Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1975, Blaðsíða 16

Ægir - 15.04.1975, Blaðsíða 16
fyrra. Aflahæstu bátarnir í marz voru Örn með 8,2 lestir, Heppinn 7,5 lestir iog Húni 7.5 lestir. Frá Hólmavík og Drangsnesi réru 13 bátar í marz og öfluðu 77 lestir, en í fyrra bárust þar á land 266 lestir fram til 24. marz. Afl- inn frá áramótum á Hólmavík og Drangs- nesi er þá 395 lestir, en var 603 lestir í fyrra. N ORÐLENDIN G AFJÓRÐUN GUR í mars 1975. Gæftir voru mjög stirðar í mánuðinum og sama aflaleysið hjá smærri bátum en reyt- ingsafli hjá togurunum. Rækjuveiði hefur verið stunduð í auknum mæli og þá aðallega við Grímsey. Þannig var rækjuaflinn í mán- uðinum 233y2 lest. Áberandi er að sú rækja sem veiðist á miklu dýpi er stærri. r Iieildaraflinn í mánuðinum var: Bátar Togarar Samt. lestir 1.363 3.000 4.363 Heildarafli fyrstu 3 mánuðina: 3.679 8.956 12.635 1974 var heildaraflinn á sama tíma: 6.468 7.784 14.252 Öll þessi aflaminnkun og þó meira til er hjá smærri bátum. Ó lafsfjöröur: Árni, n............. G. Ólafsson, n...... Múli, n............. Anna, n............. Kristbjörg, n....... Sig. Pálsson, n. ... Arnar, 1............ Ólafur Bekkur, tog. Sólberg, tog........ Harðbakur, tog. . . . Dalvík: Björgvin, tog...... Baldur, tog......... Netabátar .......... Hrísey: Smábátar .......... Árskógsströnd: Níels Jónsson ...... Víðir Trausti ...... Sæfari ............. Arnþór ............. Sólrún ............. Akureyri: Kaldbakur, tog. . .. Svalbakur, tog. . .. Sólbakur, tog....... Sléttbakur, tog. . . . Harðbakur, tog. . . 37 38 20 25 29 7 41 232 181 155 163 132 205 19 49 38 35 43 38 362 163 97 243 155 Afli hjá einstökum verstöðvum. Lestir Sjóf. Skagaströnd: Arnar, tog................... 320 Aðrir, tog...................... 5 Sauðárkrókur: Drangey, tog.................. 175 Hegranes, tog................. 179 Skafti, tog................... 154 Smábátar ....................... 3 Siglufjörður: Dagný, tog.................... 209 Stálvík, tog.................. 130 Sigluvík ...................... 97 Tjaldur. 1..................... 90 Dagur, n....................... 34 Ýmsir ......................... 15 í mars var landað á Siglufirði 17 lestum af rækju. 1.818 lestum af loðnu. Minni dekkbátar og opnir voru við grásleppuveiðar. Grenivík: Frosti, 1....................... 68 Sævar, 1........................ 38 Sjöfn, n........................ 25 Smábátar ........................ 6 Húsavík: Afli Húsavíkurbáta á n. og 1. 274 Raufarhöfn: Rauðinúpur ................... 180 Bátar ......................... 68 Þórshöfn: 2 línubátar .................. 73 3 netabátar .................. 43 Rækja: Kg Hvammstangi ............... 68.057 Blönduós ................. 25.168 Skagaströnd ............... 71.524 Dalvík .................... 45.000 Siglufjörður .............. 17.000 122 — ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.