Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 16

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 16
456 ÆGIR 8/8? Kr. 1.542 þús. v/plógs og barka Kr. 500 þús. v/kara fyrir skel Eða liðlega 2 milljónir í það sem kalla mætti lausan búnað („veiðarfæri" og „geymslubúnað- ur"). Að þessum þáttum frá- dregnum hafa eiginlegar breyt- ingar á skipinu til sjálfra veiðanna verið rétt rúmar 15 milljónir. Hlutur véla- og tækjabúnaðar í endanlegum kostnaði við sjálfar kúfiskbreytingarnar (kr. 17.371 þús.) er rétt um 45%. Mælingar og athuganir Almennt Fyrstu raunhæfu mælingarnar hófust í mars sl., og frekari mæl- ingar voru síðan gerðar í lok apríl. Til aðgreiningar verður hér talað um fyrri mælingar, dagana 7.-9. mars, upphaf tilraunaveiða á Breiðafirði, og seinni mælingar, dagana 27. og 28. apríl, en þá voru tilraunaveiðar stundaðar fyrir austan land í Berufirði og við Papey. Mælingar voru í stórum dráttum tvíþættar, þ.e. annars vegar tímaskráning aðgerða og hins vegar ýmsar mælingar orku- og veiðitæknilegs eðlis. Veiðiaðgerðum er skipt í eftir- farandi meginþætti: - Köstun (setning plógs) - Tog - Hífing — Meðhöndlun uni borð Á margan hátt er um hliðstæða skiptingu tíma í veiðiaðgerðir og á hefðbundnum togveiðum, en hinn stutti togtími og frábrugðið veiðarfæri breyta myndinni nokkuð. Þannig er hífingartími skilgreindur sem tíminn frá því hífing hefst og þar til plógur er kominn í braut í losunarstöðu. Aðgerðin „meðhöndlun um borð" er þá tæmingartími að við- bættum þeim tíma þar til setning hefst að nýju. Hvað viðkemur hinum eigin- legu veiðitæknilegu mælingum og orkumælingum, þá voru eftir- farandi þættir mældir og skráðir: - Snúningshraði skrúfu (sn/mín) - Afl yfirfært á skrúfu .... (KW) - Olíunotkun aðalvélar (l/klst) - Toghraði (hn) - Snúningshraði dælu- vélar (sn/mín) - Olíunotkundælu- vélar .............(l/klst) - Sjóflæði (l/mín) - Sjóþrýstingur ..... (bar) - Vökvaþrýstingurvindu- dælu .............. (bar) - Vökvaþrýstingurað vindumótor ........(bar) - Snúningshraði vindu (sn/mín) Helstu mælitæki sem notuð voru við mælingar: Vægismælir Tæknideildar, smíðaðurhjádeildinni meðsendi frá Astech Electronics. Snúningshraðamælir, smíð- aður hjá Tæknideild, sem mælir skrúfuhraða. Til mælinga á olíunotkun aðal- vélar var notaður rennslisrn3elir deildarinnar, sem er frá Bopp & Reuther, gerð 0 11 Ag, búim1 Ijóstöluaflestri. Til mælingaáolíunotkundæljJ' vélar var notaður rennslisms6'1 deildarinnar, sem er frá Brooks Instrument b.v., af gerð LS 2122- búinn sírita. Við ákvörðun toghraða var notaður vegmælir skipsins, sem erfrá JRC af gerð JLN 203. Sjóflæði og sjóþrýstingur var mælt með sérstökum mæl11111' sem lesið er af í brú, búnum föstum nemum sem komið er fyrir á sjo- þrýstigrein í vélarúmi. Jafnframt voru ýmsir íast,r mælar um borð notaðir viðskran- ingu. Meðhöndlun barka Sérstakar tímamælingar torU fram á meðhöndlun barka, Þ-e' setning og taka. Niðurstöður mælinga koma fram í töflu I. Mynd 14. CunnarJensen skipstjóri fylgistmeð mælitækjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.