Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1987, Page 39

Ægir - 01.02.1987, Page 39
2/87 ÆGIR 95 Framhaldafbls. 91 Utgerðarflokkur 4, humarbátar. Tímabil 2 Tímabil 3 Tímabil4 TímabilS Mars-apr. Maí-júní Júlí-okt. Nóv.-des. Samtals 45 10 45 25 160 Utgerðarflokkur 5, humar- og síldarbátar. ímabil 1 Tímabil 2 Tímabil 3 Tímabil 4 Tímabil 5 Jam-feb. Mars-apr. Maí-júní Júlí-okt. Nóv.-des. Samtals 45 10 30 15 135 Utgerðarflokkur 6, rækjubátar. Suður- og Vesturland. Tímabil 2 Tímabil3 Mars-ágúst Sept.-des. Samtals 50 45 125 35 Tirnabil 1 lan.-feb. 30 Tímabil 1 lan.-feb. 35 Vestfirðir, Norðurland. Tfmabil 1 Tímabil2 lan.-maí Júní-des. Samtals 12. gr. Útgerðaraðilum veiðiskipa, skipstjórnarmönnum og kaupendum er skylt að senda Fiskifélagi íslands skriflegar upplýsingar um afla og aflasamsetningu og um úthald og sjósókn á eyðublöðum sem Fiskifélag íslands leggur til. Van- skil á skýrslum og röng skýrslugjöf varða tafarlausri leyfis- sviptingu. 13. gr. Óheimilt er að framselja botnfiskaflamark þeirra loðnu- skipa, sem rækjuveiðileyfi fá á árinu 1987. Framsalsréttur vegna loðnuskipa skerðist um 25 lestir af loðnu fyrir hvert tonn af óskelflettri rækju, sem þau afla. Skerðing þessi miðast við loðnuvertíð er hefst í júlí 1987. Réttur til þess að framselja botnfiskaflamark skipa, sem leyfi hafa til úthafsrækjuveiða árið 1987 og frysta afla um borð, skerðist um jafnmörgþorskígildistonn ognemur þyngd óskelfletts rækjuafla skipsins það ár. Framsalsréttur vegna annarra rækjuskipa skerðist um Vi þorskígiIdistonn fyrir hvert tonn af óskelflettri rækju sem þau afla. Skerðing þessi skiptist á botnfisktegundir miðað við þorskígildi, sbr. 15. gr., í sömu hlutföllum og aflamark. T'mabil 1 lan.-apr. 45 Útgerðarflokkur 7, skelbátar. Tímabil 2 Maí-des. Samtals 45 90 ngar takmarkanir eru á fjölda sóknardaga hjá línuveiði- ónni 1 janúar, febrúar, nóvember og desember. jú -Un°' grálúðuveiðar með línu innan tímabilsins 1. n'til 31 ágúst, teljast þeirdagar, sem nýttireru til grálúðu- 6' a' ekki sem hluti sóknardaga. ast (Un^' to8arar (útgerðarflokkur 1) úthafsrækjuveiðar, telj- Þeir dagar sem rækjuveiðar eru stundaðar sem sóknar- gar. Þó skal hver dagur sem nýttur er til úthafsrækjuveiða a '‘rnabilinu 1 s°knardagur. janúar - 30. apríl aðeins vera sem hálfur N gr' tll tlaveiðar báta undir 10 brl. eru á tímabilinu 10. febrúar ,(i°í3 me^ 15. maí, heimilaðar í 65 daga með 80 lesta þorsk- af|ahámarki. 14. gr. Á árinu 1987 skulu loðnuskip aðeins eiga kost á botnfisk- veiðileyfi með aflamarki. 15. gr. Við útreikning á takmörkun á rétti til framsals samkvæmt 13. gr. skal miða við þorskígiIdi samkvæmt leyfisbréfi til botnfiskveiða. Þegar þorskígildi er reiknað skal miðað við eftirfarandi verðmætishlutföll: þorskur 1.00, ýsa 1.10, ufsi 0.51, karfi 0.51 og grálúða 0.51. 16. gr. Ráðuneytið getur sett nánari reglur um framkvæmd reglu- gerðar þessarar. 17. gr. Brot á reglugerð þessari varða viðurlögum samkvæmt ákvæðum laga nr. 97 20. desember 1985, um stjórn fisk- veiða 1986-1987. Með mál út af brotum skal farið að hætti opinberra mála. V. KAFLI Ýmis ákvæði. (öld ^ * er hbða og koma með að landi allan fisk af eftir- ýsa 7 te8undum, sem fæst í veiðarfæri fiskiskipa: Þorskur, ’ u si, karfi, skarkoli, grálúða og steinbítur. 10. gr. SkiPstjóra a°8reindum skV't að láta Serstaklega 11. gr. er skylt að halda fiski um borð í veiðiskipum eftir tegundum sbr. 10. gr. Ennfremur er honum meta og löggilta vigtarmenn vigta hverja tegund 18. gr. Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 97 20. desember 1985, um stjórn fiskveiða 1986-1987, til þess að öðlast þegar gildi og koma til framkvæmda 1. janúar 1987 og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli. Jafnframt er felld úr gildi reglugerð nr. 450 30. október 1986 um aflamark helstu botnfisktegunda 1987. Sjávarútvegsráðuneytið, 22. desember 1986. Halldór Ásgrímsson_______________ Árni Kolbeinsson

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.