Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1986, Blaðsíða 60

Ægir - 01.07.1986, Blaðsíða 60
íbúðir: Undir neðra þilfari, í framskipi, er einn 4ra manna klefi. í íbúðarými á neðra þilfari er matvæla geymsla fremst en þar fyrir aftan, s.b.-megin, einn 2ja manna klefi, snyrting með salerni og sturtu og aftast einn 2ja manna klefi. B.b.-megin er fremst einn 3ja manna klefi, þá eldhús, borðsalur og skip- stjóraklefi aftast. A vinnuþilfari er salernisklefi. Útveggir og loft í íbúðum eru einangraðir með 100 mm glerull og klætt er innan á með plasthúð- uðum spónaplötum. Fyrir kælingu á matvælum er frystikista í matvælageymslu og ísskápur í eldhúsi. Vinnuþilfar: Fiskmóttaka, um 12 m3 að stærð, er aftast á vinnuþilfari og er fiski hleypt í hana um vökva- knúna fiskilúgu á efra þilfari, framan við skutrennu. í efri brún skutrennu er vökvaknúin skutrennuloka, felld lóðrétt niður í stýrisvélar- og vindurými. Fisk- móttöku er lokað að framan með álborðum. Skipið er sérstaklega búið til að vinna og frysta rækju, en einnigergertráðfyrirhefðbundinni með- höndlun bolfisks og ísun um borð. Fyrir rækju- vinnslu er m.a. Kronborg flokkunarvél; einn 11 stöðva láréttur plötufrystir frá Kværner, afköst 4 tonn af rækju á sólarhring; frystiklefi til lausfryst- ingar búinn Kuba blásturselementi, afköst 1.2 tonn af rækju á sólarhring; færibönd, vinnu- og pökkun- arborð, vog frá Pólnum, hillur fyrir pönnur o.fl. Framarlega á vinnuþiIfari, s.b.-megin, er vatns- þétt síðulúga ætluð fyrir línu- og netadrátt, og á efra þilfari, framan við fiskilúgu, er vökvaknúin lúga fyrir línu- og netalögn. Loft og síður vinnuþilfars eru einangraðar með glerull og klætt með krossviði. Fiskilest: Fiskilest er um 160 m3 að stærð og er einangruð með polyurethan og klædd með stálplötum, en vélarúmsþil klætt sérstaklega með krossviði. Lester búin frystingu (-f-25°C), skipt með lausu einangr uðu þili ítvö hólf, ogeru kælileiðslurí lofti lestarog Kuba kæliblásarar. Eitt lestarop (2200 x 1500 mm) er á miðri lest með álhlera á lömum, sem búinn er fisklúgu, auk þess er boxalok úr frystiklefa. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þilfari, er ein losunarlúga með stálhlera slétt við þilfar. Vindubúnaður: Vindu- og losunarbúnaður er vökvaknúinn (há- þrýstikerfi) frá Rapp Flydema A/S, að undan skildum þremur litlum hjálparvindum, línu- - netavindu og krana. Aftast á neðra þilfari, í sérstöku vindurými, e tvær togvindur (splitvindur) af gerðinni TWS / . 43-04700, hvor búin einni tromlu og knúin il einum vökvaþrýstimótor. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál ......... Víramagn á tromlu Togátaká miðja tromlu (592 mmo) . Dráttarhraði á miðja tromlu (576 mmo) . Vökvaþrýstimótor Afköst mótors ..... Þrýstingsfall ..... Olíustreymi ....... 254 mmo x 930 mmó x1020mm 600 faðmar af 23/t" vír 5.1 t 66m/mín Hágglunds 43-04700 56 KW 210kp/cm2 180 l/klst Framarlega á efra þilfari eru tværgrandaravin^ afgerð SWB 680/HMB 5-9592. Hvorvinda eW1 ,m)og Baoer tóma einni tromlu (254 mmo x 1000 mmo x 500 m óútkúplanlegri keðjuskífu, knúin af einum HMB 5-9592 vökvaþrýstimótor, togátak á - «j tromlu (270 mmp) 7.0 t og tilsvarandi dráttar ‘ 50 m/mín. Til hliðar og aftan við grandaravindur eru litlar bobbingavindur frá Vélsmiðju Seyðisf)3.^ með tvískiptar tromlur, knúnar af Danfoss W q þrýstimótorum niðurgíruðum, tromlumal mmo x 420 mmo x 280 mm. . j. Á reisn, aftan við stýrishús, eru tvær hífing3 ur af gerð SWB 680/HMB 5-9564. Hvor vin° ) með einni tromlu (254 mmo x 500 mni0 x 35 og knúin af einum Bauer HMB 5-9564 vökvajV ^ mótor, togátak á tóma tromlu (270 mmó) 5- tilsvarandi dráttarhraði 65 m/mín. , frá Til að draga út vörpu er ein lítil hjálparvin Sjóvélum sem er á toggálgapalli. Á neðra þilfari, við síðulúgu, er línu- °S vinda frá Sjóvélum búin netaafldragara. . jaaí Fyrir bómu á frammastri er ein losunarvin g gerð SDW 500 með einni tromlu, togátak 3. ein bómuvinda af gerð HB/1, togátak 1 -0 L ^(\ Hjálparkrani er s.b.-megin aftarlega á ena og er frá Palfinger af gerð PK 9700 A, lyftigeta við 7.6 m arm. 440-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.