Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1985, Blaðsíða 62

Ægir - 01.04.1985, Blaðsíða 62
fer fiskurinn í fiskþvottaker og þaðan með færibandi að lestarlúgu. Slóg flyst útbyrðis um slógstokk. í skipinu er ísvél frá Frigofrance af gerðinni F100, afköst 2.5 t á sólarhring. ísvélin er framarlega á vinnuþilfari, s.b.-megin. Framarlegaávinnuþilfari, s.b.-megin, ervatnsþétt síðulúga fyrir línu- og netadrátt, ogfyrir línu- og neta- lagningu eru tvær samsvarandi lúgur, önnur s.b.- og hin b.b.-megin. Síðulúgurnar eru allar búnar vökva- tjökkum. Loft vinnuþilfars er einangrað með plasti og klætt með trefjaplasthúð. Fiskilest Fiskilest er um 189 m3 að stærð og er einangruð með polyurethan og klædd með stálplötum. Lestin er útbúin fyrir kassa, 1100 70 I kassa, nema aftast er áluppstilling. Kæling í lester með kælileiðslum í lofti lestar. í lest er rafdrifið færiband til flutnings á fiski. Aftast á lest er eitt lestarop (2300 x 1800 mm) með álhlera á karmi sem búinn er fiskilúgum. Á efra þil- fari, upp af lestarlúgu á neðra þilfari, er losunarlúga með stálhlera slétt við þilfar. Fyrir affermingu á fiski er krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður Aðalvindubúnaður skipsins er vökvaknúinn (há- þrýstikerfi), frá Towimor og er um að ræða tvær tog- vindur, tvær grandara- og vörpuvindur, tvær gilsa- vindur og pokavindu. Annar vindu- og losunarbún- aður er: rafdrifin útdráttarvinda og akkerisvinda frá Jökull SH við bryggju í Reykjavíkurhöfn. 170-ÆGIR Stettin, vökvadrifin línu- og netavinda frá Raf’,) Hydema Syd A/S, og Thrige krani. Aftast á neðra þilfari, í sérstöku vindurýmL erLl tvær togvindur (splitvindur) af gerðinni T 5A 01° hvor búin einni tromlu og knúin af einum vökva þrýstimótor. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál............. 324 mm’x 1000 mm° x900mm Víramagn á tromlu .... 490faðmaraf23/4"vír Togátak á miðja tromlu .5.1 Dráttarhraði á miðja tromlulOO m/mín Vökvaþrýstimótor .... Staffa Framarlega á togþilfari, aftan við stýrishús, erLl tvær grandara- og vörpuvindur af gerð S3A 01 tj ^ hvor búin einni tromlu (324 mm' x 1700 mrn 3 1500 mm) og knúin af einum Staffa vökvaþrý5'' mótor. Togátak vindu á tóma tromlu er 7.6 t og 11 svarandi dráttarhraði 47 m/mín. Aftan við stýrishús eru tvær hífingavindur. Önt1 . er af gerð V6A02, búin einni tromlu og knúin 1 einum Staffa vökvaþrýstimótor, togátak á t°n ‘ tromlu 5.6 t og tilsvarandi dráttarhraði 40 m/m"1' Hin er af gerð V3A, búin einni tromlu og kopP 0l. knúin af einum Staffa vökvaþrýstimótor, togáta^ ‘ tóma tromlu 3.6 t og tilsvarandi dráttarhraði 40 111 mín. Aftantil á togþilfari, b.b.-megin, er ein hjálp‘ir. vinda fyrir pokalosun af gerð V6A01, búin e,n tromlu og koppog knúin af einum Staffa vökvaþPÁ^ mótor, togátak á tóma tromlu 5.6 t og tilsvaran dráttarhraði 40 m/mín. , Á toggálgapalli, yfir skutrennu, er ein rafdrl hjálparvinda (útdráttarvinda), togátak á tóma trom 0.6 t og tilsvarandi dráttarhraði 19 m/mín. Á neðra þilfari, gegnt lúgu fyrir línu- og netadra ' er línu- og netavinda af gerðinni HL 3.5 frá Rak Hydema, togátak á kopp 3.5 t og dráttarhraði 40 n m'n- er Á efra þilfari, s.b.-megin aftan við stýrishos, löndunarkrani frá Thrige af gerð SRW10, lyft'S6 ‘ 1.0 t við 10 m arm. t Framarlega á efra þilfari er rafdrifin akkerisvind‘1 gerð 2W KCE 19, búin tveimur keðjuskífum 0 tveimur koppum. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. Ratsjá: Koden MDC406F, litaratsjá. Seguláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti íþ3^1' Gyroáttaviti: Anschutz, Standard 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.