Ægir

Årgang

Ægir - 15.02.1974, Side 13

Ægir - 15.02.1974, Side 13
ar veiðar, 3 með línu og öfluðu 99 lestir og 2 með net og öfluðu 40 lestir. Aflinn alls varð 139 (120) lestir bolfiskur í 52 (48) sjóferðum. Stykkishólmur: Þaðan stunduðu 8 (10) bát- ar veiðar. 1 með línu og aflaði 4 lestir, 1 nieð net og aflaði 19 lestir, 6 með skelplóg og öfluðu 195 lestir. Aflinn alls varð 23 lestir bolfiskur og 195 (487) lestir hörpudiskur í 54 (159) róðrum. VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í janúar. Gæftir voru þokkalegar fyrri hluta mánað- arins, en verulega lakari seinni hlutann, og al- Sjört gæftaleysi síðustu dagana. Afli línu- bátanna var yfirleitt tregur allan mánuðinn, þó fengu nokkrir bátar frá Djúpi ágæta róðra Um miðjan mánuðinn. Togbátarnir fengu þá einnig ágætan neista. en að öðru leyti var tvegfiski hjá þeim í mánuðinum. Heildaraflinn í janúar var 4.369 lestir, en var 4.585 lestir á sama tíma í fyrra. Af 39 bát- Um, sem stunduðu bolfiskveiðar frá Vest- flörðum í janúar, reru 30 með línu, 8 með botnvörpu og 1 með net, en í fyrra reri 31 batur með línu og 4 með botnvörpu á sama Þnna. Línubátarnir stunduðu allir dagróðra og var heildarafli þeirra 2.691 lest í 466 róðrum eða 5,77 lestir að meðaltali í róðri. í fyrra var alb bnubátanna í janúar 4.086 lestir í 651 róðri eða 6,28 lestir að meðaltali í róðri. Aflahæsti línubáturinn í mánuðinum var Guðmundur Péturs frá Bolungavík með 173,6 lestir í 20 róðrum, en í fyrra var Sólrún frá Holinngayjk aflahæst með 220,9 lestir í 25 róðrum. Fékk Guðmundur Péturs 18 og 19 lestir í tveim beztu róðrunum. Af togbátun- um var Bessi frá Súðavík aflahæstur með 351,6 lestir, en í fyrra var Júlíus Geirmunds- ®°n aflahæstur af togbátunum í janúar með 212,0 lestir. pert er ráð fyrir, að fimm bátar frá Vest- iörðum muni stunda loðnuveiðar á næstu loðnuvertíð. Aflinn í einstökum verstöðvum: Patreks fjörður: Lestir Sjóf. Vestri ..................... 140,0 17 Gylfi ........................ 96,1 18 Þrymur ....................... 90,2 17 María Júlía ................ 82,9 16 Garðar n.................... 17,0 2 Örvar ...................... 12,7 3 Tálknafjörður: Tálknfirðingur ............. 70,8 9 Tungufell .................. 59,9 9 Bildudalur: Jón Þórðarson .............. 89,4 17 Arni Kristjánsson .......... 42,0 9 Þingeyri: Framnes I. tv.............. 326,9 5 Fjölnir ................... 109,8 19 Framnes .................... 95,3 18 Flateyri: Sóley ...................... 69,4 14 Torfi Halldórsson .......... 55,3 13 Kristján ................... 23,5 8 Bragi ...................... 19,4 7 Suðureyri: Ólafur Friðbertsson..... 117,1 20 Kristján Guðmundsson .. 114,3 19 Sigurvon .................. 110,1 19 Björgvin, tv................ 82,4 3 Sverdrubson, tv............. 70,5 2 Gullfaxi ................... 44,7 11 Bolungavík: Guðmundur Péturs .......... 173,6 20 Sólrún .................... 146,3 20 Kofri ..................... 131,8 20 Hugrún .................... 131,4 20 Flosi ...................... 95,6 13 Jakob Valgeir .............. 50,6 15 Stígandi ................... 38,6 15 Isafjörður: Júlíus Geirmundsson, tv. . 304,3 3 Guðbjartur, tv............. 277,8 3 Páll Pálsson, tv........... 162,1 3 Mímir ..................... 123,2 20 Guðný ..................... 120,9 20 Orri ...................... 117,9 20 Víkingur III............... 114,8 20 Guðbjörg, tv................ 85,4 11 Súðavík: Bessi ..................... 351,6 4 Allar aflatölur eru jniðaðar við óslægðan fisk. tv. = tog\'eiðar. Æ GI R — 49

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.