Ægir - 01.03.1974, Side 21
KW rafall. Rafkerfi skipsins
er 24 V jafnstraumur. Stýris-
vél er frá Sharp.
Vindubúnaður skipsins er
vökvaknúinn (háþrýst kerfi,
140 kg/cm2) frá Rapp. Tog-
vinda er af gerðinni CW 460/
80 með víramagn 775 faðma
af iy4" vír, hvor tromla.
Línuvinda er af gerðinni LS
120 og bómuvinda BW 80.
Af öðrum búnaði má nefna
10 rafdrifnar Elektra færa-
vindur og rækjuflokkunarvél.
Helstu tæki í stýrishúsi eru:
Ratsjá:
Furuno FR151 TR, 32 sml.
Dýptarmælir:
Koden SRM 871 A.
Talstöð: Sailor 76D/46T,
35 W, D.S.B.
Sjálfstýring:
Sharp Helsman.
Rúmlestatala ..................... 18 brl.
Mesta lengd.................... 14.29 m.
Lengd milli lóðlína ........... 13.10 m.
Breidd (mótuð) ................ 3.94 m.
Dýpt (mótuð) .................... 1.60 m.
Brennsluolíugeymar .............. 1.60 m3
Ferskvatnsgeymir ................ 0.60 m3
Ganghraði ......................... 9 sml.
Votaberg ÞH 153
Ms. Grímsey ST 2 var ekki
eina skipið, sem Skipaviðgerð-
lr h.f. í Vestmannaeyjum af-
hentu á s.l. ári. Nýsmíði stöðv-
&rinnar nr. 9 var Votaberg ÞH
153 og var smíði lokið, er eld-
gosið hófst í jan. á s.l. ári.
Skipið var smíðað fyrir Svein-
björn Joensen, Þórshöfn, en er
na í eigu Þorbergs Jóhanns-
sonar og Níelsar Jóhannsson-
ari Þórshöfn.
Þessi tvö skip frá Skipavið-
gerðum h.f. eru byggð eftir
sömu teikningu, en véla- og
tækjabúnaður frábrugðinn að
nokkru leyti.
Aðalvél skipsins er Scania
Vabis D 11, 153 hö. við 1800
sn/mín., tengd Twin Disc MG
509 niðurfærslugir (2.95:1).
Skrúfubúnaður er frá Propul-
sion, skrúfa 3ja blaða (föst
stigning) með 915 mm þver-
máli. Rafall á aðalvél er Trans-
motor ACG 155, 3,6 KW.
Ljósavél er Petter PHl, 6 hö.
við 1500 sn/mín. og við hana
3,5 KW rafall. Rafkerfi skips-
ins er 24 V jafnstraumur.
Stýrisvél er Wills-Ridley.
Togvinda er Rapp CW 460/
45 með víramagn 435 faðma
af 1 y4" vír, hvor tromla. Línu-
vinda er Rapp LS 120 og
færavindur eru Elektra, sam-
tals 8 stk.
Helztu tæki í stýrishúsi eru:
Ratsjá:
Furuno FR151 TR, 32 sml.
Dýptarmælir: Furuno F-850.
Fisksjá:
Furuno AD-Scope, MK II.
Talstöð: Sailor 76D/46T.
35 W, D.S.B.
Sjálfstýring: Sharp Hels-
man.
★
Ægir óskar eigendum og
áhöfn til hamingju með hin
nýju skip.
LEIÐRÉTTING.
Sú villa slæddist inn í lýsingu
á Faxaborg GK 40 á bls. 60 í
síðasta tbl. Ægis, að mesta lengd
skipsins (í töflunni neðst á síð-
unni) er talin 15,76 m, en á að
vera 48,93 m.
ÞEIR FISKA
SEM RÓA MEÐ VEIÐARFÆRIN FRÁ
SKAGFJÖRÐ
ÆGIR — 77