Ægir - 01.07.1986, Blaðsíða 27
Lúðueldi
.Dr- Björn Björnsson
■skifraeðingur:
- 'kill áhugi er á lúðueldi bæði
n , 0regi og Skotlandi og um
Urra ára skeið hafa verið
ra nc^aöar umfangsmiklar til-
o Un|r' bessum löndum með klak
s|j, e <^' lúðuseiða. í Noregi eru
eff9/ ^raunir nú stundaðar á
,4-andi sex stöðum: tilrauna-
í nafrannsóknastofnunarinnar
p| HUstev°H, tilraunastöðinni í
(j^lsev'gen, Akvaforsk á Sunn-
\/c0ra' háskólanum í Tromso,
g Mowi á Asko og Norsk
°akva á Sandnes.
áhust*ðan fyrir þessum mikla
0pi 8a' b*ði einkafyrirtækja og
S(af erra rannsóknastofnana,
rojM1” meöal annars af því að
laxi 9r ^kur eru a að verð á eldis-
^iJrn^11' 'ækka verulega á næstu
bo6 fen Þá er búist við að fram-
ve ar' fram úr eftirspurn. Þess
^triN;3r6r. mikið fjárhagslegt
geta h Ur tisi<eldisfyrirtækin að
teR ati^ ræktun á annarri fisk-
°r6iU , Urn ieið og verðfall hefur
°a laxi.
|f,/ar ^úðan i eldi?
VrðjU^an virðist uppfylla flest skil-
notaSent set)a verður lífveru sem
og ,a í eldi. Verðið er mjög hátt
nt0rkeur jafnvel á erlendum
laxj aU .Urn tarið fram úr verði á
mUn V'Ssurn árstímum. Lúðan er
Ver&UrStfri, 6n ' ax þegar hún
skipj/ kynþroska. Þetta getur
Va^ erulegu máli vegna þess að
Nnbk5' °8 bragðgæði
Pros|^ Þegar fiskur verður kyn-
tilrau/.' ^ær takmörkuðu vaxtar-
'r sem gerðar hafa verið
benda einnig til þess að vaxtar-
hraði lúðu geti við rétt skilyrði
verið mikill. Einnig má ætla það
af útbreiðslu tegundarinnar að
hún þrífist vel í köldum sjó og
henti af þeirri ástæðu vel til eldis
í norðlægum löndum.
Helsta vandamálið við lúðu-
eldi virðistvera klakogseiðaeldi.
Reynst hefur erfitt að fá nægilegt
magn af bæði fullþroska hrogn-
um og hentugu æti fyrir seiðin
eftir að kviðpokinn er uppurinn.
Nýklakin lúðuseiði eru um 7 mm
á lengd en laxaseiði um 25 mm,
sem samsvarar u.þ.b. fimmtíu-
földum mun á þyngd. Þar af leið-
andi verður fyrsta fæða lúðuseið-
anna að vera nálægt því fimmtíu
sinnum smágerðari en fæða laxa-
seiðanna. Ekki hefur enn tekist að
framleiða tilbúið fóður sem
gagnar jafn smáum fiskseiðum.
Þess vegna verður annað hvort að
rækta sérstakar lífverur, t.d. svif-
þörunga, hjóldýr og saltrækjulirf-
ur, eða safna æti sem finnst í nátt-
úrunni til að halda lífi í hinum
smásæju fiskseiðum.
Norðmenn hafa náð góðum
tökum á eldi þorskseiða (Björn
Björnsson 1985) og Bretar á eldi
sandhverfuseiða. Hins vegar
hefur árangurinn verið mun
minni við eldi á lúðuseiðum. Á
fiskeldissýningu sem haldin var í
Þrándheimi í fyrra voru tvö 5 cm
lúðuseiði til sýnis. Þau vöktu
athygli á sýningunni fyrir að vera
einu lúðuseiðin sem ennþá lifðu
af þeim þúsundum sem Norð-
menn höfðu klakið útfyrráárinu.
Noregur er og eina landið þar
sem tekist hefur að ala lúðuseiði
fram yfir myndbreytingu. Talað
var um að þessi tvö lúðuseiði
væru dýrustu fiskar í heimi miðað
við allt það fjármagn sem búið
var að verja til þessara rann-
sókna.
Á þessu ári (1986) hafa borist
fregnir um að Norðmönnum hafi
Lúða (Hippoglossus hippoglossus L.)
með fiskamerki.
ÆGIR-407