Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 62

Ægir - 01.02.1987, Blaðsíða 62
118 ÆGIR 2/87 REGLUGERÐ um veitingu veiðileyfa til nýrra og nýkeyptra fiskiskipa 1. gr. Við veitingu veiðileyfa til íslenskra fiskiskipa, koma aðeins til greina þau fiskiskip, sem leyfi fengu á árinu 1985 og ekki hafa horfið varanlega úr rekstri, ennfremur ný og nýkeypt skip, hverfi önnur sambærileg skip úr rekstri. 2. gr. Sjávarútvegsráðuneytið úrskurðar hvort um sambærileg skip sé að ræða skv. 1. gr. og gildir eftirfarandi regla: Margfeldi hönnunarmálanna; lóð- línulengdar, mótaðrar breiddar og mótaðrar dýptar að neðra þilfari hins nýja skips má ekki vera yfir 33% meira en margfeldi sömu stærða skips þess, er hverfur úr rekstri. Við útreikning samkvæmt þessari grein skal byggt á upplýsingum tækni- deildar Fiskifélags íslands og Fisk- veiðasjóðs (slands. Við útreikning vegna skipa, sem hverfa úr rekstri, skal miða viðstærðirþeirra 1. janúar 1986. 3. gr. Lóðlínulengd samkvæmt 2. gr. er lárétt fjarlægð milli aftari lóðlínu, sem er lóðrétt lína ergengur ígegnum stýris- ás ogfremri lóðlínu, semerlóðréttlína, er gengur í gegnum skurðpunkt stefnis og hönnunarvatnslínu. Mótuð breidd samkvæmt 2. gr. er mesta breidd á miðbandi, það er mesta utanmál skips, að frádregnum byrð- ingi. Mótuð dýpt samkvæmt 2. gr. er lóð- rétt fjarlægð frá neðsta punkti mið- bands við kjöl að efri brún þilfarsbita við byrðing. Heimilt er að meta sérstaklega, ef lögun skipsbolsinserekki hefðbundin. Sama gildir þegar miklum vand- kvæðum er bundiðaðfinnaofangreind mál fyrir minnstu tréskipin. 4. gr. Eigi reglur 1.-3. gr. ekki við, vegna þess að nýtt eða nýkeypt skip er ann- arrar gerðar en skip það er hverfur úr rekstri, skal ráðuneytið meta afkasta- getu og aflamöguleika skipanna sér- staklega. Sama gildir hverfi tvö skip úr rekstri fyrir eitt eða komi tvö skip í stað eins skips. Þversnið skipsgrindarirmar, sem tekið er mitt á milli lóðlína, nefnist miðband. Aðeins er heimilt að veita nýju e°a nýkeyptu skipi veíðiheimiIdir sani kvæmt 1. gr. í stað skips er hverfur nr rekstri, ef eftirfarandi skilyrðum e' fullnægt: 1. Hið eldra skip hafi endanlega vet'* strikað út af fiskiskipaskrá Sigl'n83 málastofnunar ríkisins eftir janúar 1985. 2. Skip það, sem strikað er út af skip3 skrá Siglingamálastofnunar ríkisins hafi a.m.k. síðustu tólf mánuði fyrlí útstrikun af skipaskrá verið í Þ’^ lýstri eigu og rekstri þeirra sem hið nýja skip eiga. Heimil*e að víkja frá ákvæði þessu að inni umsögn Fiskveiðasj00 íslands. 6- gr- .,|i Við yfirfærslu veiðiréttinda 011 skipa skal hinu nýja skipi í eigu salll‘ aðila úthlutað sömu veiðiréttind0^ sem hið eldra skip hefði fengið, en fullnægi hið nýja skip þeim skilyrð^^1 sem sett eru fyrir úthlutun þeirra ve' réttinda. Óheimilt er, án sérstaks leyfis ra ^ neytisins, að breyta nýjum nýkeyptum skipum, sem veiðileyf' fyrst eftir 1. janúar 1986 þannig a stærðir þeirra sbr. 2. mgr. 2. gr. a0^, Veiti ráðuneytið slík leyfi skal þa&® með því skilyrði, að veiðiréttindi þe aukist ekki. ta^ 8. gr. Ákvæði reglugerðar þessarar aðeins til skipa sem eru 10 brl■ r stærri. Aldrei er heimilt að veita n'^ eða nýkeyptu skipi 10 brl. eða st veiðileyfi í stað báts eða báta, sem minni en 10 brl. 6 ' gjí' Brot á reglugerð þessari varða vi ^ lögum skv. ákvæðum laga nr. 97 desember 1985, um stjórn fiskve' . 1986-1987. Meðmál útafbrotum5 ‘ farið að hætti opinberra mála. 10'8r' Jvænl1 Reglugerð þessi er sett samk ákvæðum laga nr. 97, 20. ^eser^^l 1985, um stjórn fiskveiða 1986-1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.