Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1971, Blaðsíða 13

Ægir - 01.05.1971, Blaðsíða 13
Æ GIR 107 FISKINET ÓÞÖRF Margar ár og veiðivötn eru í Lettlandi. . • d. vinna fiskimenn frá fiskvinnslustöð- lnni í Riga í 148 vötnum og fjölmörgum am. Við veiðar í stærri stíl eru venjulega ^otaðar dragnætur eða snurpinætur. Samt omur það fyrir þvert gegn öllum vonum, o mjög óverulegur afli eða hreint ekki neinn veiðist í netin. . Eversvegna kemur það fyrir? Fiskur- lnn ei’ gefinn fyrir að fela sig innan um Vrnislegan vatnagróður og þaðan er næst- ,Uni Því ómögulegt að ná honum með venju- egum veiðafærum. í Lettlandi voru ekki 1 llein sérstök veiðarfæri í þeim tilgangi, Sv° uð fiskimennirnir gátu ekki náð nein- nrtl afla á töluverðum svæðum á vötnun- um og ánum. Æ meiri fjöldi af ljúffengum vatna- !ski þyrptist saman í skjóli gróðursins, °& það var fiskur sem mikil eftirspurn var U,. r; En nú er von til þess, að framboð fiski aukist verulega, þar sem verk- r®ðingar í veiðafærastofnuninni (Zap- r.vba) hafa smíðað rafmagnstæki - ELU-I El að veiða á þeim svæðum, sem ekki ei’ður náð til með öðru móti. Fyrsta tækið af þessari gerð var fengið í hendur einum af fiskimannaflokkunum frá fiskvinnslu- stöðinni í Riga. Hvers konar net eru óþörf, þegar veitt er á svæðunum, þar sem vatnagróðurinn vex. I stað þeirra koma nú tveir mótor- bátar á vettvang. Rafskautum er stungið niður í vatnið frá öðrum bátnum, og er hann einnig búinn straumbreyti. Raf- magnið er fengið um fljótandi raf- leiðslu úr hinum bátnum en í hon- um er fjögurra kílóvatta rafall. Þegar fiskurinn kemur inn í rafmagnssvæðið, sem myndast í vatninu, fær hann lost og flýtur hjálparvana upp á yfirborðið, þar sem hann er skjótlega innbyrtur. Þetta nýja tæki var fyrst reynt á Viku- Vit vatninu og árangurinn fór fram úr bj örtustu vonum. Á stuttri stund var aflað 600 kg. af feitum og lostætum vatnafiski af ýmsum tegundum. Alveg á næstunni fær fiskvinnslustöðin í Riga annað sett af þessu tæki. Fyrir- tækið áformar að auka mjög aflann af vatnafiski fram eftir hausti og býst við að geta farið vel fram úr áætlun. APN Útgerðarmenn — Skipstjórar Höfum fyrirliggjandi: Trevíralínur og uppsettar lóðir Netahringi 5, 6 og 7 mm. PEV-teinatóg Línubala, galvaníseraða. Marlin-teinatóg Færaefni, 7 og 8 mm. Belgi og flögg og annað Þorskanet (garn nr. 9, 12 og 15) tilheyrandi línu- og netaútgerð 32 möskva djúp 7—71/2” möskvastærð. Þ. SKAFTASON H.F. Grandagarði 9 ■ Símar 15750 og 14575

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.