Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1971, Blaðsíða 3

Ægir - 01.05.1971, Blaðsíða 3
ÆGI R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS árg. Reykjavík 1. maí 1971. Nr. 8 (Jtgerð og allabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND 1.—15. apríl 1971. HornafjörSur: Þaðan stunduðu 14 bátar veiðar á þessu tímabili, þar af 11 með net, 2 með botnvörpu og 1 með þorsknót. Afl- inn á tímabilinu var alls 1706 lestir í 111 sjóferðum. Auk þess var afli aðkomubáta 65 lestir. Gæftir voru sæmilegar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Skinney .......... 207 lestir 2. Hvanney .......... 176 — 3. Sigurfari ........ 175 — Mestan afla í róðri fékk Skinney þann apríl 89 lestir. Vestmannaeyjar: Þaðan stunduðu 80 bátar veiðar, þar af 46 bátar með net, 25 bátar með botnvörpu og 9 litlir bátar með handfæri. Aflinn á þessum tíma var alls 6-876 lestir í 671 sjóferð. Auk þess var afli aðkomubáta 82 lestir. Gæftir voru stirðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: Mestan afla í róðri fékk Fróði þann 12. apríl 27 lestir. Eyrarbakki: Þaðan stunduðu 5 bátar veiðar með net og var afli þeirra alls 860 lestir í 37 sjóferðum. Gæftir voru sæmi- legar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Þorlákur helgi .. 103 lestir 2. Hafrún .............. 91 — Mestan afla í róðri fékk Þorlákur helgi þann 14. apríl 24 lestir. Þorlákshöfn: Þar lönduðu 52 bátar afla sínum á þessum tíma og var afli þeirra sem hér segir: 48 bátar með net 2 — — handfæri 1 — — þorskanót 1 — — botnvörpu Lestir Sjóf. 3320 342 24 8 25 1 1 1 52 bátar alls með 3.370 352 Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tíma- bilinu voru: 1. Huginn .............. 155 lestir 2. Sæbjörg ............. 138 — 3. Lundi ............... 136 — 4. Engey ............... 136 — Stokkseyrí: Þaðan stunduðu 6 bátar veiðar með net og var afli þeirra alls 516 Mstir í 69 sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Hásteinn ....... 116 lestir 2. Fróði .......... 115 — 1. Friðrik Sigurðsson 241 lestir 2. Reynir .............. 196 — 3. Ögmundur ............ 169 — Mestan afla í róðri fékk Friðrik Sig- urðsson þann 15 apríl, 37 lestir. Grindavík: Þaðan stundaði 51 bátur veiðar, þar af 45 með net og 6 með botn- vörpu. Afli þeirra var alls 3.532 lestir í 440 sjóferðum. Auk þess var afli að-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.