Ægir - 15.06.1975, Page 21
í*órssies II SH 109
Slippstöðin h.f., Akureyri,
afhenti 15. maí s.l. nýtt „150
rumlesta“ stálfiskiskip, Þórs-
n,es SH 109, sem er nýsmíði
stoðvarinnar nr. 56. Eigandi
shipsins er Þ órsnes h.f.,
Stykkishólmi.
Þórsnes II SH er 143 rúm-
estir, mesta lengd 31.07 m,
reidd 6.70 m og dýpt að þil-
htÍj1 3-35 m- Aðalvél er frá
5WM, 765 hö, og gír- og
smptiskrúfubúnaður frá Li-
aen. Hjálparvélasamstæður
eru tvær frá Volvo Penta,
gera Mp, 70 BKj 80 hö vig
0 sn/mín. Hvor vél knýr
o amford rafal, 50 KVA,
f . 3° V, 50 Hz. Stýrisvél er
fra Frydenbo.
v-y^n^uhúnaður skipsins er
° vaknúinn og samanstend-
er eftirfarandi vindum, sem
vjU lágþrýstiknúnar: Tog-
gU. frá Vélaverkstæði Sig.
^ embjörnssonar h.f., sem er
an y°nefndri 16 f gerð. Vind-
efur tvær togtromlur (230
1q x 1040 mmi* x 700 mm),
skíf Unarfr°mlu’ tvær keðíu"
trrir,r °§ tvo koppa. Tog-
53c- Ur eru gefnar upp fyrir
viVaðma af 3" vír. Togátak
mn0U á miðja tromlu (635
vír J er 6.7 t og tilsvarandi
Vj a t,aói 60 m/mín. Línu-
L25 ^ 6r frá LTcrwinch, gerð
p-nv,*°g sömuleiðis bómuvinda,
Jrð BS 15 G. Fyrir ofan-
vindur er ein All-
af ller SNH 1700 dæla, drifin
en aUyVál um Hytek deiligír
440 1 þeSS er Allweiler SNH
ann Uæla fl1 vara, drifin af
blnmfrl ^Íá^Parvélinni. Kraft-
- ifnf írá Rapp’ gerð 31 R
arjír 0 með KK 4 kraftblakk-
700 aya- ^áskidæl.a er Rapp U
þrV Ein tvöföld Vickers liá-
°/fS ldæla er fyrir kraftblökk
s idælu, drifin af aðalvél.
Á bátaþilfari er Hiab 550
kr.ani, drifinn af rafvökva-
dælusamstæðu. Sama dælu-
samstæða er fyrir kapalvindu,
sem er frá Rapp.
Helztu tæki í stýrishús og
kortaklefa eru:
Ratsjá:
Kelvin Hughes, gerð 18/9,
64 sml.
Ratsjá:
Kelvin Hughes, gerð 17,
36 sml.
Miðunarstöð:
Koden KS 500.
Loran:
Decca, gerð DL 91, sjálf-
virkur Loran C.
Sjálfstýring:
Sharp, gerð Helsman II.
Vegmælir:
Ben Galatée.
Dýptarmælir:
Simrad EQ 38 með MA
botnstækkun.
Fisksjá:
Simrad CI.
Asdik:
Simrad SK 3.
Netsjá:
Simrad FM netsjá með
EX 50 sjálfrita og 1000
m kapal.
Talstöð:
Sailor T 122/R 105, 400
W SSB.
Örbylgjustöð:
Sailor RT 143.
Að öðru leyti er vísað í lýs-
ingu á Fróða SH 15 (6. tbl.
’75), nýsmíði 55 hjá Slippstöð-
inni, en Þórsnes II SH er
byggt eftir sömu teikningu,
fyrirkomulag það sama nema
hvað gangur s.b. megin við
þilfarshús er alveg lokaður.
Pláss aftast á þilfari, aftan
við þilfarshús, er mögulegt að
nota sem nótakassa, með að-
gangi frá bátaþilfari um lúgu.
Skipstjóri á Þórsnesi II SH
er Kristinn Ó. Jónsson og 1.
vélstjóri Baldur Ragnarsson.
Framkvæmdastjóri útgerðar-
innar er Ingvar Ragnarsson.
T * *'ÍF»í
K»öíÆ5fj
Æ GI R — 195