Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 6

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 6
446 ÆGIR Emil Ragnarsson og Jón Sigurðsson: Tæknideild Fiskifélags íslands og Fiskveiðasjóðs Kúfiskveiðar með vatnsþrýstiplóg Fyrstu tilraunir hérlendis Inngangur Kúfiskveiðar með vatnsþrýsti- plóg er nýr veiðiskapur hér 'á landi, sem hófst fyrir skömmu, þó aðeins á tilraunastigi. Að frumkvæði Sigurjóns Helgasonar útgerðarmanns og fiskverkanda í Stykkishólmi, var fiskiskipinu Önnu SH 122 breytt til kúfisk- veiða á sl. ári, og hófust tilrauna- veiðar í byrjun mars. í þessari grein Tæknideildar verður einkum gerð grein fyrir þeirri hlið sem að deildinni hefur snúið. Tæknideild hefur haft yfir- umsjón með gerð útboðsgagna og eftirliti meðan á breytingum stóð, svo og annast tæknilegar prófanir eftir að tilraunaveiðar hófust. Þar sem hér er um að ræða veiðiskap sem krefst sérhæfðs veiðarfæris og búnaðar um borð er eðlilegt að gerð sé grein fyrir tæknilegu hliðinni, þ.e. sem að skipinu og veiðarfærinu snýr, svo og samspili þar á milli. í fram- haldi af breytingum hafa verið gerðar allumfangsmiklar prófanir og mælingar um borð. Þær hafa m.a. þann tilgang að sannprófa veiðihæfnina og orkuþörfina, hvort og þá hvernig haga mætti fyrirkomulagi og vali búnaðar á annan hátt. Niðurstöður slíkra prófana og athugana geta nýst í frekari þróun þessa veiðiskapar hérlendis. Kúfiskur - hvers vegna sérhæft skip? Hin síðari ár hafa menn litið meir og meir til vannýttra fisk- stofna. Kúfiskur er einn þeirra 0 eru allmörg ár síðan skelfiskve ^ endur fóru að leiða hugann a veiðum og vinnslu á kúfiski- Kúfiskur hefur verið þekbtu^ um langt árabil hérlendis, en e nýttur nema í beitu. Nefna rná P að tæp 50 tonn af frystum kún5 \/r»ri i fl i ift nt á rirS 1 Q ^ 9 í riti Lúðvíks Kristjánssonar „íslenzkir sjávarhættir", bindi ^ segir m.a.: „Ekki virðist farið ?,■ nota kúfisk til beitu að neinu ra Mynd 7. Anna SH 122 eftir breytingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.