Ægir - 01.02.1987, Side 17
2/87
ÆGIR
73
*engri en 24 m. Frekari tímamörk
Ut!n aðlögun að mánaðarleg um
lngum verða ákveðin eigi síðar
en jan. 1988.
kaupskip er það að segja
, ,nm borð í þeim skal nú þegar
a a mánaðarlegar æfingar, en
m borð í kaupskipum 500 brl.
8 stærri gilda ákvæði 3. kafla
i° as*jra 1 ■ júlíásíðastaáriogeru
au ákvæði áþekk ákvæðum
0rremolinossamþykktarinnar.
yndbanki sjómanna
Þar>n 17. mars 1983 stofnuðu
aðilar sem láta sig varða
ry§gismál og hagsmuni sjó-
anna og útgerðar Myndbanka
a0rnanna- Markmið Myndbank-
n?S h Vera utve8a hentugt
ynhefni um öryggismál sjó-
anna og sjá um dreifingu þess
fre a^ sfarfandi sjómanna. Enn-
emur hafa sjómannaskólar
arnt öryggisfræðslu sjómanna
^n^0 ^yndefnið til stuðningsvið
sjómanna hefur
m'ð sér upp talsverðu safni
Vnoa hl útlána. Nú eru um 500
°nc* ' notkun hjá Mynd-
nkanum með 17 titlum. Þar er
lnna myndir um hin ýmsu
^ Vggismál svo sem um eldvarnir
°8 slökkvistörf.
tj| S^'P er nú búin tækjakosti
hpfSynm8a a myndböndum og
ti| lir reynslan sýnt að þessi leið
Hóð m'^'a efni um öryggismál er
m;. ,°8 befur væntanlega skilað
m'klum árangri.
hiá MtaranC*' myndefni er nú til
VMc ^ndbanka sjómanna fyrir
°g BETA kerfi (sjá töflu).
er a er vert að geta þess að nú
2 m' V'nns^u bjá Myndbankanum
rna yn<^'rsem fjalla um störf stýri-
vinnns a vakt í höfn, og um
0tyroU^ryggi á svokölluðum Roll
ajh ° ^on skipum. Auk þess er í
kistu8Un ,8erb myndar um lyfja-
^haVd' Sk'pum °8 notkun lyfja og
Myndnr. HEITI
01 Kennslukvikmynd um notkun gúmmíbjörgunarbáta 16mín.
02 Neyðarmerki .......................................... 25 mín.
03 Aðslökkvaeld ............................................ 15mín.
04 Undirstöðuatriði slökkvistarfa 25 mín.
05 Stjórn og skipulag slökkvistarfa — fyrri hluti 26mín.
06 Stjórn og skipulag slökkvistarfa - seinni hluti 21 mín.
07 Björgun með þyrlu úr sjávarháska 29mín.
08 Flutningur á hættulegum varningi með skipum 20mín.
09 Eldvarnir ........................................... 19 mín.
10-11 Stöðvun útvortis blæðinga, neyðarhjálp 16mín.
12-13 Notkun reykköfunartækja. Flutn. á slösuðum innan skips 19mín.
14 Alþjóðasiglingareglur .................................. 17mín.
15 Stöðugleiki fiskiskipa ................................ 20mín.
16 Áhrif kulda .......................................... 27 mín.
17 Hjartahnoð 20mín.
Siglingamálastofnunin hefur
nýlega látið gera bækling um
„Björgun úr köldum sjó" og er
ástæða til að geta þess að myndin
„Áhrif kulda" fjallar um sama
efni.
Að lokum vil ég taka fram að á
íslenskum skipum í dag er marg-
víslegur búnaðurtil notkunarfyrir
áhafnir skipa, beri hættu að
höndum. Með þessum búnaði er
fylgst af opinberum aðilum svo
sem verða má. Ekkert eftirlit getur
þó komið í stað eftirlits sjómann-
anna sjálfra. Þaðerhið virkaeftir-
lit, eftirlit þeirra manna sem á því
þurfa að halda að allt sé í stakasta
lagi, þurfi til björgunarbúnaðar
að grípa. Samt er vert að muna að
enginn björgunarbúnaður kemur
í staðinn fyrir skipið sjálft. Ef því
og farmi þess er ávallt haldið í
góðu ástandi minnka líkur á að
nota þurfi björgunarbúnaðinn.
Höfundur var stýrimaður hjá Land-
helgisgæslunni og síðan fulltrúi hjá
Siglingamálastofnun ríkisins.
>íjöeöC5íseöeeoöo©ööOöööjp
Kronbörg
Rækjuvinnslubúnaöur
Leitið upplýsinga
VÉLORKAHF.
UMBOÐS- & VÉLAVERSLUN
Grandagarði 3-121 Reykjavík
Simi621222