Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1971, Blaðsíða 6

Ægir - 01.06.1971, Blaðsíða 6
124 ÆGIR voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Ásgeir Kristjánsson 83 lestir 2. Grundfirðingur 39 — 3. Siglunes 22 — Heildaraflinn á vertíðinni var alls 2.739 (þar af rækja 77 lestir og hörpudiskur 26 lestir), en var í fyrra 3.513 lestir. Afla- hæstu bátar á vertíðinni voru: 1. Siglunes 485 lestir 2. Ásgeir Kristjánsson 445 — 3. Gnýfari 378 — (Hæsti bátur á vertíðinni í fyrra var með .573 lestir). Skipstjóri á m/b Siglunesi var Garðar Gunnarsson. Stykkishólmur: Þaðan stunduðu 3 bát- ar veiðar með net og var afli þeirra alls 126 lestir í 16 sjóferðum. Gæftir voru góðar. Hæstu bátar á tímabilinu voru: 1. Þórsnes 2. Arney 59 lestir 54 — Heildaraflinn á vertíðinni var alls 2.263 lestir (þar af er hörpudiskur 1.432 lestir) en var í fyrra 1.605 lestir. Aflahæstu bátar á vertíðinni voru: 1. Þórsnes 2. Arney 551 lest 520 — (Hæsti bátur á vertíðinni í fyrra var með 664 lestir). Skipstjóri á m/b Þórsnesi var Kristinn Ó. Jónsson. VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR Vertíðarlok 1971. Vetrarvertíðin 1971 verður að teljast dá- góð, þó að heildarafli í fjórðungnum sé nokkru minni en árið áður. Er vertíðar- aflinn mjög áþekkur í öllum verstöðvun- um, nema Patreksfirði, en þar er aflinn mun minni. Framan af vertíðinni var afli svipaður og fyrri ár, en aprílmánuður var mun lakari. Olli þar miklu, að steinbítur- inn brást nú gjörsamlega. Þrátt fyrir það eru margir línubátarnir með svipaðan afla og árið áður. Á þessari vertíð stunduðu 39 bátar frá Vestfjörðum bolfiskveiðar, en voru 48 ár- ið áður. Af þeim reru 20 með línu, 13 með botnvörpu og 1 með net alla vertíðina, en 5 bátar skiptu um veiðarfæri á vertíðinni. Heildaraflinn á vertíðinni varð nú 22.859 lestir, en var í fyrra 26.136 lestir. Aflahæsti báturinn var Kofri frá Súða- vík með 1.220 lestir, en hann stundaði tog- veiðar alla vertíðina. 1 fyrra var Guð- bjartur Kristján frá Isafirði aflahæstur með 1.183 lestir. Tálknfirðingur frá Tálknafirði varð aflahæstur þeirra báta, sem reru með línu alla vertíðina, með 737,0 lestir í 81 róðri, en í fyrra var Sólrún frá Bolungavík aflahæsti línubáturinn með 744,0 lestir í 84 róðrum. Vertíðaraflinn hjá hverjum bát: Patreksfjörður: Þrymur 1/t ........... María Júlía .......... Dofri ................ Jón Þórðarson n....... Tálkmafjörður: Tálknfirðingur ........ Tunguf ell ............ Bíldudalur: Pétur Thorsteinsson tv. Þingeyri: Sléttanes tv........... Framnes ............ Fjölnir .............. Flateyri: Sóley ................ Sölvi ................ Ásgeir Torfason ...... Bragi ................ Suðureyri: Kristján Guðmundsson tv. Olafur Friðbertsson Sif .................. Friðbert Guðmundsson Stefnir .............. Bolungavik: Særún tv............. Sólrún .............. Guðm. Péturs ......... Hugrún tv............. Flosi ................ Hnífsdalur: Guðrún Guðleifsdóttir tv. Mímir ............... Lestir 782,5 611,0 578,1 505,7 737,0 685,5 355,0 795,7 595,7 417,9 562,6 441,5 376,5 308,7 760,3 624,6 543,7 443,6 366,6 780,9 712,7 688,4 529,1 423,3 525,0 459,2 Sjóf. 73 69 70 54 81 82 19 78 65 19 72 67 66 17 81 71 64 67 14 90 92 15 67 14 71

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.