Ægir - 01.02.1987, Síða 37
2/87
ÆGIR
93
FURUNO Doppler Sonar
Alarm speed setting currently indicates
that when ship's speed is either in-
creased to above I0.5kts or decreased
to below 2.7kts, the alarm will be
given.
j Ground tracking mode _
| Water tracking mode
i Echo received __________
| Echo not received
Straummælir
Model CI-30
Nýlega bættist enn eitt undra-
tækið við Furuno „fjölskylduna"
og er nú, hér á síðum ÆGIS, kynnt
í fyrsta sinn hér á landi. Tæki
þetta, Furuno Doppler Sonar
straummælirinn, sýnir stöðuga
mynd af hraða og stefnu skipsins,
straumhraða og stefnu á þrem
mismunandi dýpum svo og
sigldri leið, ásamt fleiri upplýs-
ingum sem eru ómetanlegar
skipstjórnarmönnum við veiðar,
ekki síst við nóta og togveiðar.
Tæki þetta hefur þegar verið sett
um borð í eitt íslenskt fiskiskip,
Venus FHF 519 frá Hafnarfirði, og
að sögn hefur það reynst frábær-
lega.
Doppler-sónar straummælir-
inn CI-30. gefur hraða og stefnu
strauma á þrem mismunandi
dýpum í einu ásamt hraða skips
og raunstefnu. Hraði sjávar-
straums er fundinn sem mis-
lnOicates depth laye,
Current “1”
Current "2”
Current
'-'Uiieiu “3"------
lilierence ot "2" wHh re(erence t0
Æ251®tleíence0|..3.. ith ,
' Straumhradi
— Distance indicator
(1 mark or blank/n.m.) ^
: ;---Waterdepth
1-----Current depth layer Drift
3. Straum- og dýpisferill
—diiue per u
scale
•—Indicates “North-up” mode
- Ship’s present positlon
s courseline * T Current T i“1" ðepth ! Cur,«n« : = Currant "3" deptn —
Water
íurrent j depth
N
4. Skráning stefnu