Ægir - 15.09.1977, Blaðsíða 20
NÝ FISKISKIP
Maí HF 346
27. maí s.l. kom skuttogar-
inn Maí HF 346 í fyrsta sinn
til heimahafnar sinnar, Hafn-
arfjarðar. Maí HF er byggð-
ur hjá Storviks Mek. Verksted
A/S í Kristiansund í Noregi,
nýsmíði nr. 80 hjá stöðinni og
er sjöundi skuttogarinn í eigu
landsmanna, sem byggður er
hjá umræddri stöð. Skuttogari
þessi er af svonefndri R-155
A gerð frá Storviks, samsvar-
andi og Gullberg NS (sjá 13.
tbl. Ægis ’77), en frábrugðinn
fyrri skuttogurum af þessari
gerð að því leyti til að breidd-
in hefur verið aukin um 40 cm,
svo og breytt fyrirkomulag,
einkum varðandi íbúðir og
togþilfar.
Maí HF er í eigu Bæjarút-
gerðar Hafnarfjarðar og er
þetta annar skuttogari fyrir-
tækisins, en fyrir er skuttog-
arinn Júní GK, skuttogari af
stærri gerð, byggður á Spáni
árið 1973. Skipstjóri á Maí er
Guðmundur Jónsson og 1. vél-
stjóri Jóhannes G. Jóhannes-
son. Framkvæmdastjóri Bæj-
arútgerðarinnar er Guðmund-
ur R. Ingvason.
Almenn lýsing:
Skipið er byggt úr stáli skv.
reglum Det Norske Veritas í
flokki +1A1, Stern Trawler,
Ice C, +MV. Skipið er skut-
togari með tveimur þilförum
stafna á milli og skutrennu
upp á efra þilfar.
Undir neðra þilfari er skip-
inu skipt með fjórum vatns-
þéttum þverskipsþilum í eft-
irtalin rúm, talið framan frá:
Stafnhylki fyrir sjókjölfestu,
geymslur, fiskilest, vélarúm og
skutgeyma aftast fyrir fersk-
vatn. Undir geymslu og fiski-
lest eru botngeymar fyrir
brennsluolíu.
Fremst á neðra þilfari er
stafnhylki og keðjukassar, en
þar fyrir aftan íbúðir. Aftan
við íbúðir er vinnuþilfar með
fiskmóttöku og aftast stýris-
vélarrúm fyrir miðju. Til hlið-
ar við fiskmóttöku og stýris-
vélarrúm er veiðarfæra-
geymsla s.b.-megin, en b.b,-
megin vélarreisn.
Framarlega á efra þilfari er
lokaður hvalbakur. Fremst í
hvalbak er geymsla en þar fyr-
ir aftan íbúðir. Aftan við
hvalbak er togþilfarið. Vörpu-
renna kemur í framhaldi af
skutrennu og greinist í tvær
bobbingarennur, s.b.- og b.b.-
rennu, sem ná fram að hval-
bak. Aftarlega á togþilfari, ti
hliðar við vörpurennu, erU
síðuhús (skorsteinshús). Yfir
afturbrún skutrennu er tog
gálgi, en yfir frambrún skut-
rennu er bipodmastur, seU1
gengur niður í síðuhúsin. Af J
ast á hvalbaksþilfari er bru
(stýrishús) skipsins, sem hvi'
ir á um eins meters reisn.
afturkanti brúar er mastui'
fyrir hífingarblökk.
Vélabúnaður: _________
Aðalvél skipsins er Wicb
mann, gerð 6AX, sex strokka
tvígengisvél með forþjöppu og
eftirkælingu, sem skilar 18
hö við 375 sn/mín. Vélin teng
ist gegnum kúplingu skip 1
skrúfubúnaði frá Wichmann-
Skrúfa skipsins er 4ra bla
úr ryðfríu stáli, þvermál 2 ^
mm, og utan um hana
skrúfuhringur. , ,
Framan á aðalvél er deihg1
frá Frank Mohn, af gerðin
M4 með úttök fyrir fj°rU_
vökvaþrýstidælur, sem eru f>
ir vindur skipsins. Snúning
hraði á dælum er 375 sn/rn
miðað við 375 sn/mín á aða
Mesta lengd....................... 46.45 m
Lengd milli lóðlína............... 40.15 m
Breidd ............................ 9.40 m
Dýpt að efra þilfari .............. 6.50 m
Dýpt að neðra þilfari.............. 4.35 m
Eiginþyngd ......................... 600 t
Særými (djúprista 4.30 m) ......... 930 t
Burðargeta (djúprista 4.30 m) .. 330 t
Lestarrými ......................... 320 m3
Brennsluolíugevmar ................. 123 m3
Ferskvatnsgeymar..................... 44 m3
Sjókjölfestugeymir .................. 28 m3
Ganghraði (reynzlusigling) .... 13.1 hn
Rúmlestatala ....................... 299 brl
Skipaskrárnúmer ................... 1484
330 — ÆGIR