Ægir

Árgangur

Ægir - 15.09.1977, Blaðsíða 9

Ægir - 15.09.1977, Blaðsíða 9
V® er óljóst hvað Norðmenn fá í sinn hlut við ®rslu í 200 milur. Stafar það af þrennu: ®nn er óljóst hvaða samningum þeir ná við aðrir þjóðir — einkum Rússa — um skipt- 2 aðliggjandi svæða. • á er einnig óljóst hvernig fer með rétt Norðmanna á svæðum eins og Jan Mayen og Svalbarða. Svalbarði er ekki hluti norska rikisins heldur helgast yfirráð Norðmanna alþjóðlegum samningi. Hvað snertir Jan ^ayen eru áhöld um hvort óbyggðir geti 3 tnarkað grunnlínur. au tölulegu gögn um afla sem fyrir liggja eru ekki bundin við hugsanlega lögsögu, eldur við eðlilega landfræðilega og líf- rræðilega skiptingu. Eru því erfiðleikar við að meta hversu mikill afli af einstökum svæðum fellur Norðmönnum í skaut. Eí reynt er samt sem áður að meta gróft, þá gafu jji svæði sem Noregur gerir að öllu eða að ár^a tillía11 til, af sér samtals 5.2 millj. tonna hl\ Af þeim afla fengu Norðmenn í sinn j0* tæPar 2.3 millj. tonna eða um 44%. Sé na undanskilin verða tölurnar 3.8 og 1.3 i3 1' }°nna, og Norðmenn með 34%. Ef geng- h„e^.ut frá því að Norðmenn verði að láta af eoJdiSvalbarðasvæðið, sem gaf árið 1975 um haf JÚS' tonna afla ásamt % hluta Barents- 2/Is’ helming af norðurhluta Norðursjávar og afia^ ^kagerak-Kattegatsvæðinu, má áætla að u^^óguleikar þeirra innan 200 mílna verði ein 3 mill-h tonna miðað við ástand fiskstofna dS °S Það var árið 1975. Þetta ásamt hlut- 1 Svalbarðasvæðinu þýðir að Norðmenn all a aHmikið svigrúm til aflaaukningar eða Ur að einni millj. tonna. Sú aflaaukning verð- mest í öðrum tegundum en loðnu. Forsenda VerSer su að það er mat Norðmanna að draga far-1 Ur loðnuveiðum, þar sem veiði undan- ar ena ára sé meiri en stofninn þoli til lengd- Ujjji. 'aiiat Norðmanna mundu falla tæp 2.2 Þeir^f t0nn at oðrum tegundum en loðnu en 1975 6ngu 1 sinn hliit um 1.3 millj. tonn árið Ujj, \^etta mat er byggt á sömu forsendum I st 11>lin®u svæða og að framan greinir. andi iUtlu máli sjá Norðmenn fram á minnk- Ur>du °ðnuafla en aukningu á öðrum aflateg- sim’ einkum botnfisktegundum. í tillögum iaga -talía Þeir mið af þessu og hyggjast að- Um uSmn fleta og vinnslugetu í landi að þess- breyttu aðstæðum. Aðgerðir: Hvað flotann snertir er eftirfarandi fyrir- hugað: * Fækkun nótaveiðiskipa (loðnuskipa) úr 250 niður í 200 eða jafnvel minna. * Samdráttur í smábátaflotanum sem stundar botnfiskveiðar á grunnmiðum. * Endurnýjun þess hluta grunnmiðaflotans, sem haldið verður. (Forsenda þessa er að stór hluti þessa flota er orðinn gamall og úr sér genginn. Meðalaldur þessara skipa er 25 ár). * Uppbygging flota stærri skipa til nýtingar á djúpslóð. Til að stuðla að þessu hafa Norðmenn gert tvennt: í fyrsta lagi ætla þeir að lána á þessu ári úr Fiskveiðabankanum 290 millj. norskra króna þeim sem vilja taka þátt í þessum breyt- ingum. Fyrir allt að fjórðungi stofnkostnaðar er hægt að fá 10 ára vaxtalaust lán sem af- borganir hefjast af fimm árum eftir að lánið er tekið. Afganginn geta menn einnig fengið lánaðan með venjulegum kjörum. Þannig er hugsanlegur möguleiki að fá allan stofnkostn- aðinn lánaðan. Tuttugu og fimm milljónum af framangreindum 290 milljónum er áætlað að verja til vaxtalausra lána. Ennfremur hyggj- ast Norðmenn lækka verð skipanna með rekstrarstyrkjum norskra skipasmiðastöðva. Áætlað er að verja á þessu ári 200 millj. norskra króna í þessu skyni. Á fiskiðnaðinum hyggjast Norðmenn gera allverulegar breytingar. Samkvæmt þeim heim- ildum sem eru til ráðstöfunar eru þessar helstar: * Bættir hollustuhættir og vinnuaðstaða í íiskvinnslustöðvum. * Aukin vélvæðing fiskvinnslustöðva. * Samdráttur í fiskmjölsiðnaðinum. Gert er ráð fyrir að fækka fiskmjölsverksmiðjum um 10, eða úr 46 í 36. Til að framfylgja þessu er gert ráð fyrir lánveitingum, með hagkvæmum kjörum til þeirra stöðva sem hyggja á endumýjun. Á- kvörðun um lánveitingar verða að nokkru háðar félagslegum aðstæðum. Það er viður- kennt í skýrslunni að umframvinnuafl sé í norska fiskiðnaðinum, en líklegt er að stjóm- ÆGIR — 319

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.