Ægir - 15.09.1975, Síða 11
iJtgerð og
aflabrögð
SUÐUR- og suðvesturland
1 ágúst 1975
Gæftir voru yfirleitt mjög stirðar og afli
bátanna mjög misjafn eftir stærðum þeirra.
Afli bátanna alls í mánuðinum varð 8.460
17.622) lestir af bolfiski, 214 (9) lestir af
hörpudiski, 323 (3.222) lestir af spærlingi og
f40 (208) lestir af síld, veidd í reknet.
Afli togaranna var frekar góður, afli síðu-
togara var 888 (1.424) lestir og skuttogara
^•575 (5.608) lestir; allur afli er miðaður við
oslaegðan fisk. Tölur innan sviga eru frá fyrra
ari.
Aflinn í einstökum verstöðvum:
Hornafjörður. Þar lönduðu 14 (17) bátar
afla, io voru með botnvörpu og 3 með reknet,
afIinn alls varð 324 (388) lestir af bolfiski og
9 (164) lestir af síld, .auk þessa landaði tog-
arinn Skinney 299 lestum. Gæftir voru sæmi-
tegar.
Vestmannaeyjar. Þar lönduðu 53 (45) bátar
afla, 50 voru með botnvörpu og 3 með línu,
afbnn alls varð 1.653 (4.170) lestir af bolfiski,
auk þessa landaði togarinn Vestmannaey 254
esfum. Gæftir voru stirðar.
^tokkseyri. Þar stunduðu 6 (8) bátar veið-
ar> allir með botnvörpu og öfluðu alls 181
(l8l) lest af bolfiski. Gæftir voru slæmar.
®.vrarbakki. Þar stunduðu 8 (8) bátar veið-
ar. allir með botnvörpu og öfluðu .alls 158
^2) lestir. Gæftir voru slæmar.
Þoriákshöfn. Þar lönduðu 24 (38) bátar, 19
°ru nieð botnvörpu, 3 með net og 2 með
sÞa?rlingsnót. Aflinn alls varð 977 (973) lest-
r af bolfiski og 323 (1.198) lestir af spærlingi.
U*ftir voru stirðar.
Hrindavík. Þar lönduðu 28 (41) bátar afla,
voru með botnvörpu, 1 með net, 1 með
1 ondfæri og 2 með reknet. Aflinn alls varð
aj , 090) lest af bolfiski og 12 (17) iestir
Slld. Gæftir voru stirðar.
Sandgerði. Þar lönduðu 42 (38) bátar afla,
23 með handfæri og 19 með botnvörpu. Aflinn
alls varð 859 (833) lestir af bolfiski. Gæftir
voru slæmar.
Keflavík. Þar lönduðu 37 (39) bátar afla,
24 voru með botnvörpu, 9 með handfæri, 3 með
net og 1 með reknet. Afli bátanna alls varð 785
(536) lestir af bolfiski og 27 lestir af síld.
Auk þessa lönduðu 4 (4) skuttogarar afla,
alls 1.361 (1.229) lest. Gæftir voru stirðar.
Vogar. Þar stunduðu 2 (2) bátar veiðar með
net og öfluðu 12 (25) lestir af bolfiski. Gæftir
voru slæmar.
Hafnarfjörður. Þar stunduðu 10 (6) bátar
vedðar, 8 með botnvörpu og 2 með handfæri
og öfluðu alls 737 (211) lestir af bolfiski. Auk
þessa lönduðu 2 (1) síðutogarar 378 (184)
lestum úr tveimur veiðiferðum og 5 (5) skut-
togarar 1.839 (1.338) lestum úr 8 (9) veiði-
ferðum. Gæftir voru stirðar.
Reykjavík. Þar lönduðu 31 (23) bátur afla,
16 voru með botnvörpu, 13 með handfæri og
2 með net. Aflinn alls varð 452 (822) lestir.
Auk þessa lönduðu 9 (6) skuttogarar afla,
3.882 (2.480) lestum úr 16 (8) veiðiferðum
og 1 (3) síðutogari 378 (1.034) lestum úr 2
(5) veiðiferðum. Gæftir voru stirðar.
Akranes. Þar stunduðu 7 (3) bátar veiðar,
5 með botnvörpu og 2 (0) með reknet og öfl-
uðu 344 lestir af bolfiski og 13 lestir af
síld. Auk þessa lönduðu 3 (2) skuttogarar 609
(561) lestum og 1 (1) síðutogari 132 (206)
lestum.
Rif. Þar stunduðu 30 (18) bátar veiðar, 20
með handfæri, 4 með botnvörpu, 4 með línu
og 2 með reknet og öfluðu alls 171 (145) lest
af bolfiski og 24 lestir af síld.
Ólafsvík. Þar stunduðu 28 (24) bátar veið-
ar, 10 með botnvörpu, 8 með dragnót, 8 með
handfæri og 2 með reknet. Aflinn alls varð
294 (617) lestir af bolfiski og 27 (0) lestir af
síld. Gæftir voru góðar.
Æ GIR — 277