Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1987, Page 18

Ægir - 01.02.1987, Page 18
MYNDBANKI SJOMANNA Simí 25844 SJÓMENN! hugiö aö eigin öryggi — sjáiö FRÆÐSLUMYNDIR MYNDBANKA SJÓMANNA um öryggis- og björgunarmál Eftirfarandi fræðsluefni er til, fyrir VHS og BETA kerfi: Mynd nr. HEITI: Lengd 01 Kennslukvikmynd um notkun gúmmlbjörgunarbáta 16 mln. 02 Neyöarmerki 25 03 Aó slökkva eld 15 04 Undirstöóuatriöi slökkvistarfa 25 05 Stjórn og skipulag slökkvistarfa — Fyrri hluti 26 — 06 Stjórn og skipulag slökkvistarfa — Seinni hluti 21 — 07 Björgun með þyrlu úr sjávarháska 29 08 Flutningur á hættulegum varningi með skipum 20 09 Eldvarnir 19 10 og 11 Stöövun útvortis blæöinga — Neyöarhjálp 16 — 12 og 13 Notkun reykköfunartækja — Flutningur á slösuöum innan skips 19 — 14 Alþjóóasiglingareglur 17 — 15 Stöóugleiki fiskiskipa 20 16 Áhrif kulda 27 — 17 Hjartahnoð 20 — Sjómenn geta fengið þetta myndefni tii afnota hjá eftirtöldum aðilum: REYKJAVÍK: Siglingamálastofnun rlkisins, Þorvaldur Ólafsson. AKRANES: Verkalýðsfél. Akraness, Kirkjubraut 40. ÓLAFSVÍK: Guðmundur Magnússon, Smiðsholti 10. STYKKISHÓLMI: Bragi Húnljöró. PATREKSFJÖRÐUR: Hafnarvogin, Atli Snæbjörnsson. ISAFJÖRÐUR: Ollufélag útvegsmanna, Vignir Jóns- son. SIGLUFJÖRDUR: Matthlas Jóhannesson, Aðalgötu 5. DALVÍK: Júllus Kristjánsson. AKUREYRI: Siglingamálastofnun rlkisins, v/Hjalteyrarg. HÚSAVÍK: Bókasafn S Þing. v/Stóragerði. NESKAUPSTAÐUR: Lindberg Þorsteinsson, skipaeftirlitsmaður. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Albert Kemp, skipaskoðunarmaður. HÖFN, HORNAFIRÐI: Þorsteinn Sigurbergsson. VESTMANNAEYJAR: Sjómannafélagið Jötunn, Skólavegi 6. GRINDAVlK: Hafnarvogin, Bjarni Þórarinsson.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.