Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1985, Blaðsíða 20

Ægir - 01.04.1985, Blaðsíða 20
Dr. Björn Jóhannesson: Hlutfallslegur meðalfjöldi laxa er veiddust um árabil á stöng í sömu ánum á 6 landssvæðum. Súluritin er fylgja þessu grein- arkorni eru unnin úrgögnum sem Veiðimálastofnunin hefur birt í málgagni stangveiðimanna, Veiði- manninum. Tekin hafa verið meðaltöl stangveiði í laxám á 6 landssvæðum, eins og lesa má af súluritunum. Með þessu er ætl- unin að bregða upp trúverðugri heildarmynd af þróun stangveiði á íslandi síðustu árin. Meðalveiði áranna 1977, 1978 og 1979 er í öllum tilvikum notuð til viðmið- unar sem talan 100. Auk met-lax- veiðiársins 1978 eru svo hlutfalls- tölur fyrir árin 1981, 1982, 1983 °g 1984 færðar á súluritin. Súluritunum læt ég fylgja eftir- farandi athugasemdir: Súlurit A, Kjósarsýsla og Reykja- vík Meðalveiðin í Elliðaánum, Leirvogsá og Laxá í Kjós hefur tekið tiltölulega litlum breyt- ingum síðustu árin. Á þessu hafs- svæði eru 2 hafbeitarstöðvar suður með sjó (Pólarlax h/f og stöð í Vogum), þar sem aðstaða til að heimta lax í gildrur er ófullnægj- andi. Eins gengur lax treglega í eldisstöðina í Kollafirði í þurrka- tíð. Af þessum sökum lendir lax, sem upprunninn er í þessum eldisstöðvum, stundum í torfum sem eru á leið til síns heima í Elliðaánum, Korpu, Leirvogsá eða Laxá í Kjós. Er þetta sennilega skýring þess, að laxveiði í nefnd- u'm ám hefur minnkað að mun minna síðustu árin en á öðrum landssvæðum. Súlurit F, Suðurland Athyglisvert er að stangveiði á Suðurlandssvæðinu hefur farið vaxandi frá árinu 1981. Væntan- lega skýrir tafla 1 þetta fyrirbæri að nokkru leyti. Taflan sýnir, að 1984 jókst stangveiði á vatnasvæði Ölfusár um 26%, en netaveiði minnkaði um 27% og heildarveiði um 18%, frá því árinu áður. í góðær- inu vorið 1984 gekk lax tiltölu- lega snemma úr sjó, og af þessari ástæðu munu venju fremur margir fiskar hafa komist í árnar áður en netaveiði hófst í Ölfusá. Að sjálfsögðu geta aðrir þættir, svo sem gönguskilyrði á þeim tímabilum sumarsins þegar net eru tekin upp úr ánum, haft áhrif á þann fjölda laxa sem kemst fram hjá netalögnum. Netaveiði í Hvítá í Borgarfirði hefst fyrr á sumri en netaveiði í ölfusá, enda sýnir tafla 1 að stangveiði á vatnasvæði Hvítár minnkaði um 37%, en heildat- veiðin þó nokkru meira eða 44%> á árinu 1984 miðað við sumariö 1983. Súlurit E, NA og Austurland: Að kalla alger ördeyða hefar verið í laxám þessa landshluta síðustu fjögur ár. Eins og ég hel bent á í blaða- og tfmaritsgrein- um, valda úthafsveiðar Færef inga fyrst og fremst veiðileysu 3 NA og Austurlandi. Fari svo fra^ má raunar ætla, að laxveiði il þessu svæði hverfi með ölH vegna of lítils náttúrlegs laxaklak5 í ánum. Með því að sleppa árleg3 pokaseiðum eða sumaröldui11 seiðum í árnar, má þó vænta'1' lega sporna gegn eða draga Lir gereyðandi áhrifum úthafsveið' anna. Súlurit D, S-Þingeyjarsýsla: Árlega er sleppt talsverðu magni af sjógönguseiðum í La*a í Aðaldal, og er þetta eflaust nieg' inskýring þess að örlög þes5a vatnsfalls hafa ekki orðið Tafla 7. Hlutfallselg stangveiði, netaveiði og heildarveiði á vatnJ' svæðum Ölfusár og Hvítár í Borgarfirði. Vatnasvæði Hvítári Vatnasvæði Ölfusár Borgarfirði 1983 1984 1983 1984 Stangveiði .......................... 100 126 100 63 Netaveiði .......................... 100 73 100 52 Heildarveiði........................ 100 82 100 56 128-ÆCIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.