Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1986, Blaðsíða 27

Ægir - 01.07.1986, Blaðsíða 27
Lúðueldi .Dr- Björn Björnsson ■skifraeðingur: - 'kill áhugi er á lúðueldi bæði n , 0regi og Skotlandi og um Urra ára skeið hafa verið ra nc^aöar umfangsmiklar til- o Un|r' bessum löndum með klak s|j, e <^' lúðuseiða. í Noregi eru eff9/ ^raunir nú stundaðar á ,4-andi sex stöðum: tilrauna- í nafrannsóknastofnunarinnar p| HUstev°H, tilraunastöðinni í (j^lsev'gen, Akvaforsk á Sunn- \/c0ra' háskólanum í Tromso, g Mowi á Asko og Norsk °akva á Sandnes. áhust*ðan fyrir þessum mikla 0pi 8a' b*ði einkafyrirtækja og S(af erra rannsóknastofnana, rojM1” meöal annars af því að laxi 9r ^kur eru a að verð á eldis- ^iJrn^11' 'ækka verulega á næstu bo6 fen Þá er búist við að fram- ve ar' fram úr eftirspurn. Þess ^triN;3r6r. mikið fjárhagslegt geta h Ur tisi<eldisfyrirtækin að teR ati^ ræktun á annarri fisk- °r6iU , Urn ieið og verðfall hefur °a laxi. |f,/ar ^úðan i eldi? VrðjU^an virðist uppfylla flest skil- notaSent set)a verður lífveru sem og ,a í eldi. Verðið er mjög hátt nt0rkeur jafnvel á erlendum laxj aU .Urn tarið fram úr verði á mUn V'Ssurn árstímum. Lúðan er Ver&UrStfri, 6n ' ax þegar hún skipj/ kynþroska. Þetta getur Va^ erulegu máli vegna þess að Nnbk5' °8 bragðgæði Pros|^ Þegar fiskur verður kyn- tilrau/.' ^ær takmörkuðu vaxtar- 'r sem gerðar hafa verið benda einnig til þess að vaxtar- hraði lúðu geti við rétt skilyrði verið mikill. Einnig má ætla það af útbreiðslu tegundarinnar að hún þrífist vel í köldum sjó og henti af þeirri ástæðu vel til eldis í norðlægum löndum. Helsta vandamálið við lúðu- eldi virðistvera klakogseiðaeldi. Reynst hefur erfitt að fá nægilegt magn af bæði fullþroska hrogn- um og hentugu æti fyrir seiðin eftir að kviðpokinn er uppurinn. Nýklakin lúðuseiði eru um 7 mm á lengd en laxaseiði um 25 mm, sem samsvarar u.þ.b. fimmtíu- földum mun á þyngd. Þar af leið- andi verður fyrsta fæða lúðuseið- anna að vera nálægt því fimmtíu sinnum smágerðari en fæða laxa- seiðanna. Ekki hefur enn tekist að framleiða tilbúið fóður sem gagnar jafn smáum fiskseiðum. Þess vegna verður annað hvort að rækta sérstakar lífverur, t.d. svif- þörunga, hjóldýr og saltrækjulirf- ur, eða safna æti sem finnst í nátt- úrunni til að halda lífi í hinum smásæju fiskseiðum. Norðmenn hafa náð góðum tökum á eldi þorskseiða (Björn Björnsson 1985) og Bretar á eldi sandhverfuseiða. Hins vegar hefur árangurinn verið mun minni við eldi á lúðuseiðum. Á fiskeldissýningu sem haldin var í Þrándheimi í fyrra voru tvö 5 cm lúðuseiði til sýnis. Þau vöktu athygli á sýningunni fyrir að vera einu lúðuseiðin sem ennþá lifðu af þeim þúsundum sem Norð- menn höfðu klakið útfyrráárinu. Noregur er og eina landið þar sem tekist hefur að ala lúðuseiði fram yfir myndbreytingu. Talað var um að þessi tvö lúðuseiði væru dýrustu fiskar í heimi miðað við allt það fjármagn sem búið var að verja til þessara rann- sókna. Á þessu ári (1986) hafa borist fregnir um að Norðmönnum hafi Lúða (Hippoglossus hippoglossus L.) með fiskamerki. ÆGIR-407
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.