Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1971, Blaðsíða 5

Ægir - 01.05.1971, Blaðsíða 5
ÆGIR 99 tínu og 2 með rækjutroll. Aflinn var alls 595 lestir í 100 sjóferðum. þar af rækja 8 lestir. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar a tímabilinu voru: 1. Siglunes .............. 101 lestir 2. Grundfirðingur II. 100 — 3. Farsæll ................ 98 — Mestan afla í róðri fékk Gnýfari þann 9- apríl, 18 lestir. Stykkishólmur: Þaðan stunduðu 4 bátar veiðar, þar af 2 með net og 2 með skel- Plóg. Aflinn var alls 176 lestir í 24 sjó- ferðum. þar af hörpudiskur 42 lestir. Gseftir voru slæmar. Hæsti bátur á tíma- óilinu var Þórsnes með 105 lestir. Mestan afla í róðri fékk Þórsnes þann 12. apríl, 28 lestir. norðlendingafjórðungur Janúar—marz 1971. Togbátar hófu veiðar strax í byrjun lanúar og sömuleiðir línubátar. Netabát- ar hófu hins vegar ekki veiðar fyrr en í óyrjun febrúar. Miðað við árstíma voru &seftir góðar og afli svipaður og á sama fírna 1970 þegar frá eru taldir togarar, sem águ í verkfalli allan febrúar. Heildarafli a þessu tímabili var 7113 lestir en var á sama tíma í fyrra 7031 lest. Á tímabilinu var afli togaranna nú um 2000 lestum jttinni en á sama tíma í fyrra en afli tog- .áta talsvert meiri enda eru þeir nú 5 fleiri en í fyrra. Afli í einstökum verstöðvum: Skagaströnd: J anúar. 2 togbátar .............. 99 lestir 1 línubátur ................. 41 — Pebrúar. 2 togbátar .............. 219 lestir 1 línubátur ................. 39 — marz 2 togbátar ................. 227 — auðárkrókur: J anúar—marz. Drangey, togb............... 260 — Hegranes, togbátur ......... 120 — Týr, lína .................... 5 — Jtofsós: J anúar—marz. 1 togbátur ................. 108 — Siglufjörður: Janúar. 2 togbátar ............... 189 lestir 11 línubátar ................. 148 — Febrúar. 2 togbátar ................. 285 — 2 línubátar ................ 27 — Marz. bv. Hafliði, 1 sjóf....... 104 — 3 togbátar ................ 401 — 1 netabátur ................ 50 — Ólafsfjörður: J anúar—f ebrúar. 2 netabátar ................ 76 — 1 línubátur ................ 15 — 5 togbátar ................. 493 — Marz. 2 netab.................... 135 — 5 togbátar ................ 529 — 2 litlir togbátar............ 16 — Dalvík: Janúar. 2 togbátar .................. 20 — Febrúar. 2 togbátar ................. 269 — 2 netabátar ................. 35 — Marz 2 togbátar ................. 434 — 2 netabátar ................ 90 — 1 togb. aðkominn ............ 42 — Hrísey: Janúar, engin útgerð. Febr. 1 netabátur ................. 28 — Marz. 1 netabátur ................. 51 — 1 togbátur .................. 64 — Arskógsströnd: Janúar. 1 netabátur .................. 6 — Febrúar. 3 netabátar ................ 73 — Marz 4 netabátar ............... 150 — Akureyri: Janúar. Togarar Ú. A. lönduðu erlendis í mánuðinum. smábátar fengu ............. 20 — Febrúar. 1 togbátur ................. 41 — Marz. bv. Svalbakur ............. 153 3 bv. Sléttbakur ............ 240 bv. Harðbakur ............. 148 1 Ms. Kaldbakur ............. 164 1 Ms. Ólafur Magnússon .. 64 2

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.