Ægir - 01.04.1975, Page 15
ERLENDAR fréttir
Ltflutningsverðmæti norskra
sjávarafurða 1974
Að verðmæti náði útflutningur norskra
Javarafurða metupphæð árið 1974. Út-
^atningsmagnið hafði minnkað um 24,5%
ekt-rúmleSa 584 þús. lestir og því var
1 búizt við að árið 1974 yrði flutt út fyrir
®rri upphæð en metárið 1973, en þá náði út-
f utningsverðmætið n. kr. 3.237.315.000. Það
v°r þó svo, að þrátt fyrir þá verðlækkun, sem
ð síðustu mánuði ársins, að útflutnings-
(i?r mæti ársins varð meira í heild en 1973
a 3.244.001.000 n. kr. Fiskafurðimar urðu
a aðeins iægrj en 4973^ ega rúmri milljón
^•190.4il Qoo á móti 3.189.025.000), en hval-
arðir og selafurðir bættu þetta upp, þvi að
H oemi afurðum jókst verðmætið um 52,2%
1 ^42 þús./5.851 þús. 1974).
dv erðrnæti þorskfisks, krabbadýra og lin-
v^ra (skelfisks) varð 1.630.949.000 1974 en
auk 7'4e9-°53.000 1973 og er það verðmætis-
um 9,5%. Niðursuðuvörur, sem em
1 ,r ÚÚUr í útflutningi norskra sjávarafurða
aðeins að verðmæti um 0.9% (433.763.
þ . 29.785.000) en að magni til minnkaði
Sl útflutningur um 19.5%, sem sýnir
iðn^A * ^a erfiðleika, sem norskur niðursuðu-
a ur á við að stríða um þessar mundir.
síldarafurða.
is/h^^a^i greln sjávarframleiðslunnar gerð-
aði V°rt tveggja að magnið stórlega minnk-
^ °g verðið féll einnig á mjöli. Útflutnings-
lesrmð fél1 Úr 108-919 iestum niður í 20.414
49 verðmætið úr 164.911.000 kr. 1973 í
aðali 000 1974 eða um 70-2o/°- Það er
en i?ea tujölið, sem hefur fallið í verði
eink 1Ur °e afturámóti haldizt og vel það,
allr Um úerta feitin og útflutningsverðmæti
nen^ súúarafurðanna féll því ekki milli áranna
33dr/Um 18-7% en magnið afturámóti um
mikt?UtnÍn&ur Þangs- og þaramjöls jókst
Klð eða um 36.9% (9.468.000/6.930.000)
en magnið þó ekki nema um 8.6% (1974 10.-
932 lestir).
Það má segja að árið 1974 hafi ekki leikið
norskan sjávarútveg eins hart og búast
mátti við af þróuninni síðustu mánuði árs-
ins. Árið var áttunda bezta aflaár í sögu
norsks útvegs og heildaraflinn 2.359.359.567
lestir. Aflaverðmætið til fiskimannanna, eða
löndunarverðmætið, náði hærri upphæð en
nokkru sinni fyrr eða 2.174.300.000 n. kr.
og var það 184 millj. kr. hærri upphæð til
fiskiflotans en 1973. Hins vegar er alsendis
óvíst að hagur fiskimanna hafi skánað, þar
sem það getur verið að mest af þessari aukn-
ingu hafi tapast í hækkuðum rekstrarútgjöld-
um. Það er ekki bjart framundan fyrir fiski-
mennina árið 1975.
(Fiskaren 17. febr. 1975).
Vaxandi erfiðleikar í fisk-
útflutningi Færeyinga 1975
Síðustu 5—6 árin hefur fiskútflutningur
Færeyinga stöðugt vaxið að verðmæti og það
varð einnig svo 1974, að hann óx um 6% og
olli því gott verð á saltfiski fyrri helming
ársins. Ársaflinn jókst einnig frá 1973 og því
•olli mikil veiði i bræðslu og þá aðallega
Norðursjávarsíld, en einnig fleiri tegundum
af bræðslufiski. En hjá Færeyingum, (eins
og fleirum), einkenndist árið 1974 af verð-
bólgu bæði heima fyrir og í erlendum mark-
aðslöndum. Greiðsluörðugleikar og óstöðug
gjaldeyrisskráning samfara stjórnmálalegri
ringulreið í sumum markaðslandanna olli
vaxandi óvissu um það, hvað við tæki á árinu
1975, að því er haft er eftir Föroya Fisksöla
direktörinn, Birgi Danielsen, í Fiskaren. Hann
telur að í hinum vestræna heimi ríki nú
kreppa, sem óvíst sé hvernig leysist og hún
muni ekki hafa náð mestri lægð enn þá. Af-
leiðingarnar af olíukreppunni eigi enn eftir
að koma til fulls í ljós.
Síðari hluti ársins 1974 varð færeyskri út-
gerð og fiskvinnslu erfiður vegna vaxandi
Æ GI R — 105