Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1975, Blaðsíða 8

Ægir - 01.04.1975, Blaðsíða 8
Sjávarútvegurinn 1974 llfíi' Mriisí framhald gvfíinanohllisins iuii sjávarútveqinn 1974 Honnin inian venntanlega Ijúha í mvsta blaiíi Tómas Þorvaldsson: Saltfiskframleiðslan 1974 Saltfiskframleiðsl- an á árinu 1974 var 43.300 1. af blaut- söltuðum fiski og jókst um 6.300 lest- ir eða tæp 17% frá árinu á undan. Þar af voru teknar til þurrkunar um 9.000 lestir, sem verða um 6.000 lestir þurrar, og er það svipað og árið 1971 og 1972. Útflutningur gekk greið- lega á blautfiski og fékkst gott verð fyrir ver- tíðarframleiðsluna. Óvenjulega mikil söltun var yfir sumar- og haustmánuðina og var það að miklum hluta smáfiskur, sem erfiður reyndist í sölu. Þrátt fyrir aðvaranir frá SÍF á miðju sumri var saltað mikið af þessum fiski. Þess misskilnings varð vart eftir fréttir af söluferð til Suður-Ameríku á síðastliðnu hausti, að þar hafi verið um sérstaka söluferð að ræða til að selja þurrkaðan smáfisk, sern er auðvitað ekki rétt, en hitt ber að játa, að mikil aukning á söltum smáfiski hafði í för með sér söluvandamál, þar sem lakari gæða- flokkar af honum reyndust illseljanlegir eða óseljanlegir blautir, en sölusamtökin urðu að reyna að selja hann eins og annan fisk og því var hluti hans tekinn í verkun og reynt að fá fyrir hann viðunandi verð á þurrfisk- mörkuðum, og er ekki enn séð hver útkoman verður, en fátt bendir til þess að endar nái saman. Hér stefnir augljóslega í óheillaátt og sýnir eftirfarandi tafla þá þróun, sem átt hefur sér stað síðustu fimm árin í útflutningi 3 blautsöltuðum þorski. Vert er að vekja sérstaka athygli á þvt hversu istærðarskiptingin er lík fyrstu fjögur árin, en árið 1974 nær stórfiskur ekki sömu kílóatölu og árið á undan, þrátt fyrir 13,7% heildarmagnsaukningu. Hinsvegar eykst sölt' un smáfisks um 118% eða rúmlega tvöfaldast á sama tíma. Það gefur auga leið, að þetta þýðir stóraukið smáfiskadráp, ef gert er ráð fyrir að hlutur saltfiskframleiðslunnar í srna- fiski sé óbreyttur og má reikna með að salt' Þyngd útflutts blautverkaðs þorsks 1970—1974 Sporðar í 50 kg pakka Stórfiskur ......................... 10/30 Millif iskur ....................... 30/40 Smáfiskur .......................... 40/60 Smáf iskur ......................... 60/80 Handfiskur ........................... 80/100 Alls útflutt blautverkað 98 — Æ GI R 1970 1971 1972 1973 1974 Lestir Lestir Lestir Lestir Lestif 19.795 18.800 20.601 23.535 23.370 1.931 1.903 2.282 2.261 3.364 1.255 1.306 1.566 1.499 2.897 575 1.099 976 949 2.464 24 36 55 52 70 23.580 23.144 25.480 28.296 32.165

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.