Ægir

Árgangur

Ægir - 15.04.1975, Blaðsíða 13

Ægir - 15.04.1975, Blaðsíða 13
Utgerð og aflabrögð ^ÖUR Cg suðvesturland 1 marz 1975. Gæftir voru frekar góðar allan mánuðinn g afli sæmilegur. Afli bátaflotans varð alls hU'15l lest (33.421) bolfiskur, 185 lestir (272) 0rPudiskur og 18 lestir (69) rækja, auk P°ssa lönduðu togarar 7.752 lestum (3.329). Ur afli er miðaður við óslægðan fisk. Töl- r innan sviga eru frá 1974. lnn í einstökum verstöðvum: v ltornafjörður. Þar stunduðu 13 (9) bátar jr 1 ar’ aliir með net og öfluðu alls 1.766 lest- góöa 1 259 (149) sjóferðum. Gæftir voru Í52 ,estl"annaeyjar- Þar stunduðu 67 bátar 1 veiðar, 31 með botnvörpu, 32 með net og 4 með handfæri og öfluðu 6.955 lestir (4.974) í 866 (565) löndunum. Auk þessa landaði Vestmannaey 523 lestum úr 2 veiðiferðum. Gæftir voru góðar. Stokkseyri. Þar stunduðu 7 (3) bátar veið- ar, 6 með net og 1 með botnvörpu og öfluðu 237 (52) lestir í 48 (8) veiðiferðum. Gæftir voru stirðar. Eyrarbakki. Þar stunduðu 9 (5) bátar veið- ar með net og botnvörpu og öfluðu 277 (193) lestir í 95 (39) veiðiferðum. Gæftir voru stirð- ar. Þorláksliöfn. Þar stunduðu 44 (45) bátar veiðar, 42 með net og 2 með botnvörpu og öfl- uðu alls 3.863 (3.490) lestir í 485 (464) löndunum. Gæftir voru stirðar. Grindavík. Þar stunduðu 77 (77) bátar veiðar 60 með net, 12 með botnvörpu, 2 með handfæri og 3 með línu og öfluðu alls 6.731 fiskverkendur utgerðarmenn ailar tegundir \/LÓRTÆKJA fyrir VINN5LUSTOÐVAR, F*SKISKIP og BÁTA ElNNlG: klörmælitæki, ^orgasgrimur. GASKLÓRTÆKI. BÁTAKLÓRTÆKI VATNSKLÓRTÆKI ARNIOLAFSSON &CO.SIMI 40088 Æ G I R — 119

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.