Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1987, Síða 25

Ægir - 01.02.1987, Síða 25
2/87 ÆGIR 81 Tafla 5 sýnir í milljónum króna a averðmæti togaraflotans skipt ^,1? og aftur eftir kjördæmum. 'ðað er við fasta löndunarstaði f 'Paona, eins nákvæmt og °mib veröur \/ið með góðu móti. , n fru Vestfirðingar í sínu sæti töflu 5 með 847 milljónir an að innanlands, 650 milljónir an að erlendis og frystitogara m'Hjónir eða samtals 1.824 mii|jónirkróna. Athygljsvert vjg þessa töflu er Ve orjúgur þáttur hinna 8 frysti- to8ara er. Suðurland, Vesturland og I eykjaneskjördæmi fara veru- - 8a ?Ur a iistanurr|, enda báta- 8erð mest frá þessum svæðum. to8arar eru á Austfjörðum 8 8 í Norðurlandi eystra, en d^un8is 7 í Suðurlandskjör- Qð/c/eyr/r/nn góði a>sta tafla er meira til gam- evrk-m6 Ul að giö88va si8 á gjaid- kjörd° Un to§aradotans skipt ettir Ekki verður hjá því komist, að gefa Ser nokkrar forsendur til að eikna einhverjar tö|ur Sem ekki ei-u fjarri |agi. re |3 , er góð og nokkuð gild afli a, l,sjavarútvegi, að landaður rn . erier|dis tvöfaldist í verð- frv f1' Pe8ar búið er að flaka og ysta eða salta. 20o;nn;g er ekki óvarlegt að taka erle°n- verbmæti afla lönduðum , nóisfyrirerlendum kostnaði, er|pn'8 ad 80o/o af lönduðum afla NóðarbúSi5ilar sér f giaideyri fyrir fer ;VStÍt°garar frysta um borð og os a;f n beint á erlenda markaði erlenrt ' 6r taiið der a^ neinn umfr^Ur, ^stnaður dragist frá Að ÍT defbbundinn útflutning. er a„rS,SUm forsendum gefnum auðveitaðreikna útfrá töflu 5 gjaldeyristekjur togaraflotans eftir kjördæmum. Tafla 6 sýnir þessar tölur. Tafla 6 er, eins og fyrr er sagt, meira gerð til að veita hugmynd um gjaldeyristekjur togaraflotans heldur en að hér sé um einhvern stóran sannleik að ræða. Athygli vekur, að Austurland skýst yfi r Reykjavík í þessari töfl u. Undirritaður hefur oft lýst því yfir, að hann telji tiIgangsjávarút- vegs á íslandi vera einungis einn, þ.e. að fá sem allra mestan gjald- eyrir fyrir þann takmarkaða fisk, sem draga má úr sjó. Lokaorð Ef til vill varpa framangreindar töflur og athugasemdir einhverju Ijósi á marga, óvænta staðreynd í íslenskum sjávarútvegi. Efsvoer, þá er tilganginum náð. Vissulega væri ánægjulegt, ef í framhaldi af þessu sköpuðust líf- legar umkræður innan sjávarút- vegsins á síðum Ægis. Höfundur er framkvæmdastjóri Hrað- frystistöðvarinnar í Reykjavík h/f. Tafla 5 Aflaverðmæti togaraflotans í milljónum króna 1986 skipt eftir kjördæmum Fjöldi Afla- Afla- Afla- Afla- togara veröm. verðm. veröm. veröm. landað landað frysti- samt. í innanl. erl. togara millj.kr. Vestfjarðakjörd........... 15 847 650 327 1.824 Norðurl. eystra 18 985 194 385 1.564 Reykjavík 14 447 665 274 1.386 Austurl.kjörd............. 17 1.004 327 0 1.331 Norðurl. vestra ......... 11 404 96 343 843 Reykjaneskjörd........ 11 463 296 0 759 Vesturl.kjörd.............. 7 423 168 0 591 Suðurl.kjördæmi 7_______410 126________0 536 Samtals 100 4.983 2.522 1.329 8.834 Tafla 6 Cjaldeyristekjur togaraflotans 1986 ímilljónum króna skipt eftir kjördæmum Vestfjarðarkjördæmi 2.541 Norðurland eystra 2.510 Austurlandskjördæmi 2.270 Reykjavík ............................... 1.700 Norðurland vestra ....................... 1.228 Reykjaneskjördæmi ...................... 1.163 Vesturlandskjördæmi 980 Suðurlandskjördæmi 921 Samtals ................................ 13.313

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.