Ægir

Árgangur

Ægir - 15.09.1977, Blaðsíða 17

Ægir - 15.09.1977, Blaðsíða 17
narsjógg af brúttóhagnaðinum var rúmlega ^ojungur, eða mun meiri en 1970. Á þessu &reiddu einnig allar greinarnar til verð- 0 tiunarsjóðs, en hlutfallslega kom einnig á vi ári mest frá freðfiskinum eða ca. 74% og Vl næst saltfiskinum ca. 19.5%. Á árinu 1972 urðu hér nokkrar breytingar á, s w nu ^om í fyrsta skipti til greiðslu úr .Joðnum fyrir allar greinarnar. Inngreiðslur c sj°ðinn voru 0.3% af fob-verðmæti og kom a_ 62.5% af því frá humarnum, útgreiðslur vf u 1-3% af fob-verðmæti. Brúttóhagnaður í e utfaHi við fob-verðmæti nam á því ári 9.4% Ve *rei®stuv úr sjóðnum urðu því 1% af fob- romaeti. Á árinu 1973 varð afkoman mjög v° ’ úvúttóhagnaður talinn í hlutfalli við fob- bJ • *ti 14.1% fyrir veiðar og vinnslu og á SX! ári greiddu allar greinar í verðjöfnunar- v ° °S námu inngreiðslurnar 3.4% af fob- k rðrn®ti og útgreiðslur 0.1%. Á því ári 1Urnu hlutfallslega mestu greiðslurnar frá numJöli eða ca. 48%, þá freðfiski ca. 30%, utgreiðslur vegna hans 0.1% af fob-verð- Þ*ti og frá óverkuðum saltfiski ca. 14.5%. uratt fyrir góða afkomu á árinu 1973 varð nú verulega minni hluta að ræða, sem rann af ^öfmmarsjóðs, eða aðeins rúmlega % 1 '^ftóhagnaðmum. Á árinu 1974 urðu verð- si sem höfðu þau áhrif á verðjöfnunar- . 1°°, að til greiðslu kom bæði úr freðfiskdeild- ni 0g iýsjs_ Qg fiskmjölsdeildinni. Inn- o 6l?sla 1 sjóðinn nam 2.8% af fob-verðmæti r Utgreiðsla 2.7% af fob-verðmæti. Af inn- s eiðslunni í sjóðinn átti óverkaður saltfiskur s ®rstan hlut eða ca. 90.9%, enda hækkaði st fiskverð enn á því ári, af útgreiðslum var lo*rsti hluti til freðfisks eða ca. 70%, af numjöli ca. 28.4%. I heild leit dæmið þann- 01 að greiðslan í verðjöfnunarsjóð nam h /0 að frádregnum útgreiðslum, en brúttó- 8 J^naður í hlutfalli af fob-verðmæti var talinn % á veiðum og vinnslu. Árið 1975 varð enn s .assfaeðara en árið á undan. Inngreiðslur í gr 1nn námu 0.5% af fob-verðmæti, en út- frá* -Slur 4.3%. Inngreiðslur komu aðallega útgr°Verkuðum saltfiski eða ca. 80%. Veruleg hei]f['lð?la ^001 til vegna freðfisks ca. 72% af tekstarUtgreÍðslum ur sjóðnum, vegna erfiðra lík trarskilyrða í lok ársins. Útgreiðsla kom af h ^ Vegna loðnumjöls og var hún ca. 23% Veg 81 ðarútgreiðslum og var því innistæða kornL l0ðnuafurða nær uppurin. Heildarút- an Var þannig, að brúttóhagnaður var tal- inn 6.9% en greiðsla úr verðjöfnunarsjóði 3.8% af fob-verðmæti að frádreginni inn- greiðslu. Ef tekin eru saman fob-verðmæti allrar útflutningsframleiðslu sjávarafurða frá því sjóðurinn hóf starfsemi sína, ásamt áætl- uðu fob-verðmæti ársins 1976, kemur í ljós að greiðslur í sjóðinn hafa verið 1.89% og greiðslur úr sjóðnum 1.87% af samanlögðu fob-verðmæti. Árið 1976 er ekki fulluppgert er þetta er skrifað. En ef reynt er að gera sér grein fyrir stöðu verðjöfnunarsjóðs 1976 á horfum 1977 kemur eftirfarandi í ljós: A. Freðfiskdeild. 1. Áframhaldandi útgreiðslur úr sjóðnum vegna freðfisks voru á árinu 1976 og inni- stæða var í árslok engin. Horfurnar fyrir árið 1977 eru ekki glæsilegar, því þrátt fyrir hækk- andi verðlag á Bandaríkjamarkaði, þá hefur útgjaldaaukning frystiiðnaðarins verið mikil og fyrirsjáanleg enn meiri kostnaðaraukning á þessu ári. Verður því að reikna með að freð- fiskur greiði ekkert í verðjöfnunarsjóð á þessu ári. 2. Humarinn hefur alltaf greitt inn í sjóðinn frá 1971 og er inneign hans í árslok 1976 um 130 millj. og eru allar líkur á að greiðslur í verðjöfnunarsjóð vegna hans verði einnig á þessu ári. 3. Inngreiðslur í verðjöfnunarsjóð urðu á árinu 1976 fyrir rækjuna, en staðan 1. jan. 1977 er óviss, þar sem endanlegt uppgjör hefur ekki farið fram f jmir árið 1976. Hvort greiðslur í eða úr verðjöfnunarsjóði fyrir rækju verða í ár, er óvitað með öllu. 4. Hörpudiskur er nýr í verðjöfnunarsjóði og því óvíst hvemig staða hans verður á ár- inu 1977. B. Saltfiskdeild. Inngreiðsla í verðjöfnunarsjóð var á árinu 1976 fyrir óverkaðan saltfisk og áætluð inn- stæða í árslok 1976 ca. 2100 millj. Mikil ó- vissa ríkir nú á saltfiskmörkuðunum og má jafnvel búast við verðfalli, ekki síst þar sem Norðmenn reyna nú mikið til að komast inn á íslenska saltfiskmarkaðinn. Er því ástæða til að ætla að um einhverja útgreiðslu úr verð- jöfnunarsjóði geti orðið að ræða á árinu 1977. ÆGIR — 327

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.