óskar eigendum svo og öllum estmannaeyingum til hamingju með mn nýja farkost. 100-2.200 hestafla ALPHA- DIESELA/s H. BENEDIKTSSOIM H.F. Suðurlandsbraut 4 — Sími 88300. Reykjavík.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.