Ægir

Árgangur

Ægir - 15.10.1972, Blaðsíða 29

Ægir - 15.10.1972, Blaðsíða 29
ÆGIR 351 Fjármunamyndun og fjármunaeign í sjávarútvegi Nokkur samdráttur átti sér stað í fjár- numamyndun í veiðitækjum á árinu eftir þann kipp, sem varð á árinu 1970. Miðað við fast verðlag nam fjármunamyndunin 230 millj. kr. á móti 256 millj. kr. árið 1970. Þó mekið hafi verið gert af samning- um um skipasmíðar á árinú, þá höfðu þeir ekki áhrif á fjárfestingu ársins, en vega vsentanlega þeim mun meir á næstu árum. Það ríkti því nokkurt millibilsástand á ár- inu og ný fjárfesting átti sér mest stað í smærri skipum. Hlutfallslega dróst fjár- 'fiunamyndun í fiskveiðum miðað við heild- arfjármunamyndunina saman úr 7,5% í 4,3%. Á hinn bóginn varð talsverð aukning í fj ámiunamyndun vinnslugreina. Hækk- aði hún úr 88 millj. í 150 millj. kr. Tals- vert af þeirri fjármunamyndun, sem átti sér stað í vinnslu sjávarafurða, stafar af endurskipulagningu og endurbótum á eldri vinnslustöðvum m. a. vegna nýrrar reglu- gerðar um hreinlæti. Má vænta að fram- hald verði á því næstu tvö til þrjú árin, auk þess sem víða eru áætlanir á prjónun- um um uppbyggingu nýrra stöðva, þar sem ekki er talið svara kostnaði að endurbæta þær sem fyrir eru. Hlutfallslega hækkaði hlutur fiskvinnslunnar úr 2,6% í 3,1% af heildarf j ármunamyndun. Frá Efnahagsstofmminni. FJármunamyndun, millj. kr.: 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 Fiskveiðar: Verðlag hvers árs 118,1 174,4 352,0 446,5 175,8 254,7 586,8 186,7 152.0 705 780 Verðlag ársins 1960 af heildarfjármunamyndun (fast verðl.) 108,2 150,6 287,2 365 6 134,3 193,4 427,2 100,9 53,0 256 230 5,4 6,2 9.1 9,0 3,2 3,6 7,3 2,1 1,7 7,5 4,8 rinnsla siávarafurða: Verðlag hvers árs 103,7 222,6 228,5 232,2 287,0 389,6 231,1 140,0 119,0 282 520 Verðlag ársins 1960 þar af: 92,6 179,4 173,7 154,3 170,8 225,9 130,7 65,7 42,0 88 150 Byggingar 42,4 55,1 65,9 78,1 83,5 78,9 49,3 25,7 18 39 65 Vélar og tæki 49,1 117,5 104,1 71,7 80,5 140,2 80,0 40,0 24 49 85 Önnur mannvirki 1,1 6,8 3,7 4,5 6,8 6,8 1,4 — — — — /o af heildarfjármunamyndun (fast verðl.) 4,7 7,9 5,9 4,7 5,2 5,6 2,9 1,6 1,3 2,6 3,1 Fjármunaeign, millj. kr.: Verðlag hvers árs 1960 1965 1971 Verðlag ársins 1960 1960 1965 1970 jjárnuinaeign i árslok: Fiskveiðar 1.948 3.056 8.177 1.948 2.377 2.756 Vinnsla sjávarafurða 1.222 2.563 5.297 1.222 1.518 1.498 Byggingar (692) (1.547) (3.215) (692) (857) (834) Vélar og tæki (530) (1.016) (2.082) (530) (661) (664) Sjávarútvegur, alls 3.170 5.619 13.474 3.170 3.895 4.254 Heimiid: Efnahagsstofnnuin og Framkvœmdastofnunin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.