Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1987, Síða 21

Ægir - 01.02.1987, Síða 21
2/87 ÆGIR 77 ðstæða til að halda að þessi austhiti endurspegli allvel sjáv- arhitann í kringum )an Mayen um austið, auk þess sem hann er að 0c ru jöfnu háður þeim meðalhita n°rðurhvelsins, sem er ríkjandi á verjum tíma og breytist fremur lægt frá ári til árs. Einmitt þessa PÆtti þarf að þekkja til þess að h°ta spáð um árshitann á íslandi. . SVo miklu leyti sem misjafnt V'ndafar áranna ræður ekki úr- S lturn' *tti frávik hitans frá með- a agi á íslandi að fara eftir því, 1vort hausthitinn á Jan Mayen er yrir ofan eða neðan meðallagið par. þessa kennjngU ma ný prófa 3 þeini 64 árum, sem hægt er að n°ta' þessum samanburði hitans, fn ^itamælingar á Jan Mayen yrjuðu 1922, og í Stykkishólmi '045. Meðalhiti í Stykkishólmi í 140 ,fr 3'4 stig, árin 1846-1985. akvæmlega jafn hlýtt var þar rin 1964-1985, og því liggur ærri að ætla, að meðaltal haust- v^aus á Jan Mayen í 140 ár hafi icif stig, eins og það var -j, 985. Spáreglan, sem i..Ur var lýst, er nú prófuð á tíma- '!nu 1923-1986. í þessum ^ ! n'ngi hefur auk síðasta haust- ,'.a á Jan Mayen verið tekið a 't'ð tillit til hausthitans árin á um h*1, ^annigaðvægiðminnkar neirning með hverju ári sem oP?SUr. attur 1 fortíðina. Réttar I - a nu talist þær spár, þegarárs- s-'nn 1 Stykkishólmi reynist vera l nnu megin við meðallagið og v Ustnitinn á Jan Mayen hafði már' vi^ meðallagið þar. Réttan be3 telja helming þeirra spáa hófaranna^hvort hitinn í Stykkis- mD?ni,,e^a á Jan Mayen er í réttu meðallagj. rev'1 ^emur í Ijós, að af64 spám nr*aSt 55 réttar, með öðrum fiundr ð'3f ^Ver)um e^a 86 af til katTlS j<onar aðferð má nú hafa 6ss ac) sPá meðalhitanum fyrri helming ársins, þó að þá sé ekki að vænta jafn góðs árangurs þar sem áhrif vindanna jafnast ekki eins vel út á hálfu ári og heilu. Samt sem áður verða þá 53 réttar spár at' 64, eða 5 af hverjum 6. Slíkar spár kynnu að hafa þýð- ingu fyrir nýtingu orkuvera, auk annarra nota. Samhengið milli hausthitans á Jan Mayen og árshita í Stykkis- hólmi má nú nota til þess að spá árshitanum sem slíkum. Þá kemur í Ijós, að tvö af hverjum þremur árum reynist skekkjan vera hálft stig eða minna. Eftir þessu er svo hægt að áætla hve miklar líkur eru hverju sinni til þess að árið verði í hlýrra eða kaldara lagi. Eðlilega verða þær Iíkur því meiri sem spáð er meira fráviki frá meðaltali. Til dæmis eru um 80% líkur til að 1987 verði hlýrraen í meðallagi. Því er svo við að bæta, að spár uni meðalhita einstakra mánaða komandi árs út frá hausthita á Jan Mayen eru mjög marklitlar, eins og við var að búast. Aðeins tvær af hverjum þremur þeirra verða að jafnaði réttu megin við meðal- lagið, og þá skiptir litlu hvort spáð eru um mánuð á fyrri eða síðari hluta ársins. Sá árangur sem hér segir frá er betri en ég het" séð í árstíðaspám annarstaðar á jörðinni. Því valda sennilega þærsérstöku aðstæður, að við erum í jaðri langmesta haf- straums, sem liggur út úr Norður- íshafi, hafstraums sem tekur miklum áraskiptum og alda- skiptum um hafís og hita, og mótar gífurlega veðurfar okkar. Breytingarnar eru samt nógu hægfara til þess að oft er hægt að uppgötva þær á hinni merku veðurstöð Jar. Mayen, áður en hafstraumar bera þær suður til íslands. Höfundur er veðurfræðingur á Veður- stofu Islands. Áskrifendur Ægis Vinsamlegast greiðið áskriftargjaldið Þorsteinn Gíslason, FISKIMÁLASTJÓRI

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.