Ægir

Árgangur

Ægir - 15.10.1972, Síða 17

Ægir - 15.10.1972, Síða 17
ÆGIR 339 TOGARARNIR 1971 Samkvæmt skilgreiningu, sem öðlast hef- ur hefð, er togari skip, sem veiðir með tog- vörpu og er meira en 500 brl. að stærð. Þótt, með tilkomu nýrra skipa — sérsmíð- aðra til togveiða — sé orðið tímabært að taka þessa skilgreiningu til endurskoðunar, og er það sem hér fer á eftir miðað við það. Sami fjöldi togara, 22, var á veiðum mestan hluta ársins 1971 og var á árinu 1970, en í lok nóvember var Marz RE 261 lagt, að öllum líkindum fyrir fullt og allt. Verða það væntalega örlög fleiri skipa af þessari kynslóð í næstu framtíð. Miðað við undanfarin ár varð 1971 óhag- stætt togaraútgerðinni: Aflinn dróst veru- lega saman, þrátt fyrir að mun meira væri um heimalandanir, en að öðru jöfnu gefa þeir túrar, sem landað er úr hér heima talsvert meira í afla, en ef landað er er- lendis, auk þess, sem talsverður tími vinnst uieð því að landa hérlendis. í öðru lagi varð samdrátturinn í löndunum samtals tiltölu- lega meiri samdrætti í aflaverðmæti en orðið hefði ef svipuð skipting hefði haldizt milli heimalandana og landana erlendis. í þessu sambandi ber þó að hafa í huga þá LANDAÐUR AFLI TOGARA breytingu, sem varð á verðhlutföllum milli heimamarkaðar og erlendra markaða, sem varð þeim síðartöldu í óhag. Ef tillit er tekið til áhrifa vegna breytinga á gengi íslenzku krónunnar gagnvart marki og pundi, var meðalverðhækkun á ísfiskmörk- uðum erlendis 24,7 % sem er talsvert undir þeirri hækkun, sem varð hérlendis. Vísast í því sambandi til kaflans um fiskverð og samninga. Annað, sem áhrif hafði var verk- fall yfirmanna frá janúar til marz, tími, sem talsvert er um siglingar að jafnaði og lágt sumarverð hélzt óvenjulengi frameftir í Þýzkalandi. í heild nam samdráttur í afla rúmum 9 þús. lestum eða 11,4% miðað við 1970. Samdráttur í aflaverðmæti nam í heild rúmum 77 millj. kr. eða 8,9%. Ekki urðu á árinu verulegar breytingar á miðavali togaranna, en þó var heldur meira sótt á Grænland en á árinu 1970 og jókst afli þaðan nokkuð. Einn togari, Maí, reyndi við Nýfundnaland og sótti þangað einn túr. Virðist það ekki hafa gefið ár- angur sem skyldi því ekki voru farnir fleiri túrar þangað. ÁRIÐ 1971 EFTIR LÖNDUNARMÁNUÐUM Miðað við sl. fisk m/haus, nema karfinn er veginn ósl. (22 skip). Heimalandanir \ Landanir erlendis I Samtals ^ánuðir Veiði Afli Tog- Togtími Veiði Afli Tog- Togtími | Veiði Afli Tog- Togtími Veiði á togtíma — ferðir kg. fjðldi kl.st. ferðir kg. fjöldi kl.st. \ ferðir kg fjöldi klst. 1971 1970 1969 í?núar þebrúar*) Marz Ápríl Maí Júní Júií Ágúst' ''' 7 725,7 435 850 20 2.751,1 1.816 3.541 27 3.476,8 2.251 4.391 792 830 862 — — 1 289 3 185 381 1 289,3 185 381 759 1.052 1.090 26 3.649,0 1.924 3.831 3 445,5 244 496 29 4.094,5 2.168 4.327 946 1.334 1.103 28 5.498,1 2.341 4.465 8 1.441,1 917 1.697 36 6.939,2 3.258 6.162 1.126 1.610 1.588 34 7.206,1 2.946 5.183 3 612,9 315 614 37 7.819,0 3.261 5.797 1.349 1.440 1.723 32 5.971,9 2.997 5.165 6 845,0 607 1.048 38 6.816,9 3.604 6.213 1.097 1.285 1.610 35 6.992,2 3.738 6.527 1 138,6 64 99 36 7.130,8 3.802 6.626 1.076 1.434 1.346 37 7.155,2 4.039 6.925 2 263,1 225 375 39 7.418,3 4.264 7.300 1.016 1.092 1.147 nif.lí:rnber • • • Október {^úvember !! 37 6.335,6 3.670 6.458 2 239,2 182 317 39 6.574,8 3.852 6.775 970 944 931 26 3.543,0 2.433 4.343 7 1.039,7 751 1.275 33 4.582,7 3.184 5.618 816 813 941 14 1.617,2 1.074 2.212 16 2.414,6 1.411 2.597 30 4.031,8 2.485 4.809 838 957 996 Csember 15 1.281,3 932 1.886 12 1.797,2 1.071 2.121 27 3.078,5 2.003 4.007 768 885 951 Samtals ' Verkfall. 291 49.975,3 26.529 47.845 81 2.277,3 7.788 14.561 372 62.252,6 34.317 62.406 998 1.163 1.193 Árið 1970 eru heimalandanir 187, afli 39.573,5 lestir Árið 1969 eru heimalandanir 249, afli 46.852,6 lestir ■— — — landanir erlendis 185, — 30.159,6 — — — — landanir erlendis 158, — 26.340,2 —

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.