Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1987, Qupperneq 23

Ægir - 01.02.1987, Qupperneq 23
2/87 ÆGIR 79 SJÓNARHORN ^r* Ágúst Einarsson: Leikur ad tölum I ^ nýloknu ári er alltaf forvitni- að glöggva sig eilítið á atburðum síðasta árs. þessari grein verður fjallað i° um skiptingu afla eftir andsvæðum. Afhverju ekki kjördæmi? ^ defur víst ekki farið framhjá v®lnum, að kosningar verða í °r- Þess vegna er ekki úr vegi að aaðeinsáskiptingu aflaogafla- er mætis eftir hinum 8 kjör- ^m landsins. sl'k ^Unc^ur er reyndar lítið fyrir Vj',,an dilkadrátt, en umræðan °ft snúast um slík svæða- Ur ’ ekki síst á kosningaári. e neöangreindar töflur, sem u um margt býsna athyglisverð- ar, verða til að veita eilitlu hlut- leysi í þessa umræðu, þá er vel. Reyndar telur höfundur fyrir- fram nokkuð víst, að sérhverjum, ekki síst stjórnmálamönnum, reynist auðvelt að túlka tölurnar um yfirburði síns svæðis. Líklegra verður þó hin túlkunin almennari, að viðkomandi kjör- dæmi sé svo aítarlega á merinni, að nauðsyn beri að efla stórlega atvinnustarfsemi íkjördæminu. Tíu á toppnum Fyrsta taflan sýnir landaðan botnfiskafla skipt eftir ver- stöðvum fyrir árið 1986 svo og hve mikið af þessum afla er þorskur. Taflan er unnin upp úr bráða- birgðatölum Fiskifélagsins, sem eru gefnar út mánaðarlega. Það eru 10 staðir, þar sem landað er meira en 20.000 tonnum afbotnfiski 1986. Vestmannaeyjar voru efstar í fyrra, eins og oft áður, með tæp 49 þúsund tonn og þar af tæp 18 þúsund tonn af þorski. Það er einkum tvennt, sem vekur athygli við þessa töflu. í fyrra lagi er Reykjavík næst- stærsta verstöð landsins hvað botnfiskafla varðar. Þetta hefur reyndar oft verið svona áður, en ósjaldan er talið, að Reykjavík sé borg verslunar og viðskipta, en lítill útgerðarstaður. Það er öðru nær. í síðara lagi, þá eru 4 staðir í Reykjaneskjördæmi á listanum, en enginn á Austfjörðum, Snæ- fellsnesi eða Norðurlandi utan Akureyri. 7 af þessum 10 stöðum eru á suðvesturhorni landsins. Þetta er þrátt fyrir svokallaða byggða- stefnu undanfarin 15 ár. Undirritaður hefur gert það að gamni sínu nú undanfarið, að taka menn í próf í þessum lista og öll svör hafa verið víðsfjarri hinu rétta. Kjördæmi aftur Næsta tafla byggist sömuleiðis á úrvinnslu á bráðabirgðatölum Tafla 1 Landaður botnfiskafli skipt eftir verstöðvum 1986 (þ.e. staðir yfir 20.000 tonn 1986) þarafþorskur íþús. tonna íþús. tonna p^tmannaeyjar 48.7 17.7 eykjavík ..................... 43.9 15.5 þ®f®yík ....................... 33.8 18.0 Qdakshöfn 30.1 11.1 rUreVri 28.8 16.4 p f,orður ..................... 24.0 14.7 1 ndgerði .................... 23.9 13.2 r'ndavík ..................... 23.8 12.7 atnarfjörður 23.5 9.6 Akrane* ....... 21.7 8.6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.