Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1975, Blaðsíða 11

Ægir - 15.04.1975, Blaðsíða 11
f'rópu. Af hálfu stjómvalda verður að yggja vel að þessum málum og leitast við j 5 tryggja sem best stöðu íslenskra útflutn- h ®*atvtnnuvega gagnvart þessu gamla og 6 obundna markaðssvæði, sem hefur oft eynst íslendingum vel. iðast en ekki síst, verður að stuðla að ra jafnvægi í efnahagsmálum innanlands of fra<^a niðurlögum á óðaverðbólgunni, sem . nir allri atvinnustarfsemi þjóðarinnar í síoðuga hættu. ^rn Erlendsson: Solustofnun laginetis 1974 Greinargerð sú, sem hér fer á eftir, fjallar um 2. starfs- ár Sölustofnunar lag- metis, yngstu út- flutningssamtök sjáv- ariðnaðarins á ís- landi. Um leið og við fær- um Tímaritinu Ægi þakkir fyrir að veita okkur rúm í blaðinu, viljum við lýsa ánægju okkar yfir vjg _ því að taka sæti ij nótgróinna og hefðbundinna útflutn- sgreina sjávarútvegsins, sem hér hafa gert in fyrir starfi sinu a undanförnum árum. örst 6n lengra er haldið, tel ég rétt að gera § utta grein fyrir Sölustofnun lagmetis. iri^nte^íln eru stofnuð að frumkvæði hins op- með frjálsri þátttöku framleiðenda lag- þátt*S eru nu aUar lagmetisverksmiðjur Ætl ta^en<tur í S. L. að einni undanskilinni. útf]Unarverk S. L. er að annast sölumál og Sog utr>ing á öllum niðurlögðum og niður- afu a01 síávarafurðum og hverskyns sjávar- búar Um> sem pakkaðar eru í loftþéttar um- á lr- Einnig skal Sölustofnunin sjá um sölu Urn r°'Snum skelfiski fyrir aðildarverksmiðj- Urnar, Stofi Se þess óskað. ann tnunin hefur ennfremur það hlutverk að Vej ast fnnkaup umbúða og rekstrarvara og Un f tætcruÞjónustu við uppbyggingu og þró- agmetisiðnaðarins. fre n°að starfsár S. L. mótaðist fyrst og st af því brautryðjandastarfi, sem vinna þurfti. Ef litið er til baka verður ljóst, að sáralítill lagmetisútflutningur hafði átt sér stao, að undanskildum þeim viðskiptum, sem gerð höfou verið við Sovétríkin og Tékkóslóva- kíu. Árið 1972 nam útflutningur á vestræna markaði aðeins 50 milljónum króna. Veiga- mesta starf S. L. á árinu 1974 var því að koma upp umboðs- og sambandsmannakerfi í ýmsum löndum og kanna markaðshæfni þeirra vörutegunda, sem framleiddar væru. Það starf er tímafrekt og því engan veginn lokið. Annar mikilvægur þáttur í upphafsstarfi okkar í S. L. er að koma á festu í framleiðslu verksmiðjanna og stilla henni saman við sölu- getu samtakanna. Einnig var unnið að hönn- un vörumerkis og umbúða fyrir samtökin og samræmingu á framleiðsluuppskriftum og pökkunareiningum. Þetta er einnig mikið starf og stendur enn yfir. Þá er að geta þess starfs, sem unnið var á sviði vöruþróunar, en S.L. gerði samning við danskan matvælaráðgjafa um þróun nýrra uppskrifta og vörutegunda. Hefur þegar farið fram tilraunaframleiðsla á hinum nýju vöru- tegundum og er þess að vænta, að fram- leiðsla geti hafist á hinum ýmsu vöruteg- undum á þessu ári. Ef litið er á söluverðmætin árið 1974, verða þau eftir atvikum að teljast viðunandi. Heild- arútflutningsverðmæti S. L. nam kr. 434,5 milljónum króna og miðað við, að árið áður var flutt út fyrir 198 milljónir króna, er aukn- ingin 119%. Mikilvægust er þó sú söluaukn- ing, sem náðst hefur á hinum vestrænu mörk- uðum auk Japans, en sé miðað við, að út- flutningur þangað nam 50 milljónum króna árið 1972, eins og að ofan greinir, var hann 339 milljónir á árinu 1974. Sé litið á skiptingu útflutningsins eftir löndum, vörutegundum og framleiðslufyrir- tækjum, kemur í ljós óeðlileg samþjöppun. Skiptingin sýnir, að a. á þrjú lönd korna .......... 80.0% heildarútflutnings (verðmæti) Bandaríkin ............. 36.0% Japan ....................... 29.0% Sovétríkin ............. 15.0% b. á fjórar vörutegundir koma 73.5% heildarútflutnings (verðmæti) loðna ....................... 28.5% kippers ..................... 17.5% kaviar ...................... 15.9% ÆGIR — 117

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.