Ægir - 01.03.1974, Side 5
RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS
67.ÁRG. 4.TBL. 1. MARZ 1974
Ný tælmi við
saltfiskþurrkun
EFNISYFIRLIT:
Ný tækni við
saltfiskþurrkun 61
•
Már Elísson:
Rannsóknir í þágn
sjávarútvegsins 62
Ný fisfciskip:
Sverdrupson IS 300 67
Grímsey ST 2 76
Votaberg- ÞH 153 77
•
Piskaflinn í
júní 1973 og 1972 68
•
Vtgerð og aflabrögö:
Loðnuvertíðin 1974 70
•
A tækjamarkaðnum:
Saltfiskþurrkunarvél 73
•
Utfluttar sjávar-
afurðir í des. 1973
og 1972 78
Landhelgismál Breta:
Nýtt hljóð í strokknum 72
Forsiðumynd:
Guðjón B. Ölafsson
framkv.stj. afhendir
Fiskverk.stöð Guðbergs
Ingólfssonar hina nýju
saltfiskþurrkunarvél
ÚTGEFANDI:
FISKIFÉLAG ISLANDS
HÖFN. INGÓLFSSTRÆTI
S(MI 10500
RITSTJÓRN:
MÁR ELlSSON (ábm.)
JÓNAS BLÖNDAL
AUGLÝSINGAR:
GUÐMUNDUR
INGIMARSSON
UMBROT:
GÍSLI ÓLAFSSON
PRENTUN:
ÍSAFOLD
ÁSKRIFTARVERÐ
750 KR
ÁRGANGURINN
KEMUR ÚT
HÁLFSMÁNAÐARLEGA
Þurrkaður saltfiskur hefur
lengi verið allþýðingarmikil
útflutningsvara okkar íslend-
inga. Þar fer hvorttveggja
saman að þetta fiskmeti hent-
ar vel fyrir þjóðir sem búa við
heitt loftslag og trúarvenjur
ýmissa þjóða í þeim löndum.
Með vaxandi velmegun í við-
komandi löndum er líklegt að
verð á saltfiski hækki heldur
en hitt, þar sem þessi fiskur
er víða .,lúxus“-fæða.
Það hefur valdið mönnum
í saltfisksframleiðslulöndum
miklum áhyggjum, hve
þurrkun fisksins var oft kostn-
aðarsöm og erfið. Menn hafa
því frá fyrstu tíð, að farið
var að þurrka saltfisk í norð-
lægum löndum, brotið heilann
um hentugar aðferðir, öruggar
og ódýrar til að þurrka fisk-
inn. Sólþurrkun í löndum, eins
og Noregi og ekki síður ís-
landi, þar sem veðurfar er ein-
staklega óstillt, var mikið
vandaverk og krafðist mikils
og ódýrs vinnuafls og mikill-
ar árvekni. Það var mikil bót,
þegar fiskþurrkunarhúsin
komu til sögunnar á síðari
hluta þriðja áratugsins og sú
aðferð að þurrka fiskinn með
heitum loftblæstri hefur síðan
tekið á ýmsan hátt miklum
framförum. Það hefur þó
jafnan verið vandamál, hvem-
ig ætti að pressa fiskinn á
sem hagkvæmastan hátt með
þeirri aðferð. Það þurfti að
margtaka hann út úr þurrk-
klofunum til pressunar.
Árið 1958 teiknaði Benedikt
Gröndal, forstj. Hamars h.f.
þurrkara, sem pressaði fiskinn
jafnframt því, sem hann
þurrkaði hann. Þessum þurrk-
ara var komið fyrir í Sænska
frystihúsinu og hann skilaði
ágætum fiski samkv. því sem
dr. Þórður Þorbjamarson
segir í skýrslu Rannsókna-
stofu Fiskifélagsins það ár.
Ýmis ljón voru þó á veginum,
og kannski þá helzta ljónið,
að áhugi manna fyrir þurr-
fisksverkun var ekki í há-
punkti um þessar mundir.
Hitakerfið þurfti endurbóta
með, erfitt var þá að stilla
hitann nákvæmlega og þurrk-
unin tók of langan tíma. Alveg
vafalaust hefði þó verið hægt
að bróa þá aðferð, sem Grön-
dal ætlaði að nota, ef fjár-
magn, vilji og ytri aðstæður
Framhald á bls. 80.