Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1986, Side 14

Ægir - 01.07.1986, Side 14
IV. UMMATFISKAELDI Á ÍSLANDI 1. Sjávarhiti Samanborið við lönd eins og Noreg, Færeyjar, Shetlandseyjar, vesturströnd Kanada og suður strandlengju Chile er sjávarhiti við íslandsstrendur mjög óhag- stæður fyrir matfiskeldi á laxi. Ekki aðeins er sumarhitinn of lágur fyrir viðhlítandi vaxtar- hraða, heldur er einnig hætta á því, að við vestur-, norður- og austurstrendurnar fari vetrarhit- inn niður fyrir núll, en við slíkt hitastig drepst lax. Við suður- ströndina er hiti hagstæðari að sumrinu og sára litlar líkur fyrir því, að hann nálgist núll að vetr- inum. En því miðureraðeinseinn staður á þessu svæði, nefnilega Vestmannaeyjahöfn, þar sem nægilega skýlterfyrir sjókvíar. Eg er ókunnugur aðstæðum fyrir sjókvíaeldi á þessum stað, en frést hefur að slík starfsemi sé nú í undirbúningi. 2. Sjókvíaeldi viö íslandsstrendur Þrátt fyrir framangreint óhag- stætt hitafar sjávar, hafa eldis- körfur verið settar allvíða í sjó. Áhætta slíkrar starfsemi er ber- sýnilega talsverð, m.a. vegna hættu á vetrardauða af sjávar- kulda. Vaxtarhraði lax er enn- fremur lítill samanborið við það sem við á í ofannefndum sam- keppnislöndum vegna lágs sumarhita sjávar hér við land. Þá er það okkur óhagræði, að íslenskir laxastofnar eru lélegirtil kvíaeldis vegna þess hve fljótt þeir verða kynþroska og hætta þá að vaxa. Það má þó telja umræddri viðleitni eða eldistil- raunum til málsbóta, að því fylgir ekki ýkja mikil fjárfesting, þó að nokkrum eldiskörfum sé dýft í sjó, jafnvel þótt árangurinn verði ekki eins jákvæður og skyldi. Þá er sumsstaðar notað blautfóður, unnið úr fiskúrgangi frystihúsa, og dregur þetta umtalsvert úr fóðurkostnaði. 3. Matfiskeldi í kerjum á landi Ef kerjaeldi á landi, með dæl- ingu sjávar, er ekki talið sam- keppnisfært við sjókvíaeldi í Nor- egi og Skotlandi, er auðsætt, að það er miklu síður nothæf fram- leiðsluaðferð á íslandi. Bæði er sjávarhiti hér að mun óhagstæð- ari en í nefndum löndum, og svo er, samkvæmt nýlegri fregn í Morgunblaðinu, rafmagn á ís- landi um 2Vi sinnum (160%) dýr- ara en á meginlandi Evrópu. Þá er dælingarhæð að öðru jöfnu mikil á Islandi vegna mikils hæð- armunar flóðs og fjöru. Því hefur það verið þeim sem þetta ritar, og eflaust ýmsum öðrum, undrunarefni, hvers- vegna laxeldisfyrirtæki stofna nú til, eða hyggjast stofna til, stór- felldra og mjög fjárfrekra fram- kvæmda, sem byggja á dælingu kalds sjávar í opin ker á landi. Er torséð, hvað bjargað gæti slíkum fyrirtækjum frá fjárhagslegu hruni eða gjaldþroti, með því að auk of mikils stofn- og raforkukostnaðar mun það sýna sig, að lax vex of hægt við slíkar aðstæður. V. UMSTOFN-OG REKSTRARKOSTNAÐ OG FJÁRMÖGNUN LAXELDISSTÖÐVA Að framan hefur verið.lýst þeim skoðunum, að (1) seiðaeldi yrði innan fárra ára (sennilega 2- 3ja) að byggja einvörðungu á innanlandsmarkaði fyrir hafbeit- arseiði, og (2) að matfiskeldi eigi ekki framtíð hér á landi, þegar frá eru taldar nokkrar sjóeldiskvíar í Lóni í Kelduhverfi og Vestmanna- eyjahöfn. I einstökum tilvikum er að sjálfsögðu mikilvægt að fyrir liggi raunhæfar tæknilegar fjárhagslegar áætlanir um sto og rekstrarkostnað fiske' ' stöðva, en um þessi atriði g' ^ augljóslega engin ein f°rnlU ,■ þar sem aðstræður eru jafn bref legar og fyrirhugaðir staðir h eldisfyrirtæki eru margir. hes grundvallarforsendur eru óha « fjármögnungarfyrirkomulagi- fé sem einstaklingar og el pað pk3’ bankar leggja til fiskeldisfy1^ tækja er að sjálfsögðu á vald‘ ábyrgð þessara aðila og °v komandi almenningi, öðrum hluthöfum bankanna. Öðru máli gegnir um lán ý ábyrgðir sem bankar og si°ðl^. eigu ríkisins veita. Þar verðav komandi stofnanir að láta inni skelli nú háar öldur bjarl leggja fram ið5|u- fyritg/^.ið Einkum ber að gjalda varnU ja|ið- háum ábyrgðum í krónum ^ Það er nefnilega handhæga jt3 samþykkja ábyrgðir en að « lán. En í kjölfar ríkisá Y ^ fylgja jafnan lántökur. Og ku. svo gjaldþrot skella á, vema me' fai"3 fram trúverðugt mat óháðra a^ áður en fyrirgreiðslur eru .Ve|,ar- og viðhafa þeim mun meir' ■ kárni sem um er að ræða s g fjárhæðir. Það er tilgáta rangar ákvarðanatökur urn b * framkvæmdir, eins og “r, afi hefur verið á hér að framan, ^ verið reistar á óáreiðanlegrl'^f. bersýnilega rangri, ráðgjö' " t fræðinga". Annars væri nau _ ráðist í slíkar framkvæmdió I vel þó að segja megi, að a PJ j i og og áróðurs um mikla ar^se^a i fjáruppgrip laxeldisfyrirtas I íslandi. Af framangrein * ástæðum sérstaklega sýnis* óvartkárt, og naumast verj£ ^ að ríkisbankar og sjóðir, seV' ^ með fé almennings, taki gó a g[11 gildar frarnkværndaáætlamr fyrirhuguð ellegar starfand' eldisfyrirtæki umsóknum um i) 394 - ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.