Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 12

Ægir - 01.08.1987, Blaðsíða 12
452 ÆGIR 8/8? Breytingar á stálvirki Stærstu breytingarnareru aftur- skips, þ.e. smíði brautarfyrir plóg með tilheyrandi hífingagálga (sambyggðum), skutlenging um hálfan metra og lenging bátaþil- fars í gryfju, sín hvorum megin við braut. Brautin er í megin- atriðum byggð upp úrtveimur HE 140 A stálbitum, sem liggja sam- síða miðlínu skips og með ca 45° halla. Heildarlengd brautar með hífingagálga er um 9.8 m. Á skutlengingu er komið fyrir áðurnefndri stýribómu, milli langbita í braut, og er hún felld niður undir brautarplan þegar plógur er í braut. í vélarúmi voru þær breytingar helstar að stækka vélarúm fram, b.b.-megin og fyrir miðju, og smíða nýtt vélarúmsþil; og smíða og koma fyrir sjókistu framantil í vélarúmi, s.b-megin við kjöl. Sjókistan er rörlaga, 600 mm innanmál, og nær frá botni og upp að þilfari með lúgu í þilfari. Auk umræddra breytinga voru jafnhliða gerðar breytingar á hvalbak (bakkalenging, svína- hryggur, mastur og bóma o.fl.), svonefndar hvalbaksbreytingar. Breytingar á aflkerfi Á mynd 10 er aflkerfi skipsins með tilheyrandi notendum sýnt. Það sem er í dekkri lit er nýr bún- aður. Þau vandamál sem staðið var frammi fyrir var ófullnægjandi og óhentug rafmagnsframleiðsla, eins og fram hefur komið, auk þess sem fastur skrúfuskurður hefur ákveðna annmarka við nýt- ingu á aðalvélarafli á framúrtak. Hjálparvél skipsins (b.b-megin í vélarúmi) var orðin gömul og slitin og því besti kosturinn að fjarlægja hana og koma sjódælu- vélinni þarfyrir. Flutningur véla- rúmsþils um 3 bandabil (1.35 m) gaf fullnægjandi pláss fyrir hjálp- Mynd 9. Braut ásamt samtengdum hífingagálga. arvél með sjódælu að framan og vökvaþrýstidælu að aftan. Ný hjálparvél (Ijósavél) þurfti að sjálfsögðu að koma í staðinn og var unnt að koma henni fyrirs.b.- megin í vélarúmi. Vegna þessa sérhæfða veiðar- færis þurfti auk aflvélanna sjálfra, að koma fyrir nauðsynlegum afl- gjöfum (2. gráðu) og brúa ákveðna orkuþörf nýrra notenda. Þar má nefna: - Vökvaþr.ýstidælu fyrir vindu — Sjóþrýstidælu fyrir plóg - Loftþjöppu fyrir sjótæm- ingu barka — Vökvaþrýstidælu fyrir stýri- bómu, færibönd o.fl. — Rafsuðuvél Eðlilegt var að tveirfyrstnet'ndu þættirnir væru véldrifnir, og í því tilviki sem hér um ræðir af sömu vélinni. Heppilegast hefðiogverið að þrír síðastnefndu þættirnir væru rafknúnir, en ekki voru tök á slíku nema breyta eða auka við rafkerfi skipsins. Sú leið var valin að knýja loftþjöppu, og vökva- þrýstidælu fyrir stýribómu o.fl., frá aðalvél um reimdrif með kúpl- ingu. Rafsuðuvandamálið var leyst með dieselrafsuðu, sem komið var fyrir á verkstæði. Af nýjum vélabúnaði í v^a rúmi má nefna: 1) Caterpillar hjálparvél af ge^ 3408 DITA, átta strokka ^ byggð fjórgengisvél nie forþjöppu og eftirkæh/ s r skilar330 KW (443 hö 5A „medium duty") við 18005 mín. Vélin erbúinTwin SP 214 P1 aflúttaki kúplingu, sem við tel1^ sjódæla um sveigjutengi; Funk aflúttaki vökvaþrýstidælu á franie'i 2) 3) vélar. s Sjódæla frá Warren ?^v Inc af gerð 8 DTB-19, el11^ þrepa miðflóttaaflsdæi > afköst 864 mJ/klst við 8 þrýstingog 1775sn/mm,a þörf 230 KW. SogStut dælu er 254 mm 0° J’ þrýstistútur 203 nim : Hjálparvél og sjódæla er ^ sameiginlegri undirstö L gúmmípúðum. , Vökvaþrýstidæla fyr'r ^ ^ ingavindu frá Rexroth af ge A4V 125 EL, stiHan^ stimpildæla, sem skilar l/mín við 250 bar þrýstmB 0 1800 sn/mín, aflþöd x KW. Dælan tengist bem Funk aflúttak, án kúpling1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.