Ægir

Árgangur

Ægir - 15.03.1971, Blaðsíða 11

Ægir - 15.03.1971, Blaðsíða 11
ÆGIR 65 itlum kostnaði. Ráðstefnan lagði því ríka |lnerzlu á við ríkisstjórnir viðkomandi anda að þær beiti sér fyrir tæknilegri ausn þessa vandamáls hver í sínu landi. '-áðstefnan lagði einnig til, að sem fyrst ^ði hætt við notkun kvikasilfurssam- . anda í skordýraeitri. Eins og fyrri dag- ]nn komu upp tillögur um algjört bann við notkun kvikasilfurs í iðnaði, ef ekki væri Y0]nið í veg fyrir að það bærist frá verk- smiðjunum, en ekki þótti stætt á því enn Sent komið er. Olíumengun. . Bent var á hættu, er stafar af olíuflutn- lngum með skipum og neðansjávarleiðsl- Urn, olíuvinnslu á sjávarbotni, slysum og lennsli í sjó frá landi og lofthjúp. Áhyggj- ni' voru látnar í ljós vegna fugladauða og ■jórtjóns á sjávarlífi og eiturverkunum af ^Öldum klórkolvatnsefna, (DDT, PCB, 'CL), sem olían safnar í sig úr sjónum. nnnmg var bent á áhrif olíumengun- ar á samfélög á kóraleyjum og í köldum ^öfum. Ráðstefnan mælti með auknum 1 nnnsóknum á þessum sviðum sem öðrum. i i'áðstefnunni var talsvert rætt um, yernig bregðast skyldi við, ef olía fer í sJóinn af völdum slysa, og einnig voru ^ndar nokkrar kvikmyndir um þetta efni. nisar aðferðir eru notaðar með misjöfn- Um árangri eftir aðstæðum — t. d. að sökkva olíunni með því að úða á hana Sandupplausn og sérstökum efnum; að . l eifa henni; eða kveikja í henni; og einn- að sópa henni saman og fjarlægja hana. ]<1astnefnda aðferðin er að margra dómi ezt> ef unnt er að koma henni við. heirri hugmynd er hér með beint til Peirra aðila, sem um þessi mál fjalla, að 1 yygt sé að efni og tækjabúnaður séu iVrir hendi í landinu, ef slys ber að hönd- ?íllb og einnig að æfingar fari fram til að , a Þekkingar á réttum viðbrógðum við slik slys. 5) Fræðsla. Ráðstefnan lagði áherzlu á, að ríkis- s Jórnirnar beittu sér fyrir, að fræðsla um umhverfis- og mengunarvandamál sem og umhverfisverndun verði tekin wpp í hinu almenna fræðslukerfi hinna einstöku landa. 6) Áhrif mengunar á sambýli tegundanna. Sambýli tegundanna er margflókið efni, ekki sízt í sjó, og þá enn frekar, ef breyt- ingar verða af völdum mengunar. Ráð- stefnan lagði áherzlu á rannsóknir og nauð- synlega samvinnu líffræðinga, efna- og eðlisfræðinga og stærðfræðinga bæði á sviði eðlilegra og mengaðra aðstæðna. 7) Mæli- og stjórnkerfi mengunar og mengunaráhrifa. Mikil áherzla var lögð á þennan lið á ráðstefnunni, sem vænta má. það var lögð rík áherzla á, að fylgzt sé með þróun mála bæði í umhverfinu og einnig hvað snertir framfarir í mælitækni. Sérstök nefnd á ráðstefnunni útbjó nokkurs konar „hand- bók“ um mælitækni á hinum ýmsu svið- um mengunar í sjó, og fengum við „bólc- ina“ í frumdrögum, en hún verður síðar á þessu ári tilbúin fullunnin. Áherzla var lögð á samstarf þjóða um ákveðin hafsvæði á svipaðan hátt og gert hefur verið í Norðursjó innan vébanda Alþjóða hafrannsóknaráðsins. Rík áherzla var lögð á, að FAO og IOC (Intergovern- mental Oceanographic Commission) beiti sér fyrir athugunum á heimshöfunum nú þegar til könnunar á núverandi ástandi í sjó, svifi, botndýrum og gróðri, fiskum og setlögum. Sérstök áherzla skal lögð á strandsjó. Sérstaklega skal rannsaka máZma-(kvikasilfur, blý, cadmium, koparog zink) og kolvatnsefni af völdum olíu, plast- efna og skordýraeiturs. Skipulag allt á rannsóknum í sjó þarf að vera í nánum tengslum við athuganir á landi og í loft- hjúp, svo og við ýmsa starfshópa eftir mætti. Það er augljóst mál, að þessi viðfangs- efni eru mjög yfirgripsmikil, en eigi að síður tel ég, að okkur sé ekki til setunnar boðið, þar sem vandamál mengunar geta

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.