Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1987, Qupperneq 34

Ægir - 01.02.1987, Qupperneq 34
90 ÆGIR 2/87 LÖG OG REGLUGERÐIR REGLUGERÐ um stjórn botnfiskveiða 1987 1. KAFLI. Heildarafli. 1. gr. Árið 1987 skulu leyfi til botnfiskveiða miðast við að afli úr helstu botnfisktegundum verði: 1. þorskur 330 þús. lestir 2. ýsa 60þús. lestir 3. ufsi 70 þús. lestir 4. karfi 95 þús. lestir 5. grálúða 30 þús. lestir Afli samkvæmt ofangreindu miðast við óslægðan fisk með haus. II. KAFLI Flokkar fiskiskipa. 2. gr. Samráðsnefnd skal með hliðsjón af veiðum skipa á árinu 1986 flokka öll íslensk fiskiskip í útgerðarflokka. Við flokkun skipa skal samráðsnefnd einnig taka tillit til veiðiheimilda skipa á árinu 1987. Útgerðarflokkar eru þessir: 1. Togarar. 2. Bátar án sérveiðiheimilda. 3. Síldarbátar. 4. Humarbátar. 5. Humar-og síldarbátar. 6. Rækjubátar. 7. Skelfiskbátar. 8. Loðnuskip. Við flokkun skipa í útgerðarflokk 2, bátar án sérveiði- heimilda, skulu fiskiskip stærri en 100 brl., sem eingöngu stunda veiðar með vörpu, flokkuð sérstaklega varðandi sóknardagafjölda. Séviðákvörðun þorskaflahámarks miðað við stærðirbáta, skulu fiskiskip flokkuð þannig: 1. Bátar ........................10 brl. til og með 20 brl. 2. Bátar stærri en 20 brl. til og með 50 brl. 3. Bátar stærri en 50 brl. til og með 90 brl. 4. Bátar stærri en 90 brl. til og með 110 brl. 5. Bátar stærri en 110 brl. til og með 200 brl. 6. Bátar stærri en 200 brl. til og með 500 brl. 7. Bátar stærri en 500 brl. 8. Togarar stærri en 200 brl. til og með 500 brl. 9. Togarar ..............................stærri en 500 brl. Við stærðarflokkun fiskiskipa er miðað við mælingarbréf Siglingamálastofnunar ríkisins fyrir skipið, sem gilti 1. janúar 1986. Sama gildir sé miðað við lengd skips. Komi nýtt eða nýkeypt skip í stað eldra skips skal miða við mælingarbréf eldra skipsins er gilti 1. janúar 1986. Við ákvörðun þorskaflahámarks fyrir flokk 8, togara 200- 500 brl., skal það metið sérstaklega fyrir togara 39 metra og styttri annars vegar, og hins vegar fyrir togara lengri en 39 metrar, miða skal við mestu lengd skipsins. Við ákvörðun þorskaflahámarks fyrir flokk 8 og 9, skal landinu skipt í tvö veiðisvæði: Svæði 1: Frá Eystra-Horni vestur og norður um að Látra- bjargi. Svæði 2: Frá Látrabjargi norður og austur um að Eystra- Horni. Við svæðaflokkun togara skal miðað við verstöð sem tog' ari er gerður út frá, þegar reglugerð þessi öðlast gildi. Frysti' skip er frysta eigin afla um borð skulu við ákvörðun þorsk- aflahámarksteljasttil svæðis 1, hvaðan sem þau eru gerð út- Heimilt er að víkja frá ofangreindum ákvæðum um mötk veiðisvæða sé það nauðsynlegt vegna sérstöðu veiðiskips- III. KAFLI Aflamarksskip. Aflamarksskipi skal úthlutað aflamarki fyrir eftirgreindar fisktegundir: þorsk, ýsu, ufsa, karfa og grálúðu. Aflamark hvers skips skal tilgreint í heilum tonnum og er miðað við slægðan fisk með haus að karfa undanskildum- Þegar breyta skal óslægðum fiski í slægðan skal margfaÚ2 þorsk, ýsu og ufsa með tölunni 0.80 en grálúðu með tölunn' 0.92. Þegar breyta skal slægðum fiski í óslægðan skal ma rgfalda þorsk, ýsu og ufsa með tölunni 1.25 en grálúðu með tölunn' 1.09. Ráðuneytið skal ákveða þann stuðul, sem notaður skal •' útreikninga á aflamarki skipa, sem vinnaeigin afla um borð- Við línuveiðar í janúar, febrúar, nóvember og desember reiknast 50% aflans ekki til aflamarks fiskiskips, en réttur línuskips til framsals skerðist sem svarar öllum línuafla þe5S á þessum tímabilum. Grálúða veidd á línu frá 1. júní til 31. ágúst, telstekki hlu11 af aflamarki skips. Allur afli af framangreindum tegundum án tillits rl stærðar, sem fluttur er óunninn á erlendan markað á ári'lU 1987, reiknast til aflamarks og þorskaflahámarks með 10/0 álagi. IV. KAFLI. Sóknarmarksskip. 4'8r' v að Veiðileyfi með sóknarmarki er veitt með því skilyroi/ “ sóknardagar til botnfiskveiða fari ekki fram úr tilgreindu^ fjölda á ákveðnu tímabili sbr. 8. gr. og þorskafli ekki Y ákveðið hámark.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar: 2. Tölublað (01.02.1987)
https://timarit.is/issue/313678

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

2. Tölublað (01.02.1987)

Iliuutsit: