Ægir

Volume

Ægir - 15.10.1972, Page 29

Ægir - 15.10.1972, Page 29
ÆGIR 351 Fjármunamyndun og fjármunaeign í sjávarútvegi Nokkur samdráttur átti sér stað í fjár- numamyndun í veiðitækjum á árinu eftir þann kipp, sem varð á árinu 1970. Miðað við fast verðlag nam fjármunamyndunin 230 millj. kr. á móti 256 millj. kr. árið 1970. Þó mekið hafi verið gert af samning- um um skipasmíðar á árinú, þá höfðu þeir ekki áhrif á fjárfestingu ársins, en vega vsentanlega þeim mun meir á næstu árum. Það ríkti því nokkurt millibilsástand á ár- inu og ný fjárfesting átti sér mest stað í smærri skipum. Hlutfallslega dróst fjár- 'fiunamyndun í fiskveiðum miðað við heild- arfjármunamyndunina saman úr 7,5% í 4,3%. Á hinn bóginn varð talsverð aukning í fj ámiunamyndun vinnslugreina. Hækk- aði hún úr 88 millj. í 150 millj. kr. Tals- vert af þeirri fjármunamyndun, sem átti sér stað í vinnslu sjávarafurða, stafar af endurskipulagningu og endurbótum á eldri vinnslustöðvum m. a. vegna nýrrar reglu- gerðar um hreinlæti. Má vænta að fram- hald verði á því næstu tvö til þrjú árin, auk þess sem víða eru áætlanir á prjónun- um um uppbyggingu nýrra stöðva, þar sem ekki er talið svara kostnaði að endurbæta þær sem fyrir eru. Hlutfallslega hækkaði hlutur fiskvinnslunnar úr 2,6% í 3,1% af heildarf j ármunamyndun. Frá Efnahagsstofmminni. FJármunamyndun, millj. kr.: 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 Fiskveiðar: Verðlag hvers árs 118,1 174,4 352,0 446,5 175,8 254,7 586,8 186,7 152.0 705 780 Verðlag ársins 1960 af heildarfjármunamyndun (fast verðl.) 108,2 150,6 287,2 365 6 134,3 193,4 427,2 100,9 53,0 256 230 5,4 6,2 9.1 9,0 3,2 3,6 7,3 2,1 1,7 7,5 4,8 rinnsla siávarafurða: Verðlag hvers árs 103,7 222,6 228,5 232,2 287,0 389,6 231,1 140,0 119,0 282 520 Verðlag ársins 1960 þar af: 92,6 179,4 173,7 154,3 170,8 225,9 130,7 65,7 42,0 88 150 Byggingar 42,4 55,1 65,9 78,1 83,5 78,9 49,3 25,7 18 39 65 Vélar og tæki 49,1 117,5 104,1 71,7 80,5 140,2 80,0 40,0 24 49 85 Önnur mannvirki 1,1 6,8 3,7 4,5 6,8 6,8 1,4 — — — — /o af heildarfjármunamyndun (fast verðl.) 4,7 7,9 5,9 4,7 5,2 5,6 2,9 1,6 1,3 2,6 3,1 Fjármunaeign, millj. kr.: Verðlag hvers árs 1960 1965 1971 Verðlag ársins 1960 1960 1965 1970 jjárnuinaeign i árslok: Fiskveiðar 1.948 3.056 8.177 1.948 2.377 2.756 Vinnsla sjávarafurða 1.222 2.563 5.297 1.222 1.518 1.498 Byggingar (692) (1.547) (3.215) (692) (857) (834) Vélar og tæki (530) (1.016) (2.082) (530) (661) (664) Sjávarútvegur, alls 3.170 5.619 13.474 3.170 3.895 4.254 Heimiid: Efnahagsstofnnuin og Framkvœmdastofnunin.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.