Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1986, Síða 60

Ægir - 01.07.1986, Síða 60
íbúðir: Undir neðra þilfari, í framskipi, er einn 4ra manna klefi. í íbúðarými á neðra þilfari er matvæla geymsla fremst en þar fyrir aftan, s.b.-megin, einn 2ja manna klefi, snyrting með salerni og sturtu og aftast einn 2ja manna klefi. B.b.-megin er fremst einn 3ja manna klefi, þá eldhús, borðsalur og skip- stjóraklefi aftast. A vinnuþilfari er salernisklefi. Útveggir og loft í íbúðum eru einangraðir með 100 mm glerull og klætt er innan á með plasthúð- uðum spónaplötum. Fyrir kælingu á matvælum er frystikista í matvælageymslu og ísskápur í eldhúsi. Vinnuþilfar: Fiskmóttaka, um 12 m3 að stærð, er aftast á vinnuþilfari og er fiski hleypt í hana um vökva- knúna fiskilúgu á efra þilfari, framan við skutrennu. í efri brún skutrennu er vökvaknúin skutrennuloka, felld lóðrétt niður í stýrisvélar- og vindurými. Fisk- móttöku er lokað að framan með álborðum. Skipið er sérstaklega búið til að vinna og frysta rækju, en einnigergertráðfyrirhefðbundinni með- höndlun bolfisks og ísun um borð. Fyrir rækju- vinnslu er m.a. Kronborg flokkunarvél; einn 11 stöðva láréttur plötufrystir frá Kværner, afköst 4 tonn af rækju á sólarhring; frystiklefi til lausfryst- ingar búinn Kuba blásturselementi, afköst 1.2 tonn af rækju á sólarhring; færibönd, vinnu- og pökkun- arborð, vog frá Pólnum, hillur fyrir pönnur o.fl. Framarlega á vinnuþiIfari, s.b.-megin, er vatns- þétt síðulúga ætluð fyrir línu- og netadrátt, og á efra þilfari, framan við fiskilúgu, er vökvaknúin lúga fyrir línu- og netalögn. Loft og síður vinnuþilfars eru einangraðar með glerull og klætt með krossviði. Fiskilest: Fiskilest er um 160 m3 að stærð og er einangruð með polyurethan og klædd með stálplötum, en vélarúmsþil klætt sérstaklega með krossviði. Lester búin frystingu (-f-25°C), skipt með lausu einangr uðu þili ítvö hólf, ogeru kælileiðslurí lofti lestarog Kuba kæliblásarar. Eitt lestarop (2200 x 1500 mm) er á miðri lest með álhlera á lömum, sem búinn er fisklúgu, auk þess er boxalok úr frystiklefa. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu á neðra þilfari, er ein losunarlúga með stálhlera slétt við þilfar. Vindubúnaður: Vindu- og losunarbúnaður er vökvaknúinn (há- þrýstikerfi) frá Rapp Flydema A/S, að undan skildum þremur litlum hjálparvindum, línu- - netavindu og krana. Aftast á neðra þilfari, í sérstöku vindurými, e tvær togvindur (splitvindur) af gerðinni TWS / . 43-04700, hvor búin einni tromlu og knúin il einum vökvaþrýstimótor. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál ......... Víramagn á tromlu Togátaká miðja tromlu (592 mmo) . Dráttarhraði á miðja tromlu (576 mmo) . Vökvaþrýstimótor Afköst mótors ..... Þrýstingsfall ..... Olíustreymi ....... 254 mmo x 930 mmó x1020mm 600 faðmar af 23/t" vír 5.1 t 66m/mín Hágglunds 43-04700 56 KW 210kp/cm2 180 l/klst Framarlega á efra þilfari eru tværgrandaravin^ afgerð SWB 680/HMB 5-9592. Hvorvinda eW1 ,m)og Baoer tóma einni tromlu (254 mmo x 1000 mmo x 500 m óútkúplanlegri keðjuskífu, knúin af einum HMB 5-9592 vökvaþrýstimótor, togátak á - «j tromlu (270 mmp) 7.0 t og tilsvarandi dráttar ‘ 50 m/mín. Til hliðar og aftan við grandaravindur eru litlar bobbingavindur frá Vélsmiðju Seyðisf)3.^ með tvískiptar tromlur, knúnar af Danfoss W q þrýstimótorum niðurgíruðum, tromlumal mmo x 420 mmo x 280 mm. . j. Á reisn, aftan við stýrishús, eru tvær hífing3 ur af gerð SWB 680/HMB 5-9564. Hvor vin° ) með einni tromlu (254 mmo x 500 mni0 x 35 og knúin af einum Bauer HMB 5-9564 vökvajV ^ mótor, togátak á tóma tromlu (270 mmó) 5- tilsvarandi dráttarhraði 65 m/mín. , frá Til að draga út vörpu er ein lítil hjálparvin Sjóvélum sem er á toggálgapalli. Á neðra þilfari, við síðulúgu, er línu- °S vinda frá Sjóvélum búin netaafldragara. . jaaí Fyrir bómu á frammastri er ein losunarvin g gerð SDW 500 með einni tromlu, togátak 3. ein bómuvinda af gerð HB/1, togátak 1 -0 L ^(\ Hjálparkrani er s.b.-megin aftarlega á ena og er frá Palfinger af gerð PK 9700 A, lyftigeta við 7.6 m arm. 440-ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.