Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1975, Blaðsíða 24

Ægir - 15.04.1975, Blaðsíða 24
Simrad FM netsjá Frá Simrad er komin á markaðinn ný netsjá ( höfuð- línumælir) fyrir minni tog- skip og nefnist þessi gerð FM (Mini Traaloye). Eins log aðr- ir hliðstæðir mælar gefur FM netsjáin upplýsingar um stöðu og hreyfingar vörpunnar í sjónum og hvort fiskur fer inn í vörpuna eða framhjá. ,,Standard“ útgáfa af Sim- rad FM Mini Traaloye er sett saman úr: Simrad EL 38A mæli fyrir 38 KHz. Rafmagnskapli, 500 m löng- um. Höfuðlínubotnstykki, 10x5 cm, í húsi úr trefjaplasti. Að auki þarf hæfilega vindu, sem er nægilega stór og öflug fyrir kapalinn. EL 38A mælirinn hefur 100 W sendiorku og þekur öll svið frá 0—30 föðmum og niður á 120—180 faðma. Mælirinn er gerður fyrir 6“ þurrpappír mál 300x340x142 mm (bxhxd) og rekstrarspenna 12, 24 eða 32 V jafnstraumur. Mögulegt er að vera með lengri kapal en 500 m við FM netsjána, en þá þarf öflugri dýptarmæli. Með EX 38A mæli, sem hefur 500W sendi- orku, getur kapallengdin ver- ið 1000 m. Kapallinn er af sömu gerð og kapall sá sem notaður er við FB netsjána frá Simrad, 12 mm í þvermál með stál- vírskjarna. Auðvelt á að vera að skeyta hann saman ef 130 — Æ GIR hann brotnar. Með „standard“ O. B. Osló, eða um 600.000 ísl- kapallengd (500 m) er mögu- kr. miðað við gengi í apríl- legt að toga niður á 100—150 byrjun. Verð á kapalvindu frá metra dýpi. Rapp af gerðinni SOW — 200/ Botnstykkið er 10x5 cm úr 1200 (tekur 1200 m kapal) nikkel innbyggt í hús (340x ásamt stjórntækjum og raf' 300x100 mm), úr trefjaplasti knúinni dælusamstæðu er (þyngd 8 kg). Auðvelt er að 58.880 N. kr. F. O. B. Bodð, festa element þetta á höfuð- eða um 1.800.000 ísl. kr. Verð línuna fyrir mælingar niður samtals er þar af leiðandi uir (lóðrétt opnun, fjarlægð í 2.4 millj. ísl. kr. botn), en einnig má koma því Til samanburðar er verð á þannig fyrir að það mæli fjar- FB 2 netsjá með EQ 50 sjálf' iægð vörpu frá yfirborði. rita, höfuðiínubotnstykki með Ekki afgreiðir Simrad innbyggðum sjóhitamæli, kap- neinar akveðnar vindugerðir alvindu með 2000 m kapli og yrir þennan kapalmæli og FI botnþreifara kr. 181.300 getur notandinn sjálfur N. kr. F. O. B. eða um 5,5 akveðið hvaða vindugerð er millj. ísl. kr. tekin. Mögulegt er að fá kap- Umboð fyrir Simrad hefur alvindur frá ýmsum framleið- Friðrik A. Jónsson h.f- endum, bæði rafdrifnar og Reykjavík vökvadrifnar. Auk þess að hafa nægilegt rými fyrir kap- al þarf vindan ákveðið lág- marks kjarnaþvermál, sem ekki má vera minna en 300 mm, svo kapallinn bogni ekki of mikið. Það munu vera um 14 ís- lenzkir skuttogarar sem bún- ir eru FB2 netsjá (stærri gerð), en FM netsjáin hefur ekki verið sett í íslenzk skip til þessa. 1 Fróða SH 15, sem Slippstöðin h.f. afhenti í febrúar s.l. (sjá 6. tbl. Ægis), er fyrirhugað að setja FM netsjá með EX 38 sjálfrita, 1000 m kapallengd og Rapp- vökvadrifna kapalvindu, gerð SOW — 200/1200. Verð á standard samstæðu af gerðinni FM (EL 38A, 500 m kapall) ásamt varahluta- setti er skv. upplýsingum frá umboðinu 19.700 N. kr. F. F r amtí ðarbúgr ein Framhald á bls. 113. framtíðarmáli. Þó að rriörg' um sé það ekki ljúft að kalla alltaf á aðstoð ríkisvaldsir® hvað lítið sem gera á, Þa kemst enginn framhjá þeirrl staðreynd að ríkið hefur tekið í sína vörzlu svo mikið al fjármagni landsmanna, að án þess aðstoðar er ekki hægt að fjármagna neinar franý kvæmdir, sem einhverju rrtáö ná. A

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.