Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1986, Síða 19

Ægir - 01.07.1986, Síða 19
j^erkinguna mjög góða þegar Sa ætti úr merkinu eftir slátrun. ^afbeitarkynbætur 'js ræddi hafbeitarkynbætur kuð við Refstie, en Norð- e°n hafa enga reynslu af þeim. v° 0rheimtur úr hafbeit hafa ^rið lélegar í Noregi enda hefur v af norskum hafbeitarlaxi ,enð veitt í sjó á leið sinni að ar>dinu Og upp í árnar. Ia e^st'e taldi ísland eitt besta n ið í heiminum til hafbeitar- v^H^kna, vegna þess að hér ru laxveiðar í sjó bannaðar. trip ann ta^' eölilegast að leggja enpH^kerslu á að reyna að bæta Var Ur^e'mtur með kynbótum en rtiiku^-H^mt samþykkur því að rp, J ast*ða væri til að velja eftir ^ alvaxtarhraða meðal þeirra , Pa sem sýndu bestar endur- neimtur. inBVarðandi fyrirkomulag á merk- ta|cjUrT.’ °8 vali fiska til undaneldis 'rión nann ^est merkja með kón Urnerk' bann hluta afkvæma- endan,na' sem slepptyrði. Öllum slátr^íe‘rntum fiskum yrði síðan að t;9 °§ ^esið úr merkjunum til sjg anna hvernig hver hópur um leið n<TUrbeimtist. Þá mætti um það k6^a hópana og dæma um sjó Versu vel þeir hefðu vaxið í fr0st aneldisfisk yrði að geyma heir^, er.ktan í nót eða sjótjðrn ísjó ^ me^an systkinin væru ingar°® taka þaðan fiska til kreist- sem i Jr beim afkvæmahópum eftjr S.Uu skilað bestum hagnaði Unda S|?Vardvöl. Við töku á eftir nem'sf'ski mætti ekki velja kenn ne'num sérstökum ein- Urn k a beimageymdu fiskun- hancjaL Ur ybi að taka fiskana af Unurp, p/' Ur bestu afkvæmahóp- Veeru t h ^'s^ar' bestu hópunum ve| fa V' valdir eftir stærð gæti ' svo að stærstu heima- geymdu fiskarnir væru rólegir og hóglífir og verr til hafbeitar fallnir helduren meðaltalið. í umræðum um hafbeitarkyn- bætur á íslandi hefur komið fram áhugi á að geyma til undaneldis vænstu fiska sem skila sér heim í stöð úr hafbeitog velja undaneld- isfisk meðal þessara fiska eftir að skil hefðu verið gerð upp. Þessa aðferð taldi Refstie mundu skila litlum árangri af ýmsum ástæðum. í fyrsta lagi væri óvíst hvort tækist að merkja sleppifiskinn í þeim mæli að hægt yrði að lesa hann í sundur að gagni þegar hann kæmi heim. I öðru lagi þyrfti að geyma mikinn fjölda fiska þar til göngu væri lokið svo að öruggt væri að nógu margt væri til undaneldis úr bestu hópunum. í þriðja lagi mætti búast við að surnir hópar skiluðu sér ekki vel heim í stöðfyrr en eftir tvö ár í sjó. Þeirra á meðal gætu verið þeir hóparnir sem skiluðu mestum heildarhagnaði. Þeim yrði alfarið fórnað ef valdir væru til undaneldis endurheimtir fiskar eftir ársdvöl í sjó. Að öllu samanlögðu taldi Ref- stie sjálfsagt að geyma hluta af öllum hópum heima við og nota þá til undaneldis þegar útkoma úr endurheimtun lægi fyrir- Pess' aðferð leyfði auk þess geymslu a undaneldisfiski úr hverjum ár- gangi þar til fiskar hefðu heimst eftirtvö ár í sjó. Við ræddum nokkuð um þann möguleika að bera saman tvo kynbótamöguleika, annars vegar að auka endurheimtur og vöxt í sjó eftir eitt ár í sjó og hins vegar sömu eiginleika eftir tvö ár í sjó. Hugsanlegt er að komast megi niður í tveggja ára ættliðabil á laxi sem dvelur eitt ár í sjó. Við sterkt úrval gæti vöxtur í sjó orðið hraður og e.t.v. mætti ná mjög góðri hagkvæmni með slíkum stofni og jafnvel komast upp í þann þunga sem nú er algengur eftir 2 ár í sjó. Þennan möguleika ætti að skoða í alvöru. Ég ræddi hafbeitarkynbætur stuttlega í síma við Harald Skjervold, prófessor við Land- búnaðarháskólann að Ási, dag- inn eftir að ég kom frá Sunndals- öra. Prófessor Skjervold hefur átt mikinn þátt í því að þróa norskt fiskeldi með rannsóknum og ráðgjöf. Hann kom til íslands ásamt nokkrum öðrum Norð- mönnum í apríllok nú í vor og hélt hér fyrirlestur um nýjungar í erfðatækni og þróun kynbóta- starfs. Prófessor Skjervold lagði áherslu á að við hafbeitarkyn- bætur ætti meginmarkmiðið að vera auknar endurheimtur, en benti einnig á að mikið þyrfti að rannsaka ýmis atriði varðandi ferðir laxins í sjónum, bæði þegar hann væri á leið frá landi og eins hugsanlegt flakk á heimleið. Núer hægt að fóðra lax á merki- efnum sem haldast í honum í mjög litlu en mælanlegu magni alla ævi. Með því að nota þessi efni væri auðvelt að fylgjast með sleppingum án þess að þurfa að kosta til dýrrar merkingarvinnu. Prófessor Skjervold lagði áherslu á að aðstæður til hafbeit- arrannsókna væru betri hér á landi heldur en víðast annars- staðar og ástæða væri til að velta fyrir sér hvort hér væri hægt að koma upp alþjóðarannsóknum í hafbeit. ÆGIR - 399

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.