Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1985, Blaðsíða 52

Ægir - 01.04.1985, Blaðsíða 52
Loðnuveiðar á haustvertíð 1984 Hinn 26. september s.l. gaf sjávarútvegsráðuneytið út reglu- gerð nr. 407 um veiðar á loðnu á haustvertíð 1984 og vetrarvertíð 1985. Samkvæmt henni voru 50 skipum veitt leyfi til að veiða samtals um 195 þús. tonn. Kvóti þessi var ákveðinn til bráða- birgða, eða þartil Hafrannsókna- stofnunin hefði metið stofnstærð- ina á ný. Heildarkvótanum var skipt þannig milli skipa að 2/3 hlutum hans var skipt jafnten 1/3 hluta í hlutfalli við burðargetu skipsins. Samkvæmt reglugerðinni voru veiðar heimilaðar frá 1. okt. til 17. des. en eftir þann dag máttu skip ekki láta úr höfn til veiða, en þau er úti voru máttu Ijúka veiði- ferðinni. Fyrsta loðnan á vertíðinni veiddist strax þann 1. október um 60 sml NNV af Straumnesi (svæði 675) og var það m/s Víkurberg GK 1 er fékk þar um 560 tonn, auk þess fengu þennan sama dag skipin Albert GK og Hrafn GK um 500 tonn hvort skip. Fá skip voru komin á miðin, en fór ört fjölg- andi næstu daga. Ekki veiddist loðna á ný fyrr en 5. okt. en þá fengu sömu skip afla um 120 sml norður af Skaga (svæði 820) og var þar góð veiði næstu daga. En þ. 12. okt. veiddist á ný loðna úti af Straumnesi og var þar góð veiði (svæði 625—626) allt til mánaða- móta. En þá fór loðnugangan heldur að síga til austurs, og um miðjan nóvember var hún í um 40 sml norður af Horni (svæði 722). Hinn 15. nóvember fannst mikið magn loðnu um 50 sml NNA af Langanesi (svæði 662) fengu skip þar mjög góðan afla næstu daga var allur flotinn korf' inn á þetta svæði. Hinn 28. nóv' ember gaf sjávarútvegsráðU' neytið út reglugerð nr. 459, Þa^ sem loðnukvótinn var aukinn 1 samtals 595 þús. tonn. Loðnugangan gekk mjög hae^ suður á við og var góð veiði áfra111 og þegar veiðum lauk þ. 19. dei’ var syðsti hluti göngunnar kon1' inn á móts við Dalatanga um 40' 50 sml frá landi (svæði 51 D þá var heildarafli 50 skipa orðin11 samtals 425.205 lestir. Hinn 17. des. er loðnuskip' Sæbjörg VE 56 frá Vestmann^ eyjum var á heimleið varð þa° fyrir vélabilun og rak á land v' Stokksnes, og eyðilagðist. Áhö'n skipsins var bjargað í land a björgunarsveit Slysavarnarfélag5' ins í Höfn Hornarfirði. Hér á eftir birtist skrá yfir an einstakra skipa á vertíðinni svooD skrá yfir landað magn í einstökun1 höfnum, innan sviga er mesta magn er hvert skip kom með nr einni veiðiferð á vertíðinni. 160-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.