Ægir - 15.09.1977, Blaðsíða 23
^okvakrani frá Fassi
f'yrirtækið Fassi Giacomo &
*10 a íta-líu framleiðir ein-
fv,n^u vökvakrana ásamt
^gibúnaði til ýmissa nota,
p1 til sjós og lands.
k yrsti vökvakraninn, sem
ívrm kingað til lands frá þessu
op int.æki’ var af gerðinni M7,
rík' °r kann til Vegagerðar
ár Slns fyrir um hálfu öðru
jv' . yrstu þrír kranarnir frá
sk'SS1’ Sem tara 1 íslenzk fiski-
vJ£’ eru af gerðinni M3 og
44 °a Þeir settir í Faxa GK
’ ^'gurberg GK 212 og Sig-
Urv°n SH 35.
fíelstu einingar Fassi krana
hr. ®er®inni M3 eru: bóma,
stmustóll, undirstaða, og
ejri°rntaeki. Bóman er í tveimur
u mfurn. sem tengjast saman
bó • ^ökvatjakkur hreyfir
^ irmeinÍHgarnar innbyrðis um
bóm” °g er mö&ulegt að leggja
Samueiningarnar allt að því
rneð6rnri bómueiningin er
„ Þrjár dragpípur, sem
6r_ ®a hver inn í aðra. Tvær
Um :nunar uieð vökvatjökk-
en ein er handknúin. Með
þessu móti er hægt að breyta
heildarlengd bómunnar um
2.2 m. Aftari bómueining
tengist bómustól um lið og
vökvatjakk, sem breytir lóð-
réttri stöðu hennar. Lárétt
snúningshreyfing bómunnar er
um lóðréttan öxul, sem snýst
í legum í undirstöðunni, og er
umræddum öxli snúið með ein-
um vökvatjakki.
Stjórntæki kranans eru ekki
sambyggð honum en er valin
staður á sem hagkvæmastan
hátt hverju sinni. Auk stjórn-
loka er kraninn búinn öryggis-
lokum gegn yfirþrýstingi í
vökvalögn. Einnig eru lokar,
sem koma í veg fyrir að krana-
bóman falli, þó vökvaleiðslan
að tjökkum, sem halda henni
uppi, rofni.
Eins og getið var um í upp-
hafi, þá framleiðir fyrirtækið
Fassi Giacomo & Figlio sautj-
án gerðir af vökvakrönum,
sem spanna breytt notkunar-
svið. Minnsta gerðin er M1
með lyftigetu 500 kg á 4.2 m
armi. Stærsta gerðin er M9L
með lyftigetu 600 kg á 19 m
Tæknilegar stærðir:
Lyftigeta við 5.5 m armlengd 1100 kg
Mesta lárétta armlengd..... 5.5 m
Mesta lóðrétta armlengd ca. 8.8 m
Snúningshreyfing ........... 360°
Togátak vindu á miðja tromlu 1630 kg
Vírahraði á miðja tromlu .... 23 m/mín
Vökvaþrýstingur .............. 169 kg/cm-
Olíumagn....................... 37 1/mín
Lyngd krana ................. 1130 kg
armi. Geta má þess, að hægt
er að fá með krönunum marg-
víslegan fylgibúnað, svo sem
vökvavindu, framlengingu á
bómu, griparma, krabba o.fl.
Hægt er að fá með krönunum
sjálfstætt aflkerfi, þ.e. dælu
og geymi. Dælan er ítölsk frá
Peterzami & Zini, gerð 82012,
og skilar 37 1/mín við 1000 sn/
mín og 160 kp/cm2 þrýsting.
Aflþörf er um 15 hö.
Kranar í fyrrnefnd skip,
verða með vökvavindu fyrir
hífingarvír, Pullmaster gerð
GT50 frá Gearworks, sem situr
á fremri bómueiningu. Kranar
og vindur tengjast aflkerfi
skipanna.
Umboð fyrir Fassi hér á
landi hefur Vélaverkstæðið
Véltak h.f., Reykjavík. Sam-
kvæmt upplýsingum umboðs-
ins er verð á Fassi M3 án afl-
kerfis frá 4600 8 fob ítalía,
eða um 911 þús. ísl. kr.
Vinnusvið fyrir Fassi M 3.
Tölur á lárétta og lóðrétta ásn-
um eru í metrum.
ÆGIR — 333